Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Side 4
4 MÁNUDAGUR 13.JÚNÍ2005 Fréttir DV BílnumTedda stolið Andri Björn Úlfarsson varð fyrir því^j óláni að- faramótt laugardagsins 4. júní að bílnum hans Tedda var stolið við Stíflusel 8 í Breið- holti. Bíllinn er af gerðinni Mazda 323, er grár að lit, árgerð 1992 og ber númerið LY-762. „Ég skellti mér í bæinn á föstudagskvöldið og þegar ég leit út um morguninn var bíllinn horfinn," segir Andri og skilur ekki hvað fólki geng- ur til með svona löguðu. „Við félagamir köllum hann Tedda og ég sakna hans sárt.“ segir hann. Ef einhverjir geta gefið upp- lýsingar um ferðir bflsins em þeir beðnir um að hafa samband við Lögregluna í Reykjavík í síma 444-1000. Ekið á stúlku í Kvennahlaupi Níu ára stúlka hljóp í veg fyrir bfl í Kvennahlaup- inu á laugardaginn. Slysið átti sér stað á mótum Vífils- staðarvegar og Elliðavatns- vegar. Bfllinn sem keyrði á stúikuna var á litlum hraða þegar slysið varð en stúlkan var flutt á slysadeild, enda talið að hún sé fótbrotin. Frá þessu er greint á vikur- frettir.is. Fjöldi kvenna tók þátt í hlaupinu sem, þóttist takast með afbrigðum vel, fyrir utan slysið. Barði sambýl- iskonuna í andlitið Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar í Keflavík eldsnemma morguns á laugardaginn í hús við Lyngholt í Reykjanesbæ. í húsið hafði hágrátandi kona leitað, blóðug í andliti eftir að sambýlismaður hennar hafði gengið í skrokk á henni um nóttina. Konan var flutt á Heilbrigð- isstofnun Suðumesja til nánari skoðunar og er mál- ið í rannsókn hjá lögregl- unni í Keflavflc. Ekki fékkst staðfesting á því hvort kon- an ætli að kæra eða hafi kært verknaðinn. Barnaníðingur sem káfaði á tiu ára stúlku var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi i Héraðsdómi Vesturlands á fimmtudag. Á föstudag var maður dæmdur í Qögurra mánaða fangelsi fyrir ölvunar- og hraðakstur. Barnaníðingurinn ætlar að áfrýja. Keyrði fullur og fékk helmingi þyngri dóm en barnamðingur Bamaníðingur var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi á fimmtu- daginn. Daginn eftir var Karl Lilliendahl dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að keyra of hratt og undir áhrifum áfengis. Brot bamaníðingsins vom alvar- leg. Hann leitaði á tíu ára stúiku þeg- ar hún var sofandi en hafði áður reynt að þröngva sér upp á tengda- móður bróður síns. Maðurinn neitar sökum en Héraðsdóm Vesturlands þykir sönnunarbirgði næg til að dæma hann sekan. Verjandi barna- perrans, Eirflcur Elís Þorláksson, tel- ur dóminn of þungan. „Við ætlum að áfrýja þessu," sagði Eirflcur Eh's Þorláksson, verj- andi barnaníðings sem var dæmdur sekur í Héraðsdómi Vesturlands á fimmtudag fyrir að hafa strokið brjóst og kynfæri tíu ára stúlku í sumarbústað aðfaranótt 15. ágúst á síðasta ári. Það var þungt hljóðið í Eirfld þegar blaðamaður DV náði tali af honum þar sem hann taldi að skjólstæðingur sinn hefði fengið of þungan dóm. Eirflcur hélt því fram að dómari hafi dæmt skjólstæðing sinn þyngri refsingu heldur en sak- sóknari fór fram á. mánaða fangelsi Maður- inn fékk tveggja mánaða fangelsi auk sem „Auðvitað er þetta fáránlegt hann fékk tvo mánuði skilorðsbund- ið. Einnig þarf hann að greiða þol- andanum þrjú hundmð þúsund krónur í miskabætur auk vaxta. Ákæruvaldið hafði hins vegar farið fram á að barnaperrinn þyrfti að borga þolanda 900 þúsund. Þá upp- hæð sagði Eirflcur vera út í hött. „Það em engin dæmi um að fallist sé á svo háar bætur." Káfaði og bauð svo bjór f skýrslu sem tekin var af stúlkunni í Barnahúsinu sagði hún að maðurinn hefði nuddað kynfæri hennar og sett fingur sinn í leggöng. Jafnframt hafi hann farið með hend- ur inn undir bol þann sem hún var í og káfað á brjóstum hennar. Mann- inum lýsir stúlkan sem smávöxnum, með dökkbrúnt hár og gleraugu. Eftir að hafa látið af athæfi sínu bauðst maðurinn til að fylgja stúlkunni til móður sinnar. Fyrst fékk hann sér þó bjór og bauð stúlkunni