Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Qupperneq 10
10 MÁNUDAGUR 13.JÚNÍ2005
Fréttir DV
Gísli Rúnar er mikill húmoristi og
mjög fær á sínu sviði. Hann er
sannur vinur og mikill fjölskyldu-
maðursem fínnstgaman að
talaísíma.
Gisli er mikill fullkomnunar-
sinni, sem er kostur og galli.
Hann getur veriö offljótur að
dxma fólk og er með sterkar
skoðanir.
„Hann erólýsanlegurhúmoristi.
Það er frábært aðtala við hann,
hann ersannur vinur. Honum ■
finnstgaman að tala Isíma og við
gerum það mikið. Það eru nú ekki
margirsem nenna því.
Hann er mikill fjölskyldu-
maður, góður afi og góð-
ur pabbi. Svoerhann frá-
bær leikari, þýðandi og
leikstjóri. Bestur sinnar
tegundar i sínu starfí. Hann er fast-
ur á sínum skoðunum, er með
sterkar skoðanir. Við erum ekki
sammála í pólitík, sem er mikill
ókostur ogsvoerhann mikill full-
komnunarsinni."
Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, tiskuspekúlant
„Hann Glsli hefurjafnt afkostum
og göllum, en hjá honum eru gall-
arnir kostir llka. Hann er frábær
leikari og skrlbent. Mikill húmoristi
og alveg ofboðslega nákvæmur
og vandvirkur, eiginlega ofmikið.
Það fínnst ekki vandvirkari maður
en hann. Um leið og hann sekkur
sér i eitthvað gerir hann það of-
boðslega vel, og ferkannski
erfíðari leið heldur en flestir
myndu gera. En niðurstað-
an hjá honum er llka alltaf
brilljant vegna þess að
hann gerir allt svo vel.“
Þórhallur Sigurðsson (Laddi), leíkari
„Glsli er umfram allt mjög
skemmtileg manneskja. Það er
stóri kosturinn við hann. Allt ann-
að er eins og smáskraut. En hann
er einnig mjög duglegur og með
skapandi og frumiega hugsun.
Hann er líka góður vinur.
Gallar hans eru að hann á
það til að vera óþreyjufull-
ur og fer stundum svolitið
á undan sjálfum sér og
langt á undan öllum öðr-
um. Hann á llka til að dæma menn
og málefni nokkuð harkalega og
of fíjótt. En það hefur þó aldrei háð
okkar samstarfí."
Július Brjánsson, kaffíbrúsakarl
Gísli RúnarJónsson er fæddur 20. mars 1953.
Hann erorðinn landsmönnum löngu kunnur
fyrir afrek sln sem leikari og leikstjóri. Gísli byrj-
aði með nýjan útvarpsþátt á laugardaginn var
á Bylgjunni, Gleðifréttir frá Gleöistofu íslands.
Gísli er ekki í slæmum félagsskap í þættinum
því auk hans eru Laddi og Jörundur Guö-
mundsson stjómendur þáttarins.
Jeppaflóð
á Leiru
Það var sannar-
lega furðuleg sjón
sem blasti við hjá
golfvellinum á Leiru
nú á dögunum þegar KB
banki efndi til golfmóts.
Helstu viðskiptavinum
bankans var boðið og
spreyttu þeir sig um á vell-
inum. En við golfvöUinn
sást varla smábfll því jeppar
af öllum stærðum og gerð-
um hertóku staðinn. Það er
greinilegt að þama voru
mikiivægir menn á ferðinni.
Engir bankastjórar voru
í nánd, einungis sam-
skiptaaðilar bankans, en
meðal gesta var forstjóri
Mosaic Fashions, eigandi
Oasis, Karen Millen og
Whistles.
Húsfreyjunni Guðnýju Höllu Gunnlaugsdóttur brá heldur betur í brún þegar hún
ætlaði að sjóða hvít hrísgrjón fyrir fermingarveislu því hún fann svarta maura í
pokanum. Gestirnir kvörtuðu einnig um steinolíubragð af gosinu en fermingarveisl-
an gekk vel að öðru leyti.
efnahag 14 Afríkuríkja
Sprengingar um
miðja nótt
Lögreglunni í Keflavflc barst há-
vaðatflkynning í fyrri nótt vegna
gríðarlegra sprenginga í miðbæ
Keflavflcur. Ábúandi á Suðurgötu í
Keflavík lýsti ástandinu þannig að
halda mætti að skotið hafi verið úr
hríðskotabyssu enda hafi hann
hrokkið upp við lætin og þetta hafi
ekki verið í fyrsta skiptið. „Okkur
barst tilkynning mn að það væri
verið að sprengja flugelda niðri í
bæ í nótt,“ sagði vakthafandi lög-
reglumaður í Keflavík í gær. Lög-
reglumaðurinn sagði enn fremur
að enginn hefði verið handtekinn
vegna þessa en staðfesti að ólög-
legt væri að sprengja flugelda á
þessum tíma og stað.
Guðný hafði keypt hvít hrís-
grjón sem hún ætlaði að nota í
fermingarveislu. Hún hafði þegar
keypt brún lífrænt ræktuð grjón en
ákvað að elda eitthvað af hvítum
líka fyrir þá sem ekki vildu lífrænt
ræktuðu grjónin.
