Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2005, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2005, Side 26
26 FIMMTUDAGUR 3. MARS 2005 Sport DV Smith vill spila meira Alan Smith, sóknarmaður Manchester United, segir að titill með Manchester United muni hafa litla þýðingu fyrir sig nema að hann sjálfur eigi stóran þátt f að vinna hann. Smith átti við meiðsli að stríða í jamíarmánuði en í síðustu þremur leikjum Man.Utd hefur hann verið á vara- mannabekknum án þess að koma viö sögu. Það var síðan gegn Portsmouth um síðustu helgi sem að Smith fékk loksins tækifærið á nýjan leik þegar hann kom inn á í síðari hálfleik. „Þegar leikmenn ganga til liðs við Man.Utd segja þeir ailtaf að þeir séu komnir til að vinna titla. F.n ég vill eiga minn þátt í þessum titlum," segir Smith sem sagður er hafa verið mjög ósáttur með að hafa ekki fengið að ^Sspreyta sig ' gegn AC '~v Milan í síð- ustu viku. „Ég vil <■% ekkivera vara- - ">■ skeifa í liði sem fær bikar. Ég kom hingað til að spila,“ segir Smith. Heiðar sá 37. besti utan efstu deildar Ef eitthvað er að marka álits- gjafa hins virta enska knatt- spyrnutímarits FourFourTwo þá hefur geta Heiðars Helgusonar verið ofmetin stórlega á síðusm misserum. í nýj- asta eintaki blaðsins er að finna úttekt á 50 - bestu leikmönnum Jj neðri deildanna á Englandi og er Heiðar Helguson í 37. sæti list- \ ans, þrátt fyrir að hafa 1 skorað grimmt fyrir lið- , ið síðustu mánuði. r: - ! Blaðið telur Steve Sid- I c well, 22 ára gamlan j | samherja fvar Ingima- -I \ rssonar hjá Reading, J | þann besta sem leikur y ‘ Jj utanenskuúrvals- deildarinnar. Woosnam og Faldo valdir fyrirliðar Evrópska Ryder-bikarsnefhdin hefur staðfest fyrirliða sína fyrir næstu tvær keppnir. Það voru þeir Ian Woosnam og Nick Faldo sem hrepptu hnossin að þessu sinni og mun Woosnam leiða liðið árið 2006 á meðan Faldo verður við stjórnvölinn árið 2008. Hinn sí- vinsæli Woi ;nam átti einmitt af- mæli I gær og segir hann tíðindin hafa verið bestu gjöf sem hann hefði nokkum tíma getað hugsað sér. „Ryder-bikarinn hefur ávallt verið stór hluti al' mínu lífi og það er mikill heiður að vera nefndur fyrirliði liðsins," segir Woosn- am sem fær það erfiða verk- efni að feta í fótspor Bemard - Langer, sem leiddi lið Evrópu til yfirburðasigurs á Bandarfkjun- um í september á , síðastaári. Ásthildur Helgadóttir, besta knattspyrnukona landsins, hefur verið frá vegna meiðsla undanfarið ár eftir að hún sleit krossbönd í vináttulandsleik gegn Skotum í Egilshöllinni í mars á síðasta ári. Hún er að komast á skrið á nýjan leik en segist vissulega hafa efasemdir um eigin getu eftir langan tíma á hliðarlínunni. Hollenski snillingurinn Arjen Robben heldur enn í vonina um að spila síðari leik Chelsea gegn Barcelona en viðurkennir um leið að það sé harla ólíklegt. Jose Mourinho og aðrir aðstandendur Chelsea hafa enn krosslagða fingur fyrir því að Robben nái sér af sínum meiðslum fyrir næsta þriðjudag þegar leikurinn fer fram. Chelsea hefur vegnað illa án Robben og án hans féll liðið út úr ensku bikarkeppninni og tapaði gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í meistaradeildinni. Meiðsli Robben öftmðu Chelsea hins vegar ekki við að vinna Liverpool í úrslitum enska deildabikarsins um síðustu helgi. „Endurhæfingin gengur betur en við þorðum að vona," segir Robben sem fótbraut sig í leik gegn Black- bum í síðasta mánuði. „Þaðer alveg Ijóst að ég mun ekki hætta á að snúa aftur of snemma „Ég held samt að leikurinn gegn Barcelona komi einum of snemma. Það er alveg ljóst að ég mun ekki hætta á að snúa aftur of snemma og ég ætla að vera búinn að ná mér fullkomnlega áður en ég stíg inn á völlinn á nýjan leik. Það er ekki útilokað að ég spili gegn Barcelona en það em mjög, mjög