Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Síða 12
12 MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ2005
Tréftir TSV
Stalst út og
fór á fyllirí
Um klukkan hálf flmm
aðfaranótt laugardags hafði
lögreglan í Keflavik hendur í
hári pilts sem var
töluvert ölvaður.
Pilturinn neitaði
að segjatilnafns
og var hann því
færður á lög-
reglustöðina. Þar
kom í ljós að pilt-
urinn er aðeins
14 ára og hafði hann stolist
út í skjóli nætur. Systir hans
hafði verið að passa hann en
hún hafði talið drenginn
sofandi í rúmi sínu. Systirin
kom á lögreglustöðina og
sótti bróður sinn.
Fimm hundruð
útskrifuðust
Á laugardaginn útskrif-
uðust 509 kandídatar frá
Kennaraháskóla íslands.
Athöfnin fór fram í íþrótta-
miðstöð Hauka á Ásvöllum
í Hafnarfirði, en undan-
farin ár hefur athöfnin farið
fram f Háskólabíói. Salur-
inn þar er hins vegar orð-
inn of lítill og því var
ákveðið að flytja athöfnina í
sahnn í Haukahúsinu sem
rúmar vel þann fjölda sem
saman var kominn. Athö&i-
in hófst á tónlistarflutningi
og svo flutti Ólafur Proppé
rektor ávarp áður en braut-
skráning hófst.
Ekkert að
frétta hjá
Stúdentaráði
Stjórnarkreppan sem
kom upp í Stúdentaráði
Háskóla íslands eftir síð-
ustu kosningar í byrjun
febrúar virðist hafa marg-
vísleg áhrif. Til að mynda
hefur ekki ein einasta ffétt
komið inn á heimasíðu
Stúdentaráðs, shi.hi.is, eftir
10. mars sl. Það er því ljóst
að valdabaráttan milli
Röskvu, Vöku og Háskóla-
listans hafi haft þau áhrif
að hinn almenni stúdent
við háskólann líði fyrir með
því að engar fréttir fást af
starfinu.
Hundruð nakinna reiðhjólamanna hjóluðu um götur stórborga um helgina til að
mótmæla bílamenningunni og olíuæðinu og til að ýta undir aukna notkun reið-
hjóla. Mótmælendurnir hjóluðu fram hjá þekktustu byggingum borganna og vöktu
að vonum mikla athygli.
Berir á hjóli í London
„Fnykurinn I London er
viðbjóöslegur þvi við
notum allt ofmikið af
ollu og bensfni,'sagði
einn mótmæiandanna í
London.
Naktir móHendur
um allan heim
„Alla daga þurfum við að þola
umferðina, frekjuna og dóna-
skapinn í bílstjórunum, hrað-
ann og hávaðann."
Hundruð nakinna hjólreiðamanna hjdluðu um götur stórborga
nokkurra landa um helgina. Hjólreiðarnar voru farnar í mót-
mælaskyni en þátttakendur vildu vekja athygh á olíuæðinu sem
ríkir í heiminum og ýta undir aukna notkun reiðhjóla.
Skipuleggjendur atburðarins,
World Naked Bike Ride 2005, segja að
þátttakan hafi verið góð í Bretlandi,
Ástralíu, Kanada, Bandaríkjunum, ír-
landi, ítalfu, Lettíandi og ísrael. í
London mættu um það bil tvö hund-
mð manns kviknaktir á hjólum með
hjólahjálm einan fata. Skipuleggjend-
ur viðburðarins vom að vonum
ánægðir með þátttökuna, enda
mættu fjórfalt fleiri í ár en í fyrra.
Hjólað var fram hjá frægustu bygging-
um borgarinnar, áhorfendum til mik-
iilar skemmtunar. „Oh'a er ekki nauð-
syn heldur ömurleg þráhyggja," stóð á
nokkrum skiltum sem hjólamennimir
bám.
Naktir á Spáni Flestir mótmælendanna i
Madrid voru karlmenn klæddir skóm og hjálmi.