lflca, en hún afþakkaði. Eftir að hafa gengið með henni nokkur skref skildi maðurinn hins vegar við stúlkuna. Áður en mað- urinn hafði leitað of þungur dómur Eirlkur Ells Þorlákssorí, lögmaður barnaníðingsins, fínnst skjólstæðingur sinn hafa fengið ofþungan dóm. á stúlkuna hafði hann farið inn í her- bergi tengdamóður bróður síns og lagst upp í rúm hennar. Fyrir dómi segist konan hafa vaknað og þá var maðurinn kominn inn í endaþarm hennar, eins og hún orðaði það. Alvarlegar afleiðingar Afleiðingar misnotkiminnar hafa verið miklar fyrir stúlkuna. Atburð- urinn sækir mjög á hana og tníflar hennar daglega líf og hefur hún af þeim sökum þurft að leita sér sérfræði- aðstoðar. Brotin hafa haft mjög neikvæð áhrif á geð- heilsu og fé- lagslega að- lögun stúlkimnar og jafhffamt leitt til nei- kvæðrar sjálfsmyndar hennar. Hún hefur verið þjökuð af hræðslu, svefn- truflunum, einbeit- ingarskorti og sýnir ýmis einkenni áfallastreitu. Brotið hefur einnig breytt samfélagsvit- und stúlkunnar og er hún uppfull af hugsunum um hvort og hvaða menn hafa misnotað böm. Þetta þykir sanna að brotið hefur valdið stúlkunni vem- legum miska. Þungur dómur Degi eftir að dómur féll í máli bamaníðingsins var Karl Lilliendahl Viggósson dæmdur í fjögurra mán- aða fangelsi fyrir að keyra ölvaður og of hratt fyrir tveimur árum. Karl rauf skilorð með ölvunarakstrinum, en hann hefur snúið við blaðinu og ein- beitir sér að starfi stuðningsfiflltrúa í sérskóla fyrir unglinga með geðræna og heðunarlega vanda. Auðvitað er þetta fáránlegt," segir Karl. „Mér fannst þetta mjög þungur dómur og er í sjokki yfir þessu, enda em tvö ár síðan þetta gerðist." johann@dv.is Halldór fer ekki fet Svarthöfði hitti gamlan vin um helgina og ræddi málin yfir kaffi- bolla. Auðvitað bar margt á góma og þá helst Halldór Ásgrímsson og hugsanlegt vanhæfi hans til að taka þátt í sölu bankanna. Þeir redduðu þessu víst ofan í vini sína, Haildór og Davíð, en munurinn á þeim tveim er sá að Halldór er sakaður um að hafa grætt persónulega einhverja fúlgu á viðskiptunum. Engum hefur dottið í hug að saka Davíð um slflct enda hefur hann aldrei verið mikið í við- skiptum. Vinur Svarthöfða er sannfærður um að þessi rannsókn Ríkisendur- skoðanda muni leiða í ljós að Hall- dór hafi verið bullandi vanhæfur í þessu bankasöluferli. Hann er meira að segja viss um að Halldór muni segja af sér. Svarthöfði er efins. í köldum og úthugsuðum huga Svart- höfða skiptir engu hvað ríkisendur- skoðandi mun segja. Það er nánast regla frekar en undantekning að ráðherrar þessarar rfldsstjómar fái falleinkunn fr á hinum ýmsu eftirlits- stofnunum og embættum þessa lands. Hvernig hefur þú það? „Ég hefþað mjög gott. Ég er stödd í London en er á leiðinni til Kýpur í kvöld þar sem ég ætla að vera fram íseptember/segir þokkagyðjan og fyrirsætan Tinna Alavis.„Ég er að fara með Stefaníu Ttnnu, vinkonu minni. Viö ætlum að vinna fyrir eitthvert vinfyrirtæki og módelast líka. Ég erspenntíaö komast í hitann." Svarthöfði veit ekki betur en að Björn Bjarnason sé nánast skammaður af einhverjum embætt- ismönnum fyrir það eitt að vakna á morgnana. Og Davíð réði nú ná- frænda sinn, Ólaf Börk, í stöðu Hæstaréttardómara og skrifaði sjálf- ur undir skipunarbréfið án þess að það hefði nein áhrif á hans stjórn- málaferil. Hann hótaði meira að segja umboðsmanni Alþingis og þurfti hvergi að svara fyrir það. Auðvitað gæti Svarthöfði haldið upptalningunni áfram en það væri til að æra óstöðugan. Landsmenn flestir þurfa að sinna vinnu í dag og sækja svo börnin á uppeldisstofnan- irnar og hafa áhyggjur af því hvað á að vera í matinn í kvöld. Svo þarf að koma krökkunum í bólið og loks þarf fullorðna fólkið í þessu landi að muna að fara sjálf snemma í háttinn svo hægt sé að endurtaka brauðstrit- ið að morgni. Og þá verður annaðhvort búið að hreinsa Halldór eða skamma hann. Hvort sem er, skiptir engu máli. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.