Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2005, Blaðsíða 17
DV Neytendur FÖSTUDAGUR 11. MARS 2005 17 Þráðlaus framtíð Framtiöin erþráölaus, efmarka má flottustu tækin sem eru til sýn- is á CeBÍT-tæknisýningunni í Hannover í Þýskalandi. Þar hafa framteiðendurýmissa þráölausa tækja vakið hvað mesta athygli með slnum vörum, til að mynda farsími frá Samsung sem ermeð7 megapixla innbyggða myndavét. Góðar fréttir fyrir þá sem eru orðnir þreyttir áþeim stöppu myndum sem heföbundnir myndavéiasímar taka. Meira af farsimum, en 02-símafyrirtækiö í Bretlandi hefurá sýningunni kynnt tækninýjung i slnum slmum sem býður notendum upp á að hala niður og hlusta á tóniist i hæstu gæðum. Nokia hannaði hugbúnaðinn isamstarfi við Lou- - deye-veftónlistarsiðuna. Gott blöndunartæki ,Mín draumatæki eru góð blöndxm artæki fyrir baðherbergið," segir Agnai Jón EgOsson, leikari og leiksqóri, „Me h'ður nefhilega svo vel í baði og blönd unartækin eru mjög stdr hluti af þvi" Dzaumatækið Fjármál heimilanna eru einhver stærsti hluti daglegs lífs hins venjulega manns. Margir þurfa aö berjast viö aö ná endum saman um hver mánaðamót og menn virð- ast misvel til þess fallnir aö fara með peningana sína. Fyrir fólk sem á erfitt með að láta tekjurnar duga fyrir gjöldunum eru til þó nokkur úrræði. Eitt þeirra er ráð- gjafastofa um fjármál heimilanna sem margir aðilar, til dæmis félagsmálaráðu- neytið og Reykjavíkurborg, standa að. Þjónusta ráðgjafastofunnar er ókeypis. Kreditkort eru böl „Kreditkort eru böl. Klipptu þaðísundur áðuren þú sekkur dýpra. símanúmer, 551 4485, og pantar tíma hjá ráðgjafa. Oft er biðtími vika eða tvær, það er mismunandi á hverjum degi. í bráðatilfellum, eins og Asta kallar það, er þó reynt að hliðra til fyrir svo viðkomandi kom- ist strax að. Einnig er boðið upp á símaráðgjöf á hverjum degi, frá 9-12 og 13-15. „Áður en fólk kemur til ráðgjafa þarf það að fylla út mnsókn sem það getur nálgast hjá okkur eða á heima- síðu okkar, fjolskylda.is/fjarmal, Þar er einnig að finna alls kyns fróðleik um það sem við kemur okkar starf- semi, svör við algengum spurning- um og svo framvegis," útskýrir Ásta. „En þegar það kemm hingað fer ráð- gjafinn yfir stöðuna og fær ákveðna mynd af fjárhagnum með aðstoð fylgigagna eins og launaseðla, skatt- Ibúða an bankanna Ibudahúsnæði Kannsk; ^rrvttr* framtala, álagningaseðla og svo framvegis. Um- sækjandinn þarf einnig að gefa ráðgjafanum leyfi til að afla upplýsinga um fjármál hans hjá hinum ýmsum fjármálastofnun- um, til dæmis bönkum og kredit- kortafýrirtækjum. í þessum viðtöl- um kemm lflca ýmislegt fram sem ekki er hægt að fá með útfyllingu eyðublaða." Þegar þessu viðtali er lokið og ráðgjafinn er búinn að rannsaka málið, er komið að öðru viðtali. „Þar fer ráðgjafinn yfir hugsanlegar lausnir, hvaða leiðir séu í boði fyrir viðkomandi. Oft getm það verið að selja fasteignina, leita úrræða íbúða- lánasjóðs, sækja um fjárhagsaðstoð og þar ffarn eftir götunum." Starfssemin sem hér er lýst er þó háð því að viðkomandi einstaklingar búi á höfuðborgarsvæðinu eða geti komið í bæinn til viðtals. En Ásta segir að þjónustan sé fyrir alla lands- menn. „Við bjóðum einnig upp á fólk á landsbyggðinni sendi okkm mál sitt í pósti. Þar að auki erum við með þjónustusamning við Akmeyri og ráðgjafar fara þangað tvisvar í mánuði. Við höfum einnig verið að fara tilÁrborgar." Er endurfjármögnun skyn- samleg? Það hefm ekki orðið önnm sú bylting á fjármálum heimilanna með tilkomu 90 og 100% bankalána til heimiliskaupa síðan að kreditkortin komu á markað. Allt í einu býðst fólki að fara með gömlu húsbréfin sín eða önnm lán frá íbúðalánasjóði og fá bankalán í staðinn á lægri vöxtum. Um leið getm það fengið verðmæti heimilisins endurmetið, fengið lán samkvæmt því og notað peningana í ýmislegt annað. Sumir kaupa sér nýj- an bfl, borga niðm yfirdráttinn eða önnm skammtímalán. Það er þó ekki rétta lausnin fyrir alla, að fara þessa leið. „Fyrir ákveðinn hóp fólks er þetta mikil kjarabót," segir Ásta. „Það getm til dæmis lækkað vaxtagjöld til muna. En það sem er mikilvægast er að reikna dæmið til enda. Það þarf að taka með í reikninginn kostnaðinn við að taka lánið og hvort lántaka geti leitt til neikvæðrar eignamyndunar. Það er sérstaklega fyrir hönd unga fólksins sem maðm hefm áhyggjm, og þá vegna 100% lánanna. Unga fólkið skuldsetm sig svo hátt, en hvað svo? Fasteignaverðið er svo hátt í dag en auðvitað mun það lækka, þetta getm ekki haldið svona