Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Side 6
6 MÁNUDAGUR 13.JÚNÍ2005
Fréttir DV
SparkáTraffic
og tóli veifað
Enn berast fréttir af
skemmtistaðnum Traffic
við Hafnargötu í Keflavík,
en aðfaranótt sunnudags
var lögreglan tvívegis köll-
uð á staðinn. Fyrri tilkynn-
ingin barst kl. 4.19 vegna
þess að stúlku hafði verið
hrint harkalega á staðnum
og hruflast eitthvað við
það. Seinna útkalhð varð
rúmri klukkustund síðar,
en það var vegna stúlku
sem sparkað hafði í bifreið
þegar henni hafði verið vís-
að út af staðnum. Þá barst
lögreglu tilkynning um
nakinn mann að veifa tóli
sínu á Aðalgötunni en hann
fannst ekki.
Fyrirsæturnar
farnar
Módelin og súpermód-
elin sem voru hér á landi á
vegum Mosaic Fashions og
DV hefur greint frá brugðu
undir sig betri fætinum í
Keflavík á laugardaginn
áður en þær héldu upp í
Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Stelpurnar vöktu mikla at-
hygli í bænum, enda glæsi-
legur hópur á ferð þegar
þær gengu niður Hafnar-
götu, kíktu í tískuverslanir
og litu í búðarglugga. Áður
en þær kvöddu landið
fengu þær sér snæðing í
Reykjanesbæ.
Hvert er ballband
sumarsins?
Sigvaldi Kaldalóns
útvarpsmaður á FM9S,7
„Er það ekki Sálin? Ég held
það. Það er alveg sama hvort
þeir spila íeinhverju krumma-
skuöi eða Reykjavlk, það er
alltafstuð hjá þeim. Ég á líka
von á að Skltamórall komi
sterkur inn. En Sálin verður
langstærst, það hefur enginn
neittíþá."
Hann segir / Hún segir
„Ballband sumarsins? Guð
minn almáttugur. Það ernú
voöa lltið sem mér dettur I
hug. Trabant eru auðvitað
mjög góðir á tónleikum en ég
veit ekki hvort það sé hægt að
kalla þá ballband. Ég pæli
mjög lltið í þessum sveitaball-
amarkaði.“
Ellen Loftsdóttir
plötusnúður
Stjórnarandstaðan mun krefjast þess að Halldór Ásgrímsson segi af sér embætti
forsætisráðherra ef Ríkisendurskoðun telur hann hafa verið vanhæfan við sölu
Búnaðarbankans. Úrskurður Ríkisendurskoðunar er væntanlegur í dag. Forsætis-
ráðherra var varaformaður framkvæmdanefndar um einkavæðingu.
Halldór Ásgrímsson
Blður úrskurðar Rlkis-
endurskoðunar áðuren
hann tjáir sig um máiið.
Halldor segi aí ser
annars
arandstöðunnar séu ótímabærar og
bamalegar. „Það verður að gefa Ríkis-
endurskoðun ráðrúm til þess að fara
yfir þessi mál," segir Magnús. Hann
segist ekki verða var við taugatitring
meðal Framsóknarmanna vegna
málsins, menn verði einfaldlega að
sjá hvað setur. „Við fáum að sjá þenn-
an úrskurð Rfldsendurskoðunar fljót-
lega. Þessi mál skýrast í vikunni," seg-
ir Magnús. saj@dv.is
Tíl hvers
stjórnsýslulö
Stjórnsýslulögunum er
ætlað að auka öryggi borgaranna
gagnvart embættisglöpum sem eigt
rætur að rekja til spillingar eða kyn-
þáttafordóma.
I lögunum erákvæði um vanhæfi
nefndarmanna við afgreiðslu mála. I
2. málsgrein þriðju greinar stjórnsýslu-
laga segir að nefndarmaður sé van-
hæfur til afgreiðslu máls efhann„er
eða hefur verið maki aðila, skyldur eða
mægöur aöila I beinan legg eða að
öðrum lið til hliöar eða tengdur aðila
með sama hætti vegna ættleiöingar."
Það erþetta ákvæði sem Steingrímur
J. Sigfússon benti á að forsætisráð-
herra gæti hafa gerst brotlegur við í
sjónvarpsviðtölum fyrir helgina, með
eignaraðild hans og fjöskyldu hans i
fyrirtækinu Skinney-Þinganess, sem
var eignaraðili í Hesteyri sem aftur var
milliliður i fléttu S-hópsins við kaupin á
Búnaðarbankanum.
Samkvæmt heimildum DV mun rfldsendurskoðandi kveða upp
úr í dag um hugsanlegt vanhæfi HaUdórs Ásgrímssonar forsætis-
ráðherra við sölu Búnaðarbankans. Stjórnarandstaðan mun
krefjast afsagnar forsætisráðherra ef um vanhæfi er að ræða.
Halldór Ásgrímsson hefur ekki tjáð sig um málið við fjölmiðla,
en þær upplýsingar hafa borist úr stjórnarráðinu að hann muni
ekki tjá sig um málið fyrr en úrskurður Ríkisendurskoðunar
liggur fyrir. Líklegt þykir að stjórnarandstaðan muni ekki láta
staðar numið, jafnvel þótt Rfldsendurskoðun hreinsi Halldór af
meintu vanhæfi.
son, formaður Frjálslynda flokksins.
