Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2005, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 11. MARS 2005 Lifið DV .sVÁW Ifókus SÆTI FLYTJANDI í. Mario - Let me love you 2. Snoop/Justin Timberlake - Signs 3. Ryan Cabrera - True 4. Jessle McCartney - Beautiful Soul 5. Gwen Stefani - Rich Glrl 6. Ashanti - Only you 7. Snoop/Pharrel - Drop K llke it’s hot 8. 0 cent - Candyshop 9. Danlel Bedingfield - Wrap my words around you 10. Green Day - Boulevard of broken dreams 11. Armand Van Helden - My My My 12. Sálin - Aldrei liðlð betur 13. Salif Keita - Madan (FM957 Remix) 14. Britney Spears - Do Something 15. Emlnem - Like toy soldiers 16. Rob Thomas - Lonely no more 17. Scissor Sister - FIIthy/Gorgeus 18. Blue - Get down on it 19. Beats & Style - Dance Darice Dance SÆTI FLYTJANDI Beck - Queens Of The Stone Age Kasablan - A Perfect Circle - Futureheads - Lights On The Highway - Tv On The Radio - Hot Hot Heat - Papa Roach - U2 - Hoffman - System Of A Down - Rammstein - The Thrills - Green Day - Mars Volta - Vinyl - iBMHBM Brain Police - Days Of Our Uves - Motorfly - Epro Little Sister Processed Beats Passive Hounds OfLove Jamison State New Health Shock Goodnight Goodnight Scars Sometimes You Can’t Make It. Bad Seeds Cigaro Keine Lust The Irish Gate Keep Crashing Holiday The Widow Everydreamers Nightmare Paranoia The Solary Index Gold For Free Önnur plata Texas-sveitarinnar The Mars Volta kom út á döguríum. Hún heitir Frances the Mute og fylgir eftir hinni frábæru De-Loused In the Comatorium sem var ein af bestu plötum ársins 2003 að margra mati, m.a. þeirra gagnrýnenda sem DV-Fókus leitaði til í lok þess árs. Trausti Júlíusson forvitnaðist um krulluhausana Cedric Bixler-Zavala og Omar Rodriguez-Lopez. væntanlegt 1 í vikunni Æ —-—- Paö eru tvær stórar útgáfur vænt- S-iiegar eftir helgina. Fyrst ber aö nefna nýja plötu meö^fip sjálfum Moby. Hún heitir . I Hotel og er hans fyrsta f hin frekar slaka 18 'É kom út ,yri' Þ,emur á,um' 0* jflf 18 var byggö upp eins og 'fí'jflP'' meistaraverkiö Play. en þótti ^ of lik henni. Nýja platan er öll gerö • ' J meö heföbuntlnum hljóöfærum (samplerinn í fríi) og hefur m.a. aö geyma valíum útgafu af New Order-laginu Temptation. Hotel veröur fáanleg bæöi einföld og tvöföld. seinni diskurinn á síöarnefndu útgáfunni inniheldur instrúmental ambient-lög. Hin stóra platan er þriöja eiginlega plata J . frönsku ofurdans- A tónlistarsveitarinn- /r . ar Daft Punk. Hún vV ‘ J heitir Human After V . -0Í Ail og margir bíöa \ , spenntir eftir |)VÍ aö sjá hvort þeim Thomas Bangalter og Guy-Manuel de Homem- Christi tekst aö fytgja eftir hinni frábæru Discovery sem kom út fyrir fjórum árum. Paö kemur lika ný plata meö Stereophon- ics, Langu- age.Sex.Violence.Other? sem er þeirra fimmta plata B| . og ku vera í stíl viö síð- JV'i “ " ustu plötu. Þá kemur ný I plata meö vinkonu Baröa Bang Gang, Keren Ann. Hún heitir Nolita og hefur " “ fengiö frábæra dóma í Banda- 1 ríkjunum, en hún kom út þar fyrir nokkru t síöan. Þaö kemur lika út safnplata meö úr- ]Æ vali af endurhljóöblöndunum á lögum Ev- m erything But the Girl. Sú plata heitir Adapt m or Die: 10 Years of Remixes. Og svo kemurM ný plata meö hinni ódrepandi stórsveit The ■ Blind Boys of Alabama. Hún heitir Atom Bomb og hefur m.a. aö geyma innkomu frá ■ Blackalicious-rapparanum The Gift of Gab. ■ Þaö eru ekki margar hljómsveitir sem voru ■ stofnaöar 1937 sem eru enn á fullu... * \ - mm #8 Hot Hot Heat #16 Mars Vo,ta V Sveit sem lofar goðu Heimsfriður í Chile... kom út seint á síðasta ári, en það fór frekar lítið fyrir henni. Það er synd þar sem þetta er fín plata. Chile (eins og aðdáendur sveitarinnar eiga ef- laust eftir að kalla hana þegar hljómsveitin er búin að slá i gegn) er sex laga og hálftíma löng EP plata sem inniheldur m.a. lögin Halldór Ás- gríms, Gunnar Huseby og Know Your Banana. Skátarnir sækja stíft í rokkhefð siðustu áratuga. Þetta er hrátt og hugmyndaríkt gítarrokk sem tekur sig ekki allt of alvarlega. Það er góður kraftur í bandinu, hljómurinn er ágætur og heildarsvipurinn er nokkuð sterkur. Chile-platan er frekar einföld í sniðum og kannski fyrst og fremst hugsuð til kynningar á sveitinni. Sú viðkynning lofar góðu og rúmlega það: Heimsfriður í Chile... er ein af skemmtilegri íslenskum rokkplöt- um síðustu missera. Trausti Júliusson plötudómur Skátar Heimsfriður í Chile — Hverju má breyta, bæta viö og laga Grandmothers Records ★★★★☆

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.