Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2005, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2005, Blaðsíða 27
DV Lífíð fókus FÖSTUDAGUR 11. MARS 2005 27 Eignast lítinn skeitarason í vor „Þetta verður lítill skeitari. Ég á eftir aö kaupa litið dóta- hjólabretti handa honum," segir Steinar Orri Fjelsted, eða Steini í Quarashi eins og hann er þekktur. í maí eignast Steini og kærastan lians, Auð- ur Stefansdóttir, sitt fyrsta barn. Eins og fram hefur komið hætti Steini í Quarashi í haust og sneri sér að eigin tónlist undir nafninu Ca.l. í dag kexn- ur út fyrsta útgáfa hins þessa tónlistarmanns. „Þaö kemur út fjögurra laga smáskifa í dag. Hún veröur til sölu í hinum og þessum búð- uin, Nonnabúð, Smekkleysu, 12 tónum. Kostar 500 kall. Þetta er forsmekkurinn af plötunni, sem kemur út i sum- ar. Ég varð að koma þessu út til aö leyfa fólki aö lieyra af- raksturinn." Steini hefur verið iðinn í all- an vetur við tónsmíðarnar. Kom sér upp heimastúdíó og situr öllum stundum. „Þetta er ótrxxlega skemmtilegt. Ég er einn í þessu en þegar ég spila á tónleikum fæ ég fleiri 1 lið með n af ástæðunum fyrír því að skyrtan er girt ofan í buxurnar er tii að rassinn fái aðeins að njóta sín. Ef að skyrtan er látin vera laus þá fær rassjnn ekki að njóta sín jafn vel.“ ‘m I Steini er endurfæddur sem t listarmaðurinn Ca.l. Fyrsta smáskífan kemur út i dag en hann eignast iíktf’sön í maí. mér. Næstu tónleikar verða innan skamms á Sirkus." Þótt Steini liati hætt í Quarashi sagði hann ekki skilið við hljomsveitina. Sést m.a. i nýja myndbandinu og fer með i tónleikaferð til Jap- an í sumar. „Ferðin átti að vei-a í maí en af því að ég er að verða faðir verður beðið þar til í júní.“ Tónlistin sem Steini gerir á lítiö skylt við tónlist Quarashi. Þetta er „chillað elektró" meö stuðlögum inn á milli. Ekki út- varpsvæn tónlist. Hann í'appar ekki og syngur ekki heilu lög- in. „Ég syng aðeins. Nokkra frasa, svona „shouts"." Smáskífa Ca.l og platan i sumar eru gefnar út hjá nýrri plötuútgál'u sem Steini og vin- ir lians eru að koma á laggirn- ar þessa dagana. Hún heitir Baun og það er margt á döf- inni. „Viö ætlum m.a. að reyna að hittast mánaðarlega og taka upp flæði á milli okkar. Blanda lögum saman og búa til mix. Stefnum að því aö gefa út fvrstu mix-plötuna um næstu mánaðamót." 5'.. L \ "1 . Skíðajakkar..............30% Skíðabuxur...............50% Bamafatnaður.............50% Siglingafatnaður ........50% Hlrfðarfatnaður .........35% Skór.....................25% UFAnærföt ...............20% Úrval á siá..............80% Þegar þú vilt vandaðan útivistarf Helly Hansen Bæjarlind 2, Kópavogi Sími 555 77 44 www.hellyhansen.is HELLY HANSEN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.