litlar líkur á því. Ég myndi segja um 10% líkur,“ segir Robben en hann hefur verið í stífri meðferð hjá hnykkjara í heimalandi sínu. Arjen Robben Telur sjálfurafarhæpiðáað hann verði búinn aðná sér afmeiðslunum fynr slöari leikinn gegn Barcelona. fyrri styrk „Ég skal alveg viður- kenna að það flaug í gegnum huga minn að hætta algjörlega að spila fótbolta strax eftir að ég vissi hversu alvarleg meiðslin voru,“ sagði Ást hildur Helgadóttir, besta knattspyrnukona landsins undanfarin ár, í samtali við DV í gær þegar hún lýsti því hvernig henni leið eftir hún sleit krossbönd á hné í vináttulandsleik gegn Skotum í mars á síðasta ári. „Ég hef átt farsæl- an feril og þetta hefði verið ágætis tíma- punktur að hætta. Þessi hugsun hvarf hins vegar eftir nokkra daga og eftir það hef ég unnið hörð- um hönd- Það er óhætt að segja að meiðsli Ásthildar hafi komið á versta tíma, bæði fyrir hana persónulega og ís- lenska kvennalandsliðið. Ást- hildur hefur verið burðarásinn í liðinu undanfarin ár, bæði innan vallar sem utan, og brotthvarf hennar gerði það að verkum að íslenska liðið sá aldrei til sólar á ár- inu sem hefði hugsanlega getað orðið það glæsileg- asta í sögu liðsins. „Þetta gerðist á hörmu- legum tíma fyrir w áfifi fe-SSÍ um að því að koma mér aftur íform." ' mig. Ég var tiltölu- lega nýbyrjuð að spila með Malmö sem er frábært félag, var á toppnum á ferl- inum og vegna meiðslanna missti ég af undanúrslita- leiknum í Evrópu- keppninni. Ég er hins vegar löngu komin yfir þetta núna. Ég einsetti mér að ná mér góðri og hef ekki litið til baka eftir þetta. Ég hef verið í stífri sjúkraþjálfun bæði í Svíþjóð og á fslandi og hef verið af- skaplega heppin með það fólk sem hefúr unnið með mér. Ég er byrjuð að æfa með liðinu og stefni á að vera klár í slaginn þeg- ar Malmö leikur sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni gegn Umeá 16.apríl," sagði Ásthildur. Markmiðið er Malmö Það er ekki auðvelt fyrir leikmann á borð við Ásthildi að snúa til baka eftir langvarandi meiðsli því miðað við það form sem hún var í áður en hún meiddist þá verður erfitt fyrir hana að ná fyrri styrk. „Ég hugsa auðvitað um það og óttast að ná Ásthildur Helgadóttir Er óðum aðná sér eftir erfið I meiðsli og vonast til að verða klari slaginn Ið.apríl þegar Malmö spilar fyrsta leik sinn í sænsku úrvalsdeildinni. „Ég hugsa auðvitað um það og óttast að ná ekki fyrri styrk. Ég get ekkert gert nema að æfa vel og búa mig sem best undir endur- komuna en hvað ger- ist i framhaldinu verð- ur bara að koma í ekki fyrri styrk. Ég get ekkert gert nema að æfa vel og búa mig sem best undir endurkomuna en hvað gerist í framhaldinu verður bara að koma í ljós. Ég er samt fegin því að þetta gerðist núna á ferlinum en ekki fyrr því ég hef tekið út nægÚegan þroska til að takast á við þetta. Markmið mitt er að komast aftur í liðið hjá Malmö og ef það tekst er ég sátt. Þetta er gífur- lega öflugt lið og það er ekki auðvelt að komast í það," sagði Ásthildur. Gef kost á mér Ásthildur sagðist enn hafa mik- inn metn- að fyrir landslið- inu og það hafi verið erfitt að horfa uppi á gengi liðsins seinni hluta síðasta árs. „Það var sárt að horfa á liðið og geta ekki hjálpað til. Ég mun að sjálfsögðu gefa kost á mér í landsliðið áfram og líst vel á Jörund Áka sem þjálf- ara,“ sagði Ásthildur sem vildi ekki tjá sig um það hvaða skoðun hún hefði á brotthvarfi Helenu Ólafsdóttur úr stóli landsliðsþjálf- ara. „Ég er ekki dómbær á það. Ég var ekki neitt með seinna árið hjá henni og það væri rangt af mér að tjá mig um hluti sem ég veit ekki nógu mikið um.“ oskar@dv.is Styttist í síðari leik Chelsea og Barcelona í meistaradeild Evrópu: 10% líkur á að Robben verði með

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.