Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2005, Side 34
34 FIMMTUDAGUR 3. MARS 2005
Lífíð DV
SýnJ kl. 5.30, 8 og 10.50 b.i. K Sýnd kl. 8.30 og 10.30 b.i. 12
Sýnd Id. 6 og 9.10 ___________b.l 12
8 b.i. 12 | | THEINCREDIBLES kl. 5.30 ni/ens. tal 1
SfílfíRH^ BÍÓ
Sími 564 0000 - wwvv.smarabio.ls
Wlll Smith
Kcvin lamc
of Queens) i
skcmmtilegustu
gamanmynd ársins!
uw i i aáó ntum
Sýnd Id. 5.30, 8 og 1030
S
kl. 4 og 6 m/ísl. tali
10 m. ensku tali
FRABÆR SKEMMTUN
SAMBÍm
ALFABAKK!
★ ★★ Mbl
★ ★★ DV
MACNAÐUR SPENNUTRYLLIR
MEÐ KEANU REEVES OC
RACHEL WEiSZ Í AÐALHLUTVERM.
STRANCLECA BONNUÐ INNAN 16 ARA'
Sýndkl. 4, 5.30, 8 og 10.30 i.i. 16
sýnd I LÚXUS VIP kl. 5.30, 8 & 10,30
„ösSSs*.
JJrTÍJJÍjjj-
Sýnd Id. 3.45 og 6.30 m. ísl. tali
Sýnd kl. 3.45, 6, 8.15 og 10.30
WALT DISNEY
KYNNIR
spiunkunýtt asvintýH
Bangsirrvon sem þú átt
©ftír aö í botn!
tun vin&jdasu grínmynd allra tínu
3 tikur á toppuum í tSSA
1ALEXANDER Sýnd kl. 8.15 ii.i. i , ~| jWHITE NOISE kl. 8.15 og 1030 B.i. 16 ~|
ITeMONY SNICKETTS kl. 3.45 Og 6 jíEAMAMERICA íd. 8.15 og 10.30 t
j THE INCREDIBLES SýnJ Id, 3.45 «.6 m. isl. tali g
m. www.sambioin.is
DeNiro vinsælast-
ur í Bretlandi
Þaö er svolítið fyndið að skoða list-
ann yfir vinsælustu kvikmyndirnar í
Bretlandi því það er langt síðan
sumar myndirnar á honum voru í
Islenskum kvikmyndahúsum en aðr-
ar höfum við ekki einu sinni heyrt
um. Spennumyndin Hide And Seek
með Robert DeNiro (aðalhlutverk-
inu er vinsælasta myndin þar í landi
en grlnsmellurinn Meetthe Fockers
er ekki langt undan. Ocean'sTwelve
er enn vinsæl og meira að segja
Shall We Dance? með Richard Gere
og Jennifer Lopez er enn inni á topp
tíu listanum I Bretlandi.
1 • Hide And Seek
2. MeetThe Fockers
3. Ocean'sTwelve
4. Shall We Dance?
5* Are WeThereYet?
6. The Spongebob Squarepants
Movie .
7 • The Magic Roundabout
8. Coach Carter
9« The Life Aquatic
10 • Racing Stripes
Constantine ★★★
„Ágætis hasarmynd með flott-
um atriðum og
brellum hér og
þarensagan
erekkinógu
trausttil þessað
bera hana uppi."
-Ómar
Kórinn/Les
Choristes ★★★
„Það tekst ekki mörgum
myndum að gera kór-
æfingar skemmtiiegar,
en Kórnum tekstþað."
- Valur
Will Smith I Hitch Flott-
ur að vanda og myndin
hefur verið þrusuvinsæt I
Bandarlkjunum.
Rómantíska gamanmyndin Hitch er frumsýnd í ís-
lenskum kvikmyndahúsum í dag. í henni leikur
Will Smith stefnumótaráðgjafann Alex Hitchens sem
hefur komiö ótrúlegustu mönnum í samband viö
draumakonur þeirra.
Will Smith b]a
ástarmálunum
Óperudraugur
á hvíta tjaldið
Alex Hitchens (Will Smith) er
alltaf kallaður Hitch. Hann er al-
ræmdur, en jafnframt nafnlaus,
stefnumótalæknir í New York. Fyrir
háar fjárhæðir hjálpar hann karl-
mönnum að komast yfir konurnar
sem þeir girnast. Hitch tekur endur-
skoðandann Albert (Kevin James úr
King of Queens) að sér. Albert hefur
augastað á hinni velþekktu og
stórglæsilegu Allegru Cole (Amber
Valletta) en virðist ekki eiga séns í
hana, hún lítur vart við honum.
Hitch er þar með kominn með verð-
ugt verkefni en þá flækjast málin.
Will í vanda
Stefnumótalæknirinn kynnist
sjálfur glæsilegri konu. Það er Sara
Melas (Eva Mendes) sem starfar
sem dálkahöfundur á slúðurblaði
og fylgist með hverri hreyfingu
AJlegru Cole. Hinn fullkomni pipar-
sveinn er þar með kominn í klípu.
