Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 20. APRlL 2005
Útivist & ferðalög DV
í DV á miðvikudögum
Skálavörður óskast á Fimmvörðuháls
Ferðafélagið Útívist leitar nú að sjálf-
boðaliðum í skálavörslu á Fimmvörðuháls í
sumar. Venjan hefur verið að skálaverðir
taki þar eina viku í senn. Skáli Útívistar
stendur á hæsta punktí milli Mýrdals- og
Eyjafjallajökuls og því mögnuð reynsla að
dvelja þar enda útsýnið stórbrotíð. Starfið
felur í sér að taka á mótí þeim gestum sem
eru að takast á við gönguna yflr Fimm-
vörðuhálsinn. Áhugasamir skulu senda
tölvupóst á netfangið loa@utivist.is.
Safnast er saman vlðToppstöðina i Elliðaárdal og ekið á eig-
in bflum út fyrir bælnn þangað sem gönguferðin hefst.
Brottför er kl. 18.30 og verður f dag farið í Strandaheiði
upp af Vatnsleysuströnd þar sem er gömul fjárborg sem
heitlr Staðarborg. Vegalengd er þrfr til fjórir kflómetrar.
I dag kl. 18 hittist Útivistarræktin á bflastæðlnu þar sem Skóg-
ræktarfélag Reykjavfkur var I Fossvogi og genglð út að Ægi-
sfðu. Gengið verður vestur um Öskjuhlfð, um Nauthólsvfk og
út með Skerjafirði að norðan út undir Ægisfðu. Sama leið er
farin til baka og tekur göngustundin um klukkustund.
Ailir velkomnir og ekkert þátttökugjald.
Vorið er besti tfminn fyrir skfðaferðir á Fimmvörðuháls. Ekið
austur að Skógum og gengið upp f hinn notalega Fimm-
vörðuskála og dvallð þar. Dögunum verður varið f skfða-
ferðlr á Mýrdals- og Eyjafjallajökul. Komu sumars fagnað f
1100 metra hæð þar sem náttúran er að vakna af vetrar-
dvala. Brottför á eigln bflum frá skrifstofum Útivistar kl 18.
1TT
MMMMSMmr,..
Lagt af stað kl. 9 frá húsakynnum FÍ f Mörkinni 6 og ekið f
Hvolsvöll og þaðan inn Fljótshlfð. Komið að Breiðabóls-
stað, Hlfðarenda og f Þorstelnslund. Ef veður leyfir verður
farið f Bleiksárgljúfur. Ekið austur til Eyjafjalla og skoðað-
d ir ýmslr staðir, s.s. Ásólfskirkja, Stóri-Dalur og Stóra-
Mörk. Verð er 4.200 kr / 5.000 kr og innifallð f verðlnu er
rútuferð og fararstjórn.
Kjölur er vfðáttumlkið fjall eða öllu heldur heiði á land-
svæðinu suðvestur af Botnssúlum. Gengið inn grösugan
og kjarri vaxinn dal. Innarlega f Brynjudal verður vaðlð
eða stiklað yflr Brynjudalsá. Þaðan verður gengið upp á
Bollafell og að hæsta hluta Kjalar. Sfðan að Stfflisdalsvatni
I Stfflisdal. Leiðln liggur um nokkuð gott gönguland að vfsu
grýtt á kafla. Göngutfml 7-8 tfmar. Brottför er frá BSÍ kl. 10.30.
Lagt af stað kl. 10 frá Mörkinni 6 upp f Borgarfjörð. Helstu
sögustaðlr Egils sögu f Borgarfjarðarhéruðum skoðaðir, með-
al annars á Borg, f Borgarnesi, Rauðanesi og flelri stöðum.
C;" Aætlaður komutfmi til Reykjavfkur er kl 19. Nánari upplýs-
ingar á fl.is.
Göngugleði Ferðafélagsins er sem fyrr á sunnu-
dögum. Lagt af stað frá Mörkinnl 6 Id. 10.30. Gengið f
nágrenni Reykjavlkur (2-4 tfma. Takið með ykkur nesti.
Allir velkomnlr.
Genglð verður hin foma lelð (Selvog er nefnist Hlfðarvegur.
Byrjað upp f Kerlingaskarði frá Bláfjallavegl en fljótlega grein-
Ist Hlfðarvegur til suðurs frá Selvogsgötu. Leiðln liggur gegn-
um hraunlð niður með vestanverðum Hvalhnúki og Austurás-
um. Göngutfmi 5-6 tfmar. Brottför frá BSÍ Id. 10.30.