Nakin gegn umferðinni
„Þessi mótmæli snúast um ofurtrú
manna á olíu, bílamenninguna og
óþarfa ofnotkun ökutækja," sagði
einn skipuleggjandanna í London.
„Það er allt of mikil mengun í heimin-
um. Fnykurinn í London er viðbjóðs-
legur því við notum allt of mikið af
olíu og bensíni." í höfuðborg Spánar,
Madrid, mættu tugir nakinna reið-
hjólamanna og hjóluðu fram hjá
þekktustu byggingum borgarinnar í
sólskininu. Flestir vom karlmenn
aðeins klæddir skóm og reiðhjóla-
hjálmi. „Við viljum sýna ffarn á að við
upplifum okkur nakin gegn umferð-
inni," sagði einn Spánveijinn. ,AUa
daga þurfum við að þola umferðina,
frekjuna og dónaskapinn í bílstjórun-
um, hraðann og hávaðann."
Leikarinn Björgvin Franz Gíslason og eiginkona hans lentu í umferöaróhappi
Eldri kona ók aftan á Björgvin Franz
„Ég var að koma að ljósum og sá
að það var að koma rautt. Ég áleit
að ég næði ekki ljósinu og bremsaði
með þeim afleiðingum
ona sem var á eftir mér
náði ekki að bremsa," segir Björgin
Franz en konan mun hafa runnið til
á bremsunni og staðnæmst aftan á
bíl Björgvins.
Björgvin segist hafa sloppið
ómeiddur úr þessu óhappi en öðru
máli gegnir um eiginkonu hans,
Berglindi Ólafsdóttur: „Berglind
fékk aðeins í bakið en við komumst
ekki að því fyrr en eftir á," segir
Björgvin en hún mun hafa átt við
bakvanda að stríða áður og vonandi
hefur óhappið ekki varanleg áhrif.
Björgvin segist halda að konan
sem ók aftan á hann hafi sloppið
ómeidd: „Ég held hún hafi ekki
hlotið neinn líkamlegan skaða. Ég
vona að svo sé og henni heilsist vel.
Hún var auðvitað alveg í rusli yfir
þessu, konan," segir Björgvin.
Bíll Björgvins er af gerðinni Opel
Astra og mun ekki hafa skemmst
mikið við áreksturinn. „Minn bíll
slapp vel en bíllinn sem konan var á
skemmdist meira," segir Björgvin
sem þakkar þýsku stáli hve vel fór
fyrir sínu ökutæki: „Ég er á þýskum
gæðabíl sem ég treysti alveg full-
komlega. Við erum mjög örugg í
bflnum og ég held að höggið hafi
ekki verið mjög þungt,"
f meirihluta tilvika er sá, sem
keyrt er aftan á, í rétti samkvæmt
umferðarlögum. Björgvin segist
eiga eftir að komast að því hvort svo
sé í sínu tilfelli: „Ég á eftir að kanna
það. Mestu máli skiptir að enginn
slasaðist alvarlega," segir Björgvin.
Fyrir utan umferðaróhöppin
hefur Björgvin í nógu að snúast.
Hann er að skemmta börnum í
Björgvin og
Berglind Len
i umferðaró-
happi á föstu-
daginn. Björgv
mun hafa slop
iðheill en Berg
lind kvartaði
undan verkjurr
bakioghálsi.
hlutverki Benedikts búálfs víðs veg-
ar um landið, en einnig hefur hann
verið að koma fram með Doors Tri-
bute-bandi við góðan orðstír. f
haust mun leikarinn ungi síðan
halda áfram með leikritið Klaufar
og kóngsdætur í Þjóðleikhúsinu.
soli@dv.is
og blfða,“segir Björgvin Karl
Gunnarsson, fyrirliði
körfuknattleiksliðs Hattar sem
spilar i
Landsíminn
skiptil
úrvalsdeildinni I vetur. „Það er
að koma mynd á körfu-
boltaliðið og við byrjum að
æfa á fullu undir lok mánað-
arins. Sjálfur er ég á fullu í fót-
bolta með Fjarðarbyggð, en
við leikum 12. deild og stefn-
um upp, enda taplausir