Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Side 15
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 13.JÚNÍ2005 15
Hringarúr
mannabeini
Fimm pör hafa
verið valin úr hópi
160 semsóttuum
til að fá trúlofun-
ar- og giftinga-
hringa gerða