Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2005, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2005, Side 31
DV Hér&nú Sönn ást hjá Renee Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson Idoldómari er 39 ára í dag. „Dyrnar standa opnar þegar draumar mannsins og hugsjónir eru annars vegar en aðeins ef hann hættir að afneita eðli sínu og sínum innstu þrám rætast þeir. Örlögin ráða ríkjum hér og atburðir framtíðar munu koma hon- um og fjölskyldu hans ánægjulega á óvart þar sem framtíðin færir þeim betri tíma," segir í stjörnuspá hans. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson Vatnsberinn go.jan.-is.febr.) Þú lítur björtum augum á til- veruna og álltur hana jafnvel einhvers- konar leiksvið þar sem þú ert fær um að sanna þig með sífelldri ögrun. flskam (19. febr.-20.mars) Talan fjórir sýnir gæfu sam- hliða stjörnu fiska. Þú ert sannur vinur og sýnir náunganum samúð. Það er reyndar ekki þín sterka hlið að setja þig í spor annarra en þú ert fær um að kryf- ;ja málefni hjartans. Tískubuðin Spúútnik hefur í gegnum árin eign- ast dyggan kúnna- hóp. Á þriðjudag- inn héldu eigendur og starfsfólk búð- arinnar, sem flutti nýlega á Klappar- stíg, vorfagnað og mættu allir kúnn- arnir og fastagest- irnir til að sam- gleðjast uppáhalds búðarfólkinu sínu. Um þessar mundir býður þú af I þér góðan þokka, gerir litlar kröfur og lert mjög skilningsrík/ur. Þú veist hvern- | ig þú átt að hafa áhrif á fólk og berst I fyrir málstað sem þú trúir á. NaUtÍð (20.npril-20.mai) Þegar þú ákveður að lífga við Ihugmyndirnar sem þú færð, ertu mun I betur sett/ur en sá sem les sér til um I hundruð hugmyndir en gerir ekkert við Jþær. Undir kuldalegu og fálátu yfirborði | nautsins er heilt vopnabúr til að heilla jaila í kringum það. W\bmm (21.mal-21.júnl) Þú notar mikið af orku þinni til |að ná stjórninni I þínar hendur hérna á jeinhvern máta. Þú verður að læra að all- Jir þurfa að þróa með sér tilfinningu fyrir Jeigin hagsmunum og minna sjálfið á að |þú ert þinn eigin gæfu smiður. Krabbinng2.yiinf-2j.jii/fi Áhersla er lögð á að þú vitir að Jundirbúningur er mjög mikilvægur | þegar stjarna þín er skoðuð en einnig | kemur fram að þú ert sterklega | tengd/ur tunglinu í mars. Ekki sakar að | fræða þig um að tunglinu er oftar en lekki líkt við tré lífsins. LjÓnÍð (H.júll- 22. ágúst) Með komu vorsins lærir þú I hve gott er að elska og einnig sigrast | þú á eigingirni þinni og tilfinningaleys- | inu sem af henni leiðir en fyrst virðist ] þú bíta, sparka, öskra og klóra hömlu- ] iaust en gefur að lokum eftir og elskar í Jeinlægni fólkið þitt. Meyjan (21 ágúst-22. sept.) Hér kemur fram að vandi þinn jer sá að þú óttast að tjá tilfinningar þínar. f Þú kallar eflaust erfiðar tilfinningar sem í’ólga innra með þér: stress, áhyggjur, 5 þunglyndi, höfnun, pirring eða óvild og af ' því að þú óttast þessar tilfinningar hefur þú veitt þeim viðurkenndan farveg. 1 VogÍng3.sepf.-23.o*í.j Stjarna þín sýnir þig tvístíg- andi. Þú virðist vera á báðum áttum um öll mikilvægustu málin í lífi þínu en jþegar þú ákveður að byrja á að takast á [við veröldina eins og hún eren ekki Jeins og þú vilt að hún sé þá nærðu átt- jum svo sannarlega, kæra vog. j Einn, tveir og brosa J DJ Sóley og vinkona J hennar voru brosmildar ] að vanda og iétu skína i I tennurnar. Sporðdrekinn (24.okt.-21.nw.) Þú elskar þessa dagana af 1 heitþrunginni tryggð og þú dáist að I elskhuga þínum þegar hann hvíslar í | eyra þér hve innilega hann þráir návist þína og atlot. Bogmaðurinn (22.n6v.-21.des.) Þú leitar dagana framundan ! leiða til að gera aðeins meira, að gera það sem aðrir hafa ekki búist við af þér. Steingeiting2. fe.-;9.ymj Þú hefur loksins fundið nægi- lega stórt leiksvæði fyrir þarfir þínar og ert opin/n og áköf/ákafur. SPÁMAÐUR.IS Hrúturinn (2lmars-i9.apr!l) stöðvar BAÐHUSIÐ BETRUN ARHIJ SIÐ SPORTHÚSIÐ ÞREKHÚSIÐ ERTU ▲ LEIÐINNI? 8 vikna n imskeiá hefjast 7. og 8. mars I BETRUNáRHÚSINU: Töffarar í TaKT kl. 18.30 mán mið I BáÐHUSINU: Stæltar Stelpur kl. 7.30 mán mið og fös Stæltar Stelpur kl. 19.35 mán, mið og 18.30 fös í FORM EFTIR 50 kl. 17.20 þri og fim og 11.10 laug Fit-Ball NÁmskeið kl. 15.30 mán og mið í SPORTHUSINU: Töffarar í TAKT kl. 0.30 mán mið ot Stæltar Stelpur kl. 17.25 mán mið < Stæltar Stelpur kl. 18.30 mán mið INNIFALIÐ Auk lokaðra tíma á námskeiðum bjóðum við frjálsa mætingu í alla opna tíma og tækjasal Fitumælingar og vigtun Fræðsluhefti/Matardagbók Fræðslu um mataræði og þjálfun Fyrirlestur með næringarfræðingi Á hverju námskeiði er veitt verðlaun fyrir besta árangurinn Heitur pottur (Baðhúsið/Sporthúsið) Gufa og sauna Stæltar Stelpur í FORM EFTIR 50 Verð 18.200/kk verð 10.900 kr I ÞREKHUSINU: StæltaR Stelpur kl. 18.35 þri, fim og laug 11.30 Unglinga”hitt” þri og fim 18.45 Fit-ball námskeið Verð 13900 kr(ekki KK verð) VIÐ SKORUM Á ÞIG! Ný námskeið hefjast 7. og 8. mars nk Unglinga’hitt’’ Verð 10900 kr (ekki KK verð) Skráning er hafin í síma: 561-5100 eða með tölvupcst: mottaka@isf.is Allar nánari upplýsingar á heimasíðu okkar www.isf.is 1 CJE I A N D S P A & F 1 T N E S S bókanir í síma 561 5100 . isf.i www. is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.