Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Blaðsíða 31
DV Lífíð ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ2005 31 ástfanginn eða heilbveginn brj al æöi n gur ? kirkjum söfnuðarins eru autt skrif- borð eins og það sem Hubbard skildi eftir sig. Safnaðarmeðlimir eiga ne&iilega von á honum aftur. Geimveran Xenu Eftir því sem Vísindakirkjufólk kemst ofar í þróunarferli sínu innan safnaðarins fær það aðgang að meiri upplýsingum um heimsmyndina sem sett er fram. Þessi heimsmynd er sögð lfkjast því sem fram kemur í vís- indaskáldsögum Hubbards. Meðal annars kemur fram að geimvera að nafni „Xenu“ hafl fyrir 75 milljónum ára sent billjónir þetana til jarðarinn- ar, sprengt þá í loft upp og heilaþveg- ið. Þessir þetanar eru enn á jörðinni, likamslausir í klösum, og festa sig á fólk. Eina leiðin til að losna við þessa fomu þetani er viðtalsferlið. Reynt er að nappa nýliða í kirkjuna á götum úti. Þar em vegfarendur „stress-próf- aðir“ með E-mælinum og er svo nátt- úrlega lofað andlegri og líkamlegri velh'ðan og sannri hamingju. Eitt leið- ir að öðm og fyrr en varði byrjar pen- ingaplokkið. Síðar heilaþvotturinn. Viðurkennt í Bandaríkjunum Upplýsingum sem þessum er haldið leyndum fyrir utanaðkomandi aðilum og hefur Vísindakirkjan með- al annars staðið í deilum við fólk sem hefur birt leynilegu upplýsingamar á vefsíðum sínum. Persónunjósnir, upplognar ásakanir og falskar ákærur em meðal þess sem kirkjan hefur beitt gegn gagnrýnendum hennar. Þrátt fyrir að komið hafi í ljós að Vís- indakirkjan hafi stolið gögnum skatt- yfirvalda og mútað starfsmönnum, fékk hún fyrir nokkrum árum stöðu sem viðurkennt trúfélag í Bandarikj- unum og nýtur þar skattfríðinda. Þótt vel gangi vestan hafs hafa nokkur ríki Evrópu beitt aðgerðum til að koma í veg fýrir að samtökin nái að festa ræt- ur. í Frakklandi njóta þau ekki viður- kenningar og í Þýskalandi er meðhrn- um bannað að gegna opinberum störfum. Ástæðan er einföld, Vísinda- kirkjan reynir allstaðar að komast yfir opinber gögn til að beita í starfi sínu. Engin Vísindakirkja á íslandi Af þessum lýsingum er stórfurðu- legt að einhver sé það veruleika- brenglaður að hann vilji játa trú sína á þetta mgl opinberlega. Eðilega vilja því fjárfestar sem minnst tengja sig við Tom Cruise þessa dagana. Hann var bókaður til að leika í Mission: Impossible 3, en sú mynd getur verið í uppnámi eftir það sem á undan er gengið. Aðrar stórstjömur sem em í meðlimir í Vísindakirkjunni em m.a. tónlistarmaðurinn Beck, leikkonum- ar Kirstíe Alley, Mimi Rogers og Priscilla Presley, og gamli diskóbolt- inn John Travolta, en myndin Battlefield Earth, sem hann gerði upp úr sögu Hubbards, er eitt mesta flopp kvikmyndasögunnar. Blessunarlega hefúr h'tíð sem ekkert borið á Vísinda- kirkjunni hér á landi, en einhverjir einstaklingar hafa þó reynslu af starf- inu og hafa tjáð sig á spjallþráðum á netinu. íslenska fyrirsætan Edda Pétursdóttir er fyrir augum milljóna manna á hverj- um degi íslensk fyrlr- sæta vakir yfir Tiiiies Square Fyrirsætan Edda Pétursdóttir er að gera það gott í Stóra ephnu. Á miðju Times Square, þar sem milljónir manna labba um á hverjum degi, prýðir risastór auglýsinga- herferð með Eddu fyrir verslunina Target. „Edda er ein af okkar helstu fyrirsætum sem er að gera það gott erlendis," segir Andrea Brabin hjá Eskimo models. Target er ein af stærstu verslun- arkeðjum í Bandaríkjmium og þekkja allir Bandaríkjamenn vörumerki þeirra. Edda hefur unnið mikið með Target, bæði í sjón- v \ varps- og ■. \ v prentaug- < lýsingmn. Auglýsingin Edda prýöir risaauglýs- ingu fyrirTargetá Times Square. sætubransanum. Hún s, | var einungis 14 ára £§^5® þegar hún vann Ford- /1* keppnina hér á landi 'M-'M og fylgdu tækifærin -. V, fljótlega á eftír. Hún bjó í tískuborginni París ljl*' um tíma, en fluttíst svo til NewYork. „Edda ákvað að flytja til New York og gefa sig alla að bransanum,“ segir Andrea og bætir við: „Við erum voða stolt af henni." Edda hefur ekki bara unnið með Target. Andlit hennar sést einnig í auglýsingum fýrir Calvin Klein, Macys, J. Crew • og American Eagle. hanna@dv.is Ford fyrirsæta Edda vann Ford fyrirsætu keppnina þegarhún 14ára. EINSTAKT TILBOÐ computer, is quantaI .7 GHz centrino 15"SKJÁR SEM STYÐUR 1440X1050 UPPL. 80 GB HDD * ATi RADEON 9700 128 MB 512 MB MINNI -1 GBit + ÞRÁÐLAUST NET DVD SKRIFARI -4-1 MINNISKORTALESARI • WINDOWS XP HOME • 2 ÁRA ÁBYRGÐ ■ ALLTAÐ5.5 KLST RAFHLÖÐUENDING LÆKKAÐVERÐ 136.900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.