Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Blaðsíða 5
r
Skemmtilegt og framandi
• Útsýnisflug
• Leyndardómar Hellisheiðar
• Kajaksigling
• Klifur
Úrval gönguferða
• Dýrð Bláfjalla
• Sjóstangaveiði
• Minjasöfn
• Ferðalangur um land allt
• Hellar, vatnsból og álfar
• Hvalaskoðun
• Tilboð á veitingum
• Ferðaupplýsingar
• Listasöfn
- og margt margt fleira
Sumardaginn fyrsta, 21. apríl, á:
Höfuðborgarsvæðinu
Austurlandi
Suðurnesjum
Norðurlandi
Vestmannaeyjum
■ r r
sjananara
www.ferdalangur.is
\K \ j
^ \jv /
'A r.
. *
m
Ferðalangur á heimaslóð sumardaginn fyrsta er tileinkaður ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu
og víðs vegar um landið. Dagskráin er fjölbreytt, f jölskylduvæn og mjög skemmtileg. Skoðaðu
þig um á heimaslóð, prófaðu að fara í kynnisferð með hópferðabíl eða gönguferð með leið-
sögn, kíktu við á spennandi safni eða upplifðu óvenjulega afþreyingu. Um það bil 100 ferða-
þjónustuaðilar standa saman að því að gera þér daginn eftirminnilegan. Allir dagskrárliðir
eru með verulegum afslætti eða ókeypis.
m-
FERÐ AMÁLASAMTÖ K
HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS
Ferðamálaráð Islands
www.icttouritt.is
www.ferdalangur.is