Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2005, Qupperneq 36
36 FIMMTUDAGUR 3. MARS 2005
Sjónvarp DV
JónTrausti Reynisson
skrifar um niðurlægingu,
upprisu og afhjúpun.
Skjáreinnkl. 20.30
Sjónvarpið kl. 22.20
V
Pressan
Á sama tíma og sífellt fleiri raun-
veruleikaþættir snúast um feitt og ófrítt
fólk fækkar þessum hópi í Survivor. í
nýjasta Survivor eru flestir í laginu eins
og íþróttamenn eða módel. Survivor
snýst ekki lengur um venjulegt fólk
eins og áður var. Það er skrítið, því eft-
irminnilegustu keppendumir hingað til
em lágstéttarfólk sem fær tækifæri til
að sanna sig og fyllir okkur von um að
allir geti það. Sjálfur held égyfirleitt
með þeim ljótasta, feitasta eða fátæk-
asta. Sérlega skemmtilegt hefur verið
að fylgjast með fólki grennast vegna
næringarskorts þegar líður á þáttinn,
en nú er það fyrir bí. Hvers vegna að
pína fólk til að éta kókoshnetur og gras
sem eyðir allri ævinni sinni þannig og
líkar vel við það?
Niðurlægingin
Ný og athyglisverð grein
sjónvarpsþátta flæðir nú
yfir landið, þ.e. niðurlæg-
ingar- og upprisuþættir. You
Are What You Eat er þáttur þar
sem fólk játar stjómlausa offitu og mat-
argræðgi. Þetta hefur hingað til verið
talin ein af dauðasyndunum sjö. Gam-
an er að sjá sérfræðingana særa púkann
úr manneskjunum með alls kyns upp-
lýsingum um viðbjóð þeirra og þess
sem það étur. Sjálfur verð ég reyndar
svangur á því að horfa á hlaðborðin.
Annar niðurlægingarþáttur er Super-
nanny, en hann fyillar um óhæfa for-
eldra og óalandi böm. Þetta er gríðar-
lega mMvægur þáttur í samfélagslegu
tilliti. Bömin verða nefiúlega fullorðin
og þá halda þau yfirleitt áftam að vera
vitleysingar ef ekkert er að gert. Lær-
dómsgiidi og fælingarmáttur niðurlæg-
ingaþáttanna er mMl. Pínlegra er að
lýtaaðgerðaþættir hafa sömu áhrif.
Rauðar nærbuxur
Strákarnir á Stöð 2 hneigjast tii
þess að losa þvag í buxurnar og
hvetja til kynferðislegra athafna
unglinga í gríni. Þrátt fyrir
það koma þeir sem fersk-
ur sunnanvindur inn í
íslenskt sjónvarp. Eins
konar sviptivindur.
Verst var að þeir vöktu
Jóa í Idol um miðja nótt
og sviptu af honum hulunni.
Hann var í eldrauðum nærbuxum.
Ætli hann hafi verið svona allan
tímann?
TALSTÖÐIN FM90.9
7.03 Góðan dag með Sigurði G. Tómassyni.
9.03 Dagmál Odds Ástráðssonar og Ragn-
heiðar Gyðu Jónsdóttur. 12.15 Hádegisút-
varpið - Fréttatengt efni með Sigmundi Erni
Rúnarssyni og Sigurjóni M. Egilssyni. 13.01
Hrafnaþing með Ingva Hrafni Jónssyni. 14413
Birta í umsjón Rítstjórnar Birtu. 15.03 Allt og
sumt með Hallgrími Thorsteinsson og Helgu
Völu Helgadóttur. 17.30 Bein útsending frá
afhendingu Menningarverðlauna DV. 1930
Endurtekin dagskrá dagsins.
The King ofQueens |
Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffer-
man, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega
tengdaföður hans. Doug og Carrie hitta Trish, fyrrverandi kær-
ustu Dougs, á myndlistarsýningu. Doug segir eiginkonu sinni
að Trish hafi orðið fyrir mikilli ástarsorg þegar Doug hætti með
henni. Carrie býður þá Trish útað borða þóDoug sé meinilla
við það og áttar sig á þvi afhverju Doug hætti með Trish.
i
SJÓNVARPIÐ
16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar
0>-
kL.jt
18.30 Spæjarar (1:26) (Totally Spies I)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Martin læknir (2:6) (Doc Martin) Bresk-
ur gamanmyndaflokkur um lækninn
Martin Ellingham sem býr og starfar í
smábæ á Cornwallskaga og þykir með
afbrigðum óháttvís og hranalegur.
