Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDACUR 7. JÚNÍ2005 Sjónvarp DV >Stöð2kl. 21.15 LasVegas Dramatískur myndaflokkur sem gerist i spilaborginni Las Vegas. Háar fjárhæðir skipta oft um hendur gleðinnar og þá er eins gott yggisgæslan sé í góðu lagi. Aðalhlutverkið leikur James Caan. ► MTV kl. 18.30 Þáttur Ashlee Simpson Hin 19 ára Ashlee Simpson kynnir okk- ur Iff sitt en þar fáum við að sjá nóg af strákum, villt skemmtanalíf og upp- tökur bakvið tjöldin þegar hún tekur upp fyrstu plötu sína, Autobiography. Afar vinsæll þáttur vestanhafs. þ Skjár einn kl. 22 CSI: Miami Horatio Cane fer fyrir fríðum flokki réttar- rannsóknarfólks sem rannsakar morð og limlestingar í Miami. f hverjum þætti rannsaka Horatio og félagar afar ógeðfelld mál sem oftar en ekki eiga sér stoð í raunveru- legum sakamálum sem upp hafa komið. Horatio Cane er leikinn af David Caruso. næst á dagskrá... þriðjudagurinn 7. júní SJÓNVARPIÐ 6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island I bltið 27.05 Leiðarljós 17J0 Táknmálsfréttir 18.00 Pétur kanlna (4:6) 12.20 Neighbours 12.45 I ffnu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 George Lopez 3 (22:28) (e) 13.50 Married to the Kellys (5:22) (e) 14.15 Kóngur um stund (3:18) 14.40 Sketch Show 2, The (6:8) 15.05 Extreme Makeover (7:23) (e) 16.00 Barna- tlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Is- land I dag 18.30 Gló magnaða (10:19) (Kim Possible) 19.00 Fréttir og iþróttir 19.35 Kastljósið 20.10 Everwood (8:22) (Everwood II) Banda- rfsk þáttaröð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sínum I smábænum Ever- wood. 20.55 Ættir þrælanna (4:4) (Slavemes slægt) Einn svartur þræll bauð sig fram I orr- ustu Dana gegn breska flotanum árið 1801. Hann var slðan dæmdur til áframhaldandi þrældóms en flýði til Islands og hér stendur út af honum mikil ætt sem fjallað er um 1 þessum þætti. 22.00 Tlufréttir 22.20 lllt blóð (4:4) (Wire in the Blood II) Atriði I þáttunum eru ekki við hæfi barna. Aðalhlutverk: Robson Green og Hermione Norris. 23.45 Kastljósíð 0.05 Dagskrárlok 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland i dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir 20.30 Fear Factor (8:31) (Mörk óttans 5) 9 21.15 Las Vegas 2 (21:24) 22.00 Shield (7:13) (Sérsveitin 4) The Shield gerist I Los Angeles og fjallar um sveit lögreglumanna sem virðist hafa nokkuð frjálsar hendur.-Stranglega bönnuð börnum. 22.45 Navy NCIS (12:23) (Glæpadeild sjóhers- ins) Sjóhernum er svo annt um orð- spor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. Þar er Leroy Jet- hro Gibbs fremstur meðal jafninga en útsendarar sjóhersins halda hvert á land sem er þegar kallið berst. Bönn- uð börnum. 23.30 Twenty Four 4 (20:24) (Stranglega bönnuð börnum) 0.15 The Wash (Stranglega bönnuð börnum) 1.50 Fréttir og fsland I dag 3.10 Island I bftið 5.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI s&n 7.00 Olissport 17.55 Cheers - 3. þáttaröð 18.20 One Tree Hill (e) 18.15 David Letterman 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Þakyflr höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19-45 According to Jim (e) lÆ.l 0 The Biggest Loser - NÝTT! I þáttunum keppa offitusjúklingar, með hjálp sér- valinna einkaþjálfara um hverjum gengur best að megra sig og halda reglurnar. 21.15 Brúðkaupsþátturinn Já - Ný þáttaröð Ella sér sem fyrr um að rómantlkin fái að njóta sln og að þessu sinni verður bryddað upp á þeirri nýbreytni að fengnir verða sérfróðir aðilar til að upplýsa áhorfendur og brúðhjón um praktlsku atriðin varðandi hjónaband- ið. • 22.00 CSI: Miami - Nýþáttaröð 22.45 Jay Leno Jay 23.30 The Contender - NÝTT! (e) 0.15 19.00 Suður-Ameriku bikarinn (Brasilia - Argentina) Útsending frá leik Brasillu og Argentfnu I Suður-Amerlku bikarn- um á sfðasta árí. Þjóðirnar mætast I undankeppni HM I kvöld en leikurinn verður I beinni á Sýn. 21.00 Toyota mótaröðin i golfi 2005 22.00 Olissport Fjallað er um helstu Iþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn iþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Bjömsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma I heimsókn og Paul Shaffer er á slnum stað. Cheers - 3. þáttaröð (e) 0.40 Boston Public 1.20 John Doe 1.35 Ostöðvandi tónlist 23.20 Maradona 0.20 HM 