{dag munu Göngugarpar hittast við Fjarðarkaup kl. 10 og
ganga Óttastaðasel fyrir sunnan Hafnarfjörð. Önnur sel-
ganga f fótspor liðinna kynslóða en þessi sel voru nýtt f
hundruð ára.
Dóra Magnúsdóttir er markaðsstjóri ferðamála hjá Höfuðborg-
arstofu og er ein þeirra sem skipulagt hafa „Ferðalang á heima
slóð“ - hátíð sem haldinn er á morgun, sumardaginn fyrsta.
Þá opna fjöldamargir aðilar um land allt dyr sínar fyrir ís-
lendingum og kynna þeim hvað þeir hafa í boði í næsta ná-
grenni við heimili okkar.
Ferðalangur á heimaslóð nefnist
sameiginlegt átak aðila í ferðaþjón-
ustunni um atburði á sumardaginn
fyrsta, sem er á morgun. Heljarstórri
dagskrá er haldið úti um landið allt,
ekki aðeins á höfuðborgarsvæðinu.
Er þetta í annað sinn sem þetta er
gert en í fyrra þóttí takast svo vel til
að fullt tilefni væri til að endurtaka
leikinn.
Dóra Magnúsdóttir hjá Höfuð-
borgarstofu er ein þeirra sem hafa
haldið utan um skipulagið. „Höfuð-
borgarstofa stendur fyrir viðburðin-
um í samvinnu við Samtök ferða-
þjónustunnar, Ferðamálaráð,
Ferðamálasamtök höfuðborgar-
svæðisins og ferðamálafulltrúa víðs
vegar um landið. Við höfum hér.
myndað einn stóran samstarfs-
grundvöll," segir hún. „Það eru
hundrað ferðaþjónustuaðilar um
allt land sem hafa allir þann tilgang
að fá fólk til að kynnast ferðaþjón-
ustunni á sinni heimaslóð. Það er
verið að gefa fólki tækifæri að kynn-
ast hvað er í boði í næsta nágrenni
við þig. Það er hægt að fara í
skemmtilegar ferðir án þess að þurfa
að leita langt."
Á sumardaginn fyrsta verður
fjöldamargt í boði og er hægt að
nálgast allar nákvæmar upplýsingar
um dagskrá á vefsíðunni ferdalang-
ur.is. „Meðal þess sem hægt verður
að taka sér fyrir hendur þennan dag
er alls kyns afþreying, úrval af ferða-
lögum og menningartengdum ferð-
um á söfn og þess háttar og þá
verða upplýsingamiðstöðvar
og hótel með opið hús. Það
mættí segja að dagskráin sé
fjórskipt."
Um allt land
Eins og áður segir er Ferðalang-
urinn haldinn í annað sinn. „Hér er
sama hugmynd að baki en helsta
breytingin nú er að við höfum feng-
ið til samstarfs við okkur aðila útí á
landi, á Suðurnesjum, í Vestmanna-
eyjum, á Norðurlandi og á Austur-
landi. Og alls staðar taka þessir aðil-
ar saman höndum um aö bjóða fólki
með áberandi hættí að ganga í bæ-
inn og kynna sér þá þjónustu sem í
boði er. Þjónustuaðilarnir koma til
„Það er hægt að fara í
skemmtilegar ferðir
án þess að þurfa að
leitalangt
Pakkaðu niður i tíma: Pakkaðu niður
cins miklu affarangrinum sem þú ætlar
að taka með eins fljótt og mögulegt er.
Margir eyða mikilli orku i brúð-
kaupsundirbúning en láta ferðatilhög-
unina sitja á hakanum. En það vita allir
sem reynt hafa að það kann ekki góðri
iukku að stýra að pakka niður á
nokkrum mínútum. Vertu með allt til
reiðu þannig þú getir gengið að þvi visu.
Efþið haldið í brúðkaupsferð strax
eftir brúðkaupið skaltu fá ættingja
eða vin til að flytja gjafir og aðra fylgi-
hiuti brúðkaupsins á öruggan stað úr
veislunni og annan til að skutla ykkur,
nýbökuðu brúðhjónunum, út á flug-
völl.
Fyrir brottfarardag skaltu vera viss
um að fiugmiðarnir, vegabréfin og önn-
ur mikilvæg plögg séu á vísum stað.
Gerðu tékklista yfir það sem þú þarft að
taka með og muna eftir.
Vertu með gjaldmiðil þess lands
sem förinni er heitið til, tilbúinn. Reyndu
samt að komast hjá þvi að vera með
háar upphæðir afreiðufé á þér.
Brúðkaupsferð og hveitbrauðsdag-
ar eru nær undantekningaríaust frábær
timi enda er líklegt að fólk telji sig vera