Þættirnir hlutu á dögunum bresku
gamanþáttaverðlaunin, British Comedy
Awards.
20.50 Hope og Faith (14:25)
21.15 Sporiaust (3:24) (Without A Trace II)
Bandarisk spennuþáttaröð um sveit
innan Alríkislögreglunnar sem leitar að
týndu fólki. Aðalhlutverk leika Anthony
LaPaglia, Poppy Montgomery.
22.00 Tiufréttir
22.20 Mannamein (6:6)
(Bodies) Atriði I þáttunum eru ekki við
hæfi bama.
23.20 Af fingrum fram 0.10 Kastljósið 0.30
Dagskrárlok
STÖÐ 2 BÍÓ
6.00 The Diamond of Jeru 8.00 The Land
Girls 10.00 The Spanish Prisoner 12.00 Glitt-
er 14.00 The Diamond of Jeru 16.00 The
Land Girls 18.00 The Spanish Prisoner 20.00
May (Strangl. b. b.) 22.00 Hellraiser: Inferno
(Strangl. b. b.) 0.00 The Prophecy 3 (Strangl.
b. b.) 2.00 The Cell (Strangl. b. b.) 4.00
Hellraiser: Inferno (Strangl. b. b.)
6.58 island í bitið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 i flnu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 island í bltið
12.00 Neighbours 12.25 i finu formi 12.40
You Are What You Eat 13.10 Jag 14.00 The
Block 2 14.45 Bernie Mac 2 15.10 Supem-
anny 16.00 Kóngulóamaðurinn 16.25 Með
Afa 17.20 Vélakrilin 17.25 Leirkarlarnir 17.30
Ljósvakar 17.40 Vaskir Vagnar 17.45 Disa
Ijósálfur 18.18 island I dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 island í dag
19.35 Simpsons
20.00 Strákarnir
20.30 American Idol 4 (15:42)
21.10 American Idol 4 (16:42)
21.35 Blue Murder II (Blákalt morð) Bresk
spennumynd úr myndaflokknum um
lögreglukonuna Janine Lewis og félaga
hennar sem rannsaka flókin sakamál.
Þessa vikuna ber það til tiðinda að-
rannsókn hefst á hvarfi tveggja manna.
22.50 The Last Stop (Endastöðin) Spennu-
mynd sem gerist (gistihúsi í Colorado.
Úti geisar stórhrlð og klárt að gestimir
fara ekkert fyrr en veðrinu slotar. And-
rúmsloftið er lævi blandið þegar einn
gestanna finnur lík og peningapoka.
Allir viðstaddir liggja undir grun og
taugarnar eru þandar til hins ýtrasta.
Bönnuð börnum.
0.25 Sleepwalker (Stranglega bönnuð börn-
um) 2.00 Fréttir og fsland I dag 3.20 Island I
bítið (e) 4.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TÍVi
i(§j OMEGA
74)0 Joyce M. 730 Benny Hinn 84)0 Miðnæturhróp
830 Kvöldljós 930 í leit að vegi Drottins 10.00
Joyce M. 1030 Maríusystur 11.00 ísrael í dag 12.00
Blandað efni 144K) Joyce M. 1430 Freddie Filmore
15.00 Samverustund (e) 164K) Christian Fellowship
17.00 Ron Phillips 1730 Gunnar Þorst. (e) 18.00
Joyce M. 1930 I leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld-
Ijós 21.00 Um trúna 2130 Joyce M. 224K) Acts Full
Gospel 2230 Joyce M. 0.00 Nætursjónvarp
Mannamein
Lokaþátturinn íbreska myndaflokknum
Bodies um lífog störflækna á sjúkrahúsi i
London. Meðal leikenda eru Max Beesley,
Neve Mclntosh, Patrick Baladi, Keith Allen,
Tamzin Malleson, Susan Lynch og Ingeborga
Dapkunaite. A triði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
7.00 The King of Queens (e) 7.30 According
to Jim (e) 8.00 America's Next Top Model (e)
17.30 Þrumuskot - ensku mörkin (e)
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 According to Jim (e)
20.00 Malcolm In the Middle
# 20.30 The King of Queens
Bandarískir gamanþættir um sendibíl-
stjórann Doug Heffernan, Carrie eigin-
konu hans og Arthur, hinn stórfurðu-
lega tengdaföður hans. Doug og
Carrie hitta Trish, fyrrverandi kærustu
Doug á myndlistarsýningu.