áfram enda- laust. Fólk þarf að hugsa svona mál til enda, hvort það vilji binda sig við skuldabagga til ellilaunaaldms." Ásta segir að vegna þessa sé for- varnarstarfið meðal annars svo mik- ilvægt. „Fólk verðm að leggja línmn- ar fyrir sjálft sig. Það verðm að vakna til vitundar og koma sínum málum á réttan kjöl." eirikurst@dv.is Kostir og gallar endurfjármögnunar Nú er boðið upp á íbúðalán með mun hagstæðari vöxtum en áður hefur þekkst, 4,15%. Það gæti þvi verið ástæða til að skoða hvort nú sé rétti tíminn tii að endurfjármagna gömlu tánin og lækka þannig greiðslubyrðina. En því geta fylgt kostir og gallar. Minni greiðslubyrði Þvi getur fylgt veruteg kjarabót fyrir fjár- mál heimilisins að endurfjármagna lán- in. Lægri vextir þýðir að vaxtagjöld verða lægri og greiðslubyrðin einnig. Með þvl að hækka iánið um leið getur þú notað peninginn til að greiða nið- urönnur lán sem eruá óhagstæð- ari vöxtum, tildæmis yfirdrátt eða önnur skamm- tímalán. Lækkun vaxta- gjaldagetur skiptsköp- um fyrirfjár- málheimil- isins. Neikvæð eignamyndun Það er aldrei gott að skuidsetja sig. Hins vegar verður að meta aðstæður varlega og finna réttu lausnina. Efstokkið er tii og tekið 90 eðajafnvel 100% lán, hvort sem er tii nýkaupa eða endurfjármögn- unar, erþað mikið áhættuskref. Fast- eignaverö er I sögulegu hámarki i dag og getur brugðið til beggja vona. Fast- eignaverð getur hæglega lækkað og þá eribúðin sem þú keyptir á til dæmis 14 milljónir komin niðurí 12 milljónir. Þú tókst hins vegar 90% lán fyrir kaupverð- inu, 14 milljónum, og skuidarþvi 12,6 milljónir. Þú neyðist til að selja Ibúðina á 12 milljónir og situr eftir með 600 þús- und króna skuldabagga án þess að eiga neinar eignir fyrir skuldinni. Þá er ekki minnst á þann kostnað sem fyigirþvi að taka lán, stimpilgjald, þing- lýsingarkostnaður - allt hefur þetta sitt að segja. Láttu fagmann leiðbeina þér Hafðu samband við fagmann á þessu sviði, til dæmis þjónustufulltrúa I þínum banka eða leitaðu ráðgjafar annars staöar. Það er að mörgu að huga og nauðsynlegt að framkvæma ekki nema að vel hugsuðu máli. Þegarþú setur fötigeymslu er gott að setja nokkra sykurmola inn á milli klæða. Molarnir sjúga í sig raka og því eru minni llkur áþvi að hin ógeðfellda geymslulykt myndist í þeim. Fyrirþá sem vilja ganga enn lengra er mælt með þvi að stinga með vellyktandi sáp- um með geymslufatnaðnum. Þá er ekki nóg með aðþú fáir fötin aftur án óþefs heldur munu þau bíða þln ilmandi. Effatnaður lyktar torkenni- lega, til dæmis efmaður hefur gleymt þeim í þvottavélinni, er sagt að til að losna við fnyk- in gefist fátt betur en að nota matarsóda í stað hefðbundins þvottaefnis næst þegar fötin eru þvegin. Á baðherberginu eymiryfirleittaf ýmsum óþef. Sá sem er stöðugast- ur þar inni stafar venjulega afraka I baðmottunni. Til að koma i veg fyrir þaðergottað venja sig á að hengja hana á sturtu- hengið eða baðkars- brúnina eftir að mað- ur hefur lokið við að þrífa sig. I sumarbústað, geymslu, hjólhýsi eða örðum stað sem venjulega er ekki kynturyfir vetrartímann er gott að skilja eftir kol á gólf- inu. Þau draga til sin raka og koma þannig I veg fyrir að fúkkalykt myndist. beitir fólkýmsum ráðum. Sú sem er algeng- ust meðal reykingamanna er að segja sjálf- um sér að lyktin sé ekkert svo sterk eða vond. Þetta dugar samt ekki öllum en þeir geta huggað sig við þá vitneskju að það dregur stórlega úr reykingarlykt að setja ______/ nokkur glös með vatni og ediki blönduðu til helminga um húsið. Til að ná fram hámarksárangri er gott að vera meö þetta tilbúið áður '■ en reykingarfólkið mætir i ástaðinn. Til að minnka stórlega reykingarlykt og jafnvel eyöa henni, eftir t.d partý er gott að taka glas af vatni og hellið útí ediki. S/ðan er glösin sett á ofnana i ibúö- inni/húsinu. Eitt glas á litinn ofn, tvö glös á stóran ofn. Verið búin að Til að losna við reykingarþef setja þetta á ofnana áður en partýið byrjar og leyfiö þessu að standa yfir nótt. Daginn eftirætti ekki að finnast nein lykt. Margir telja hunda bestu vini mannsins, eini gallinn er bara að þeir lykta oft fremur illa. Gott ráð til að koma I veg fyrir það er að blanda smá ediki út ibaðvatn loðna félagans. Annað ráð er að nota tómatsósu eins og sjampó á hundinn. Efsveppir hafa myndast i þvottavél- inni með tilheyrandi óþefer sniðugt að setja þvottaefni i hólfið, stilla hana hana á suðu og láta hana ganga eina umferð án þvotts. fo'j'j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.