Hann áttar sig á að hann er ástfang-
inn upp fyrir haus. Og það ekki af
venjulegri konu heldur blaðakonu
sem langar mikið til þess að ljóstra
því upp hver sé hinn frægi stefnu-
mótalæknir sem allir eru________
að tala um á Manhattan. f f
Alit breytist í gull
Will Smith þarf vart að kynna
fyrir fóiki en hann hefur verið
einn af vinsælli leikurunum í
Hollywood síðustu árin, það er að
segja þegar hann hefur nennt að
leika í bíómyndum. Myndir á
borð við Ali, The Legend of Bagg-
er Vance, Men In Black, I, Robot
og Shark Tale hafa allar orðið vin-
sælar svo næstum má fullyrða að
Closer ★★★★
„Clive Owen fer gjörsamlega ó kost-
um sem hin aumkunarverði Larry sem breytist svo
í andstyggilegan töffara þegar iiður ó myndino.’
-Ómar
Ray ★★★
„Hefur sennitega meiri óhrifó fólk sem las
ekki ævisögu Keiths Richard eða sd Train-
spotting, þvíæviskeið herólnista vilja oft vera
keimllk hvert öðru’
- Sigurjón
Flight of the Phoenix ★★
„Svo sem dgætis afþreying. Áhugasamir um
fiugvélasmlði eða gamlar flugvélar ættu að
geta fundið eitthvað fyrir sinn snúð."
-Ómar
Ómarflks rjón
allt sem Will snertir breytist í gull,
eða allavega peninga. Honum til
halds og trausts eru svo Kevin
James, sem gert hefur það gott
sem feiti gaurinn í King of
Queens, Eva Mendes sem er á
nokkuð hraðri uppleið í Holly-
wood og svo Amber Valletta sem
þykir ein af glæsilegri ungu leik-
konunum í Hollywood í dag.
Hitch er frumsýnd í dag í Smára-
bíói, Regnboganum,
Laugarásbíói og Borgar-
bíói á Akureyri.
Leikstjórinn Joel Schumacher
tók að sér það forvitnilega verk-
efni að færa margfrægan söng-
leik Andrews Lloyds Webber,
Óperudrauginn eða The Phant-
om of the Opera, yfir á hvíta
- tjaldið. Myndin er frumsýnd í
Sambíóunum og Háskólabíói á
morgun.
Rödd hans kallar á Christ-
ine Daae (Emmy Rossum) og
nærir hæfileika hennar úr
skúmaskotum óperuhússins.
Aðeins Madame Giry (Miranda
Richardson) veit að „Tónlistar-
engill" Christine er í raun
draugurinn (Gerard Butler),
afmyndað tónlistarséní sem
húmir í hellunum undir leik-
húsinu, listamönnunum sem
þar búa og vinna til mikillar
skelfingar.
Þegar dívan skapstóra La
Carlotta (Minnie Driver) gengur
út rétt fyrir frumsýningu á nýju
verki er Christine ýtt út í djúpu
laugina. Hún stendur sig frábær-
lega og Óperudraugurinn hyggst
gera hann að næstu stjömu í
óperuheiminum. En það era
fleiri en hann sem vilja hafa áhrif
á framtíð stúlkunnar. Að end-
ingu kemur til óumflýjanlegs
uppgjörs.
Being Julia ★★
„Ein afþessum útreiknuðu myndum sem ætl-
að er að skila óskarstiinefningu fyrir einn
leikara (Scent ofa Woman... einhver?)’
- Sigurjón
Sideways ★★★★
„Gæðamynd sem fær þvi miður meiri athygli
frd gagnrýnendum en dhorfendum.’
-Ómar
White Noise ★★
„Drattast dfram dn þess að nokkuð gerist og
nokkrum misgóðum bregðu-atriðum er
kastað inn til að vekja dhorfendur." - Ómar
Million Dollar Baby
„ErEastwood að reyna að segja
okkur eitthvaö? Er honum eitthvað iila við
okkur? Höfum við gert honum eitthvað?’
- Sigurjón
Meet the Fockers ★★
„Langt frd þviaö vera eins góð og sú fyrsta
en það md hafa gaman afhenni efmaður
gerir ekki ofmiklar kröfur’
-Ómar
The Sea Inside ★★*
„Sagan greip mig ekki alveg. Mér fannst hún
bara ekki nógu dhugaverö og þvi veröur
myndin fyrir vikið iangdregin.’
-Ómar
Assault On Precinct
13 ★★★
„Smd gallarskemma ekki
mikið fyrir góðri og vel skrif-
aðri spennumynd sem vel
er hægt að mæla með.“
- Ómar
The Aviator
★★★★
„Mér þykir gaman að
geta endað feril minn
sem kvikmyndarýnir DV
d slíkum hdpunkti.’
- Valur