21.00 Still Standing Það er gríðarleg ólykt af
Brian þannig að Bill kennir honum að
lifa með „Miller-svitanum". í Ijós kem-
ur að Brian þorir ekki í sturtu eftir
leikfimi. Judy reynir að skipta sér af
málinu.
21.30 The Simple Life 2
22.00 The Swan
22.45 Jay Leno
23.30 America's Next Top Model (e) 0.15
The Biggest Loser (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist
o AKSJÓN
7.15 Korter 2030 Andlit bæjarins21.00 Niu-
bíó. Very Bad Things 23.15 Korter
M—MB——MBMBaHWBHHBBaBh.
17.00 Olfssport 17.45 David Letterman
18.30 The World Football Show (Fótbolti um
víða veröld)
19.00 Bandaríska mótaröðin í golfi (Chrysler
Classic Of Tucson)
20.00 Inside the US PGA Tour 2005
20.30 Þú ert í beinni! Beinskeyttur umræðu-
þáttur um allt það sem er efst á baugi
í íþróttaheiminum hverju sinni. Um-
sjónarmaður er Valtýr Björn Valtýsson
en honum til aðstoðar eru Hans
Bjarnason og Böðvar Bergsson. Félag-
arnir skiptast á skoðunum, fá góða
gesti í heimsókn og ræða við sjón-
varpsáhorfendur sem geta hringt í
þáttinn eða sent tölvupóst.
21.30 Fifth Gear (í fimmta gír) Breskur bíla-
þáttur af bestu gerð. Á meðal umsjón-
armanna er Quentin Wilson.
22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta-
viðburði heima og erlendis.
22.30 David Letterman
23.15 Þú ert f beinni! 0.15 Boltinn með
Guðna Bergs
7.00 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið (e)
19.00 íslenski popp listinn 21.00 Idol Extra
(e) 21.30 I Bet You Will 22.03 Jing Jang
22.40 Kenny vs. Spenny 23.10 Sjáðu (e)
Stöð 2 Bíó kl. 18 *T10 .
The Spanish Prisoner |É á / ?: m
Joe Ross hefur fundið upp vinnsluaðferð sem gæti malaö gull fyrir fyrirtækið
sem hann vinnur hjá. Yfirmaður Joes býður honum til Karíbahafsins en Joe ; ■- 5 J: .
grunar hann um græsku. Joe hittir þar auðugan mann, Jimmy Dell að nafni, ;|§f á. J
og biður hann um hjálp en Jimmy er ekki allur þar sem nann er séður og Joe flækist inn í atburðarás sem gæti orðið honum að fjörtjóni. Aðalhlutverk: B/
Steve Martin, Campbell Scott, Ben Gazzara. Leikstjori: David Mamet. Leyfð pw b
öllum aldurshópum. Lengd: 110 mín. N N'
Stöð 2 kl. 22.55
The Last Stop
Spennumynd sem gerist í gistihúsi í (olorado. Úti geisar
stórhríð og klárt aö gestirnir fara ekkert fyrr en veðrinu
slotar. Andrúmsloftið er lævi blandið þegar einn gest-
anna finnur lík og peningapoka. Allir viðstaddir liggja
undir grun og taugarnar eru þandar til hins ýtrasta.