2006. Bein út- sending frá leik Argentlnu og Brasillu I und- ankeppni HM. STÖÐ 2 BÍÓ 6.00 Hilary and Jackie 8.00 Joe Somebody 10.00 Get Over It 12.00 A Walk In the Clouds 14.00 Hilary and Jackie 16.00 Joe Somebody 18.00 Get Over It 20.00 A Walk In the Clouds 22.00 A Beautiful Mind (B. börnum) 0.15 40 Days and 40 Nights (B. u^crnum) 2.00 Phantom of the Opera (Strangl. b. börnum) 4.00 A Beautiful Mind (Bönnuð börnum) IFy OMEGA 7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 Dr. David Cho 8.30 Acts Full Gospel 9.00 Ron Phillips 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Freddie Filmore 11.00 Samverustund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Joyce Meyer 13.30 Blandað efni 14.30 Gunn- ar Þorsteinsson 15.00 Believers Christian Fellowship 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Fíla- delfía (e) 18.00 Dr. David Cho 18.30 Joyce Meyer 19.00 Fréttir á ensku 20.00 Samverustund (e) 21.00 Dr. David Cho 21.30 Freddie Filmore 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN frétta- stofan - fréttir á ensku 0.00 Nætursjónvarp ^ AKSJÓN 7.15 Korter21.00 Bæjarstjórnarfundur 23.15 Korter ^ POPP TÍVf 19.00 Tvíhöfði (e) 21.00 Real World: San Diego 21.45 Kenny vs. Spenny 7413 Morgunútvarpið - U: Gunnhildur Ama Gunn- arsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9413 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 104)3 Morgun- stund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádegis- útvarpið - U: Sigmundur Ernir. 13.01 Hrafnaþing - U: Ingvi Hrafn. 144)3 Fótboltavikan með Hansa - U: Hans Steinar. 15.03 Allt og sumt 1739 Á kassanum - lllugi Jökulsson. 1930 Ún/al úr Morg- unútvarpi e. 204M) Margrætt með Ragnheiði Gyðu e. 214K) Morgunstund með Sigurði G. e. 22.00 Á kassanum e. 2230 Hádegisútvarpið e. Elín María Björnsdóttir er umsjónarmaður Brúðkaupsþáttarins Já. Hún stýrir nú þætt- inum sjötta sumarið í röð. ■■ f■■■ ■■ fWlílll É i« lí vt a neö „Þetta sumar leggst rosalega vel í mig," segir Elín María Bjömsdóttir umsjónamaður Brúðkaupsþáttarins Já sem er á dagskrá Skjás eins í kvöld. í síðustu viku hófst sjötta sería þáttarins sem er sá eini sem hefur verið á dag- skrá stöðvarinnar frá upphafi. Á þeim tíma hefur verið fylgst með brúðkaup- um og brúðkaupsundirbúningi fjöl- margra para sem flest em saman enn í dag. Sum hver hafa haldið hvert í sína áttina eins og gengur og gerist. Áhugamanneskja um brúðkaup frá unga aldri. Það fer ekki ffamhjá neinum að Elín María lifir sig inn í hlutverk sitt í þáttunum og augljóst er að viðfangs- efhið er henni mjög kært. „Já það er al- veg óhætt að segja að þetta hafi blund- að í mér lengi, alveg frá því ég var h'til stelpa. Ég var alveg búin að hugsa mitt eigið brúðkaup í nokkum tíma,“ segir Elíh María aðspurð um áhuga sinn á brúðkaupum en hún giftist eigin- manni sínum Hrafnkeli Pálmarssyni gítarleikara hljómsveitarinnar í Svört- um Fötum fyrir sjö ámm síðan. Forréttindi að fá að vera með. Elín María lætur vel af starfinu en áður en þátturinn hóf göngu sína árið 2000 hafði hún ekkert starfað við sjón- varp. Hún segist þvert á móti vera orð- in leið á starfinu: „Nei engan veginn, þetta em alger forréttindi fyrir mig að fá að vera með fólki á þessum degi. Maður fær aldrei leið á að gera eitt- hvað skemmtilegt," segir Elín María. Hún segir enga þjóðþekkta aðila vera að gifta sig í þættinum hjá henni í sumar en rætt er við fjöimarga um þeirra brúðkaup og hjónaband. Farið í alla þætti hjónabands- ins. í Brúðkaupsþættinum Já er ekki einungis fylgst með brúðkaupum fólks heldur er einnig farið í þætti sem láta hjónabandið endast fram yfir brúðkaupsferð og rúmlega það. Talað er við sérfróða menn um ýmsa þætti hjónabandsins hvort sem þeir séu andiegir eða lagalegir. Farið verður í ítarlega yfir gerð kaupmála og allt sem að honum snýr, hvað hann er, af hverju fólk ætti að gera kaupmála, og hvemig eigi að bera sig að við gerð hans. Pörin kynnt til sögunnar í kvöld „í síðasta þætti sýndum við ffá ferðinni sem tvö pör úr síðustu þáttaröð fóru í karabíahafið. í kvöld munum svo við kynna til sögunnar pörin sem verða með okkur í sumar, þannig að þáttaröðin hefst fyrir alvöru í kvöld,“ segir Elín en ellefu pör munu ganga í það heilaga í þættinum í sum- ar. soli@dv.is 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.