Ekki síður líf í hefðbundnum
vörum
„Ég hafði skammast mín svolítið
fyrir að vera með svo mikið af líf-
rænt ræktuðum mat í veislunni og
því ákvað ég að kaupa einn poka af
hvítum hrísgrjónum fyrir þá sem
ekki vildu hýðisgrjónin, svona til að
friða samviskuna, þó að ég viti að
næringarefnin og ensímin séu þar í
lágmarki og þar af leiðandi þarf
maður minna magn af því lífrænt
ræktaða. Fólk talar oft niðrandi um
lífrænt ræktaða matvöru og tímir
ekki að borga meira verð fyrir
gæðin en það leynist greinilega ekki
síður líf í þeim hefðbundu," segir
Guðný Halla. „Það vantar alveg
umíjöllun um lífræna matvöru og
fólk veit ekki hver munurinn á
þessu er,“ segir hún og bætir við að
það væri óeðlilegt ef allt væri svo
steindautt og flatt að það kviknaði
aldrei neitt líf.
Vonaði að kuldinn mundi
drepa maurana
Pakkinn var keyptur í lágvöru-
verslun en grjónin eru tælensk.
Guðný setti pakkann óopnaðan út
fýrir í von um að kuldinn mundi
drepa maurana. „Ég hugsaði með
mér að þeir myndu drepast í kuld-
anum en þeir hrúguðu sér aðeins í
eitt hornið og vöknuðu svo aftur
þegar ég tók hann inn. Ég vildi ekki
opna þetta fyrr en ég var búin að
finna út hvernig ég ætti að eyða
þeim en þessir maurar eru svartir
og um tveggja millimetra langir."
Olíubragð af gosinu
Önnur óvænt uppákoma varð í
„Ég vildi ekki opna
þetta fyrr en ég var
búin að finna út
hvernig ég ætti að
eyða þeim en þessir
maurar eru svartir og
um tveggja millimetra
langir."
veislunni þegar einn veislugest-
anna opnaði nýja gosflösku og fékk
sér stóran sopa. „Hann spurði mig
forviða hvað ég hefði eiginlega sett
ofan í flöskuna því það væri stein-
olíubragð af gosinu. Ég skil ekki
hvemig olían hefur komist ofan í
flöskuna því hún var innsigluð þeg-
ar gesturinn opnaði hana. Maður
spyr sig hvort um skemmdarverk
hafi verið að ræða eða hvort bilanir
í vélum geti eyðflagt innihaldið. Að
minnsta kosti er flaskan enn til
ásamt mörgum öðmm óopnuð-
um,“ segir Guðný sem vill ekki
nefna gostegundina þar sem hún sé
ekki búin að láta framleiðandann
vita.
Hænurnar fá grjónin
„Hrísgrjónin með maurun-
um ætla ég að sjóða og gefa
hænunum en sú spurning
vaknar um hvað verður um
svona vöru sem skflað er.
Hvernig er henni eytt? Ég vil
ekki fá þessa maura í ís-
lenska náttúru því það hafa
nógu margar skordýrateg-
undir komið með mat-
vælum og tekið sér hér
bólfestu," segir Guðný
og bætir við í lokin að
fermingarveislan hafi
gengið vel þrátt fyrir
allt.
Afskrift skulda fátækustu ríkja heims hefur strax áhrif á
Maurar frá Taílandi
Guðný Halla segir
maurana um tveggja
millimetra langa.
Guðný Halla Guðnýætl-
arað sjóða hrfsgrjónin
handa hænsnunum enda
séu nógu margar útlensk-
ar skordýrategundir bún-
arað taka sér bólfestu f fs-
lenskri náttúru.
62 lönd þarfnast afskrifta skulda
Samningurinn um að afskrifa
skuldir fátækustu ríkja heims mun
hafa áhrif á 14 Afríkuríki og fjögur
ríki í Suður-Ameríku til að byrja
með og önnur níu Afríkuríki innan
nokkurra mánaða. Gordon Brown,
fjármálaráðherra Breta, staðfesti
hinn sögulega samning um að af-
skrifa milljarða dollara skuldir fá-
tækustu ríkja heims við átta
stærstu iðnríkin. Ráðherrann náði
fram samningnum þrátt fyrir and-
stöðu Frakka og Breta. Málið er
talið auka vinsældir Tonys Blair
forsætisráðherra en málefni álf-
unnar var aðalumræðueftii hans
og Georges Bush Bandaríkjafor-
seta í sfðustu viku. Hjálparsamtök
telja að allt upp í 62 lönd þarfnist
algjörrar niðurfellingar skulda ef
þær eigi að geta tekið þátt í nú-
tímasamfélaginu. Fjármálaráð-
herrann í Nígeríu segir að þar sem
landið sé auðugt af olíu sé þjóðar-
framleiðslan á hvern íbúa í góðu
lagi svo lengi sem þjóðin þurfi ekki
að greiða alla framleiðsluna til rflcu
þjóðanna.
„Sama hversu mörg lönd skipta
við þessar fátæku þjóðir þá munu
þau viðskipti aldrei þjóna þeim
neinum tilgangi nema þær gæti
tekið þátt á alþjóðamarkaðinum af
alvöru," sagði Brown.
Gordon Brown „Sama hversu
mörg lönd skipta við þessar fá-
tæku þjóðir þá munu þau við-
skipti aldrei þjóna þeim neinum
tilgangi nema þær gæti tekið
þátt á alþjóðamarkaðinum af
alvöru," sagði Brown.
DV-mynd Reuters
„Þegar ég kom heim með grjónin sá ég að það voru greinilega
komnir nokkrir veislugestir í pokann," segir Guðný Halla Gunn-
laugsdóttir sem fann maura í hrísgrjónapoka.