Aðalhlutverk: Adam Beach, Jiirgen Prochnow, Rose
McGowan. Bönnuð börnum. Lengd: 94 mín. >On
m RÁS 1 FM 92,4/93,5 0| 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 i BYLGJAN FM 98,9 \ýᣠ| 1 ÚTVARP SAGA fm 99.4
7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Lauf-
skálinn 9.40 Grískar þjóðsögur og ævintýri
9.50 Morgunleikfimi 10.13 Norrænt 11.03
Samfélagið í nærmynd 12.20 Fréttir 1230
Auðlind 13.05 Hólaskóli - stóriðja Skagafjarð-
ar 14.03 Útvarpssagan, Saga sonar mins 14.30
Seiður og hélog 15.03 Fallegast á fóninn 16.13
Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir
18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19J7 Tónlistar-
kvöld Útvarpsins 2130 Smásaga: Hryggileg
örlög orða 22.15 Lestur Passíusálma 2231
Útvarpsleikhúsið: Egypski skautahlauparinn
23.15 Hlaupanótan
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir
18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00
Konsert 22.10 Óskalög sjúklinga 0.10 Glefsur
1.03 Ljúfir næturtónar 2.03 Auðlindin
5.00 Reykjavik Síðdegis. 7.00 Island I Bítið
9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00
Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis
18.30 Kvöldfréttir og Island I Dag. 19.30
Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju
09.03 Ólafur Hannibalsson 10.03 Símatími
(Umsj. Arnþrúður Karlsd.) 114)3 Arnþrúður
Karlsdóttir 1235 Endurflutt 13.00 íþróttaf-
réttir 13.05 Endurflutt 14.03 Gústaf Níelsson
15Æ3 Óskar Bergsson 16.03 Viðskiptaþáttur-
inn 17.05 Heil og sæl (Einar Karl/Hulda)
18.00 Tölvur og tækni (endurflutt) 20.00
Endurflutningur frá liðnum degi
ERLENDAR STÖÐVAR
SKYNEWS
Fréttir allan sólartvinginn.
CNN
Fróttir allan sólaftiringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
13.00 All sports: WATTS13.30 Athletics: IAAF Indoor Meeting
Lievin France 15.00 Termis: WTA Toumament Dubai 18.00
Football: UEFA Champions League Classics 20.00 Boxing
22.00 News: Eurosportnews Report 2Z15 Football: UEFA
Champions League Classics 23.15 Xtreme Sports: Winter X-
games United States 0.15 News: Eurosportnews Report
BBC PRIME
1Z00 EastEnders 1Z30 Passport to the Sun 13.00 Animal
Hospital 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs
14.30 Step Inside 14.40 Andy Pandy 14.45 The Story Makers
15.05 Blue Peter Ries the VAforld 15.30 The Weakest Unk
16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready
Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Keep-
ing up Appearances 19.30 Yes Minister 20.00 Clocking Off
20.55 Richard Burton: Taykx-made for Stardom 21.55 Mast-
ermind 2Z25 The League of Gentlemen 2Z55 TwoThousand
Acresof Sky 0.00 Wild New Wortd
NATIONAL GEOGRAPHIC
1Z00 Death at the Airshow 1Z30 Demolition Squad 13.00
Dogs with Jobs 13.30 Insects from Hell 14.00 Devils of the
Deep 15.00 Vampire from the Abyss 16.00 The Greatest Shoal
onEarth 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00 The Death
of Aryton Senna 18.30 Demolition Squad 19.00 Dogs with
Jobs 19.30 Insects from Hell 20.00 The Greatest ShoaJ on
Earth 21.00 Chimp Diaries 21.30 Chimp Diaries 22.00 Why
Chimps Kill 23.00 Battlefront 23.30 Battlefront 0.00 CNmp
Diaries 0.30 Chimp Diaries 1.00 Why Chimps Kill
ANIMAL PLANET
1Z00 Animal Doctor 1Z30 Emergency Vets 13.00 Squatters
14.00 Going Ape 15.00 Wildlife SOS 15.30 Aussie Animal
Rescue 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing
Animal Videos 17.00 Young and Wild 17.30 That’s My Baby
18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Squatters
20.00 Going Ape 21.00 Venom ER 2Z00 The Natural Wbrid
23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Animal Doct-
or 0.30 Emergency Vets
DISCOVERY
1Z00 Andent Apocalypse 13.00 Dead Men’s Tales 14.00
Extreme Machines 15.00 Super Structures 16.00 Reel Wars
16.30 Rex Hunt RsNng Adventures 17.00 Unsolved History
18.00 Wheeler Dealers 18.30 A 4X4 is Bom 19.00 Myth Bust-
ers 20.00 Forensic Detecth/es 21.00 FBI Rles 2Z00 FBI Rles
23.00 Forensic Detectives 0.00 First Worid War
MTV
1Z00 Newfyweds 1Z30 Just See MTV 14.00 SpongeBob
SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed
16.30 JustSeeMTV 17.30 MTV:new 18.00 The Base Chart
19.00 Newlyweds 19.30 Globally Dismissed 20.00 Boiling
Points 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 2ZOO Superock
0.00 Just See MTV
VH1 ............................................
1Z00 VH1 Hits 16.00 So 80s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox
18.00 Smells Uke the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then &
Now 20.00 Enrique Iglesias Rise & Rise of 21.00 Best of En-
rique 21.30 Leonardo & Gisele Fabulous Life Of 2Z00 VH1
Rocks 22.30 Ripside
CLUB
1Z20 Arresting Design 1Z45 Famous Homes & Hideaways
13.10 Use Your Loaf 13.35 Single Giris 14.30 Matchmaker
15.00 Cheaters 15.45 Sizzle 16.10 Crimes of Fashion 16.35
Arresting Design 17.00 Yoga Zone 17.25 The Method 17.50
Single Giris 18.45 Crimes of Fashion 19.15 Arresting Design
19.40 The Roseanne Show 20.25 Cheaters 21.10 The Villa
22.00 Sex and the Settee 2Z25 Men on Women 22.50
Sextacy
E! ENTERTAIN M ENT
1Z00 Live from the Red Carpet 14.00 The 2005 Academy Aw-
ards Wrap-Up 15.00 E! News 15u30 MJ Project 1&00 The E
True Hollywood Story 18.00101 Best Kept Hoflywood Secrets
20.00 The E True Hollywood Story 21.00 E News 21.30 MJ
Project 2200 The E True HoUywood Story 23.00 Life is Great
with Brooke Burke 2330 Fashion Police 0.00 MJ Project
CARTOON NETWORK
1Z05 Scooby-Doo 1Z30 Spaced Out 1Z55 Courage the Cow-
ardty Dog 1Z20 Samurai Jack 13.45 Johrmy Bravo 14.10 Ed,
Edd n Eddy 14.35 Codename: Kkte Next Door 15.00 Dexteris
Laboratory 1525 The Cramp Twins 15Æ0 The Powerpuff Girte
16.15 Megas XLR 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jeny
1720 Scooby-Doo 1725 The Rintstones 1820 Looney Tunes
18.45 WackyRaces
JETIX .............
1220 Gadget and the Gadgetinis 1Z45 Black Hole High
13.10 Lizzie Mcguire 13.35 Braceface 14.00 Hamtaro 14.25
Moville Mysteries 14.50 Pokémon V115.15 Digimon 115.40
Spider-Man 16.05 Sonic X 16.30 Totally Spies
MGM
1330 Cydes South 15.00 Mosquto Squackon 1630 Casanova
Brown 1830 Palais Royale 1930 Play Dirty 21.15The Steel Lady
2240 Legend of the Lost 030 Cohen and Tale 125Sketches
335Stefla
TCM
20.00 Diner 21.50 Young Cassidy 23.40 Ninotchka 1.30
Greta Garbo: The Divine Garbo Z20TheTallTarget 3.35 Villa-
ge of Daughters
Einn af bestu gaman-
leikurum
samtímans
Vince Vaughn leikur I kvikmyndinni The Cell
sem sýnd er áStöð 2 Bíó klukkan tvö eftir mið-
nætti. Hann heitir fullu nafni Vincent Anthony
Vaughn og fæddist 28. mars árið 19701
Minneapolis. Vaughn ólst þó upp í lllinois,
pabbi hans er sölumaður og mamman fast-
eignasali.
Vince fékk fljótlega áhuga á að gerast leik-
ari og fékk hlutverk í Chevy-auglýsingu ungur
að aldri. Eftir það hélt hann sig vera á grænni
grein og fluttist til Hollywood til að meika það.
Allt gekk hins vegar á afturfótunum og hann missti afhverju hlutverkinu á fætur öðru.
Nokkur hlutverk f sjónvarpl duttu inn en stefnan var alltafsett á bíómyndir. Fyrsta hlut-
verkið var Imyndinni ftudy árið 1993 þar sem hann kynntist vini slnum Jon Favreau.
Hann átti eftir að skrifa hlutverk fyrir Vince í Swingers sem Vince tók að sér með semingi.
Það sem hann gerði sér ekki grein fyrir var að það hlutverk átti eftir að koma honum á
kortið. Steven Spielberg kom auga á hann og fékk hann til aö leika f framhaldinu af
Jurassic Park. Eftirþað fóru hlutverkin sífellt stækkandi.
Það var þó ekki fyrr en á nýju árþúsundi sem Vince Vaughn varð almennilega vinsæll.
Hlutverk i grinmyndum á borð við Old School, Starsky & Hutch, Dodgeball og Anchor-
man hafa gert hann að velþekktum grlnleikara. Á næstunni er svo von á nokkrum góð-
um myndum með Vaughn, til að mynda Be Cool sem er framhaldsmynd afGet Shorty.