Guðjón bendir á að í síðustu skýrslu
Rfldsendurskoðunar um málið hafl
verið vísað í gögn frá framkvæmda-
nefnd um einkavæðingu. Þessi gögn
hafi ekki verið fyrirliggjandi og því sé
ekki hægt að segja að um gagnsæja
stjórnsýslu sé að ræða. „Spjótin bein-
ast nú fýrst og
fremst að forsætis-
ráðherra sjálfum og
viðbrögðum hans.
Hann er sá maður
Guðjón Arnar Krist-
jánsson Segir aö málinu
sé ekki lokið þótt Rlkisend-
urskoöun hreinsi Halldór.
sem á að þekkja málið best," bætir
Guðjón við.
Hugsanlega hagnast um 350
milljónir
Páll Hreinsson, prófessor við laga-
deild Háskóla fslands, segir að þær
staðreyndir sem upp á vanti verði að
fá á hreint. „Vonandi kemur þetta frá
Rfldsendurskoðun hið fyrsta." segir
Páll. Líkur eru leiddar að því að fjöl-
skylda Halldórs hafi hagnast um 350
milljónir króna á sölu hluts Hesteyrar
í Kerinu. Hesteyri er í eigu Skinneyj ar-
Þinganess, fjölskyldufyrirtækis for-
sætisráðherra,en Ker var hluti S-
hópsins við kaupin á Búnaðarbank-
ans. Enn hefur ekki fengist staðfest
nákvæmlega hvenær Hesteyri seldi
helmingseignarhlut sinn í Keri, en
það er meðal þess sem Rflásendur-
skoðun þarf að vinna úr.
Barnaleg stjórnar-
andstaða
Magnús
Stefánsson,
varaformaður
þingflokks
framsóknar-
manna, segir
að þessar hug-
leiðingar stjórn
„Það er ljóst að ef Rfldsendurskoð-
un birtir það álit að forsætisráðherr-
ann hafi gerst brotlegur við stjóm-
sýslulög verður stjómarandstaðan að
krefjast þess að hann segi af sér
embætti,"
jón
Krist-
jáns-
//■
Spjótin beinastnú
fyrst og fremst að for-
sætisráðherra sjálfum
og viðbrögðum hans.
Hann er sá maður
sem á að þekkja mál-
best"
Sigurður Þórðarson ríkis-
endurskoðandi Tókmáliö
upp að nýju jafnvel þótt
hann hafi áöur sagt sölufyrir-
komulagið óviðunandi.
Yfir 20 kettir Ólafar Huldu Marísdóttur voru fjarlægðir úr gámi
Kallar á yfirvöld vegna nýju Kattakonunnar
Ólöf Helga Marísdóttir, eigandi
um tuttugu katta sem fjarlægðir vom
úr gámi á föstudag, hefur verið á göt-
unni með kettina enda enginn sama-
staður fyrir hana og kettina í leiguí-
búðum úti í bæ að sögn Sigríðar
Heiðberg í Kattholti. Ólöf geymdi
kettina með búslóð sinni við Bflds-
höfða í mánuð.
„Þetta er bara mannlegur harm-
leikur," segir Sigríður Heiðberg for-
stöðukona í Kattholti um Ólöfu
Huldu Marísdóttur. Þetta er í annað
skiptið sem þurft hefur að taka kett-
ina af Ólöfu. „Ég finn hryllilega til
með henni, en ég finn lflca hryllilega
til með köttunum," segir Sigríður.
Að sögn Sigríðar Heiðberg er þetta
erfitt mál þar sem Ólöf sé ekki með
vilja að fara illa með dýrin. „Þessi
manneskja er alls staðar rekin út með
kettina. Hún gefur þeim alltaf að éta,
hún hendir þeim ekki út, en hún get-
Gámurinn Sem kettirnir höföu dvaliö I á
Bíidshöföanum Irúman mánuð en ekkert
haföi sþurst til þeirra síöan þeir hurfu frá
húsnæöinu í Dugguvogi 2 eftiraö ÓlöfHulda
hrökklaöist þaöan.
ur bara ekki annast dýrin," segir Sig-
ríður semnúhefurkettinaíKattholti.
„Hún fær hvergi inni með alla þessa
ketti, mikil vinna er að halda svona
marga ketti og í raun þarf maður að
eiga einbýlishús til þess að geta það."
Að sögn Sigríðar er það yfirvalda
DV í mars
2005 Þegar
hér var komið
sögu höfðu
þeir verið fjar-
lægðir áður en
til útburðar
kom i húsnæð-
inu i Duggu-
vogi.
að grípa inn í þessi mál. “““T”' n t hvar hún er með fimmtan ,
„Þetta byrjar alltaf aft- BSasas“
ur því yfirvöld láta fólkiö
fá dýrin aftur," bendir 3
Sigríður á en að hennar gl
sögn er það Umhverfis- E
stofnun sem sér um þessi"''
mál og vill hún meina að
þeir standi sig hreinlega
ekki í stykkinu. „Við mun-
um nú eftir hinni Katta-
konunni sem hafði verið
dæmd fyrir illa meðferð á
hrossum. Hún fékk kettina
aftur og aftur," segir forstöðukonan
um mál fyrri kattakonunnar, Guðrún-
ar Stefánsdóttur.
Ekki hefur tekist að hafa uppi á
Ólöfu. Að sögn fjölskyldu hennar veit
enginn hvar hún er niðurkomin. Kett-
ir hennar gista nú Katthoit enn um sigr(ður Heiðberg, Katthoiti jg finn
smn- hryllilega til meö henni en ég finn llka hrylli-
lega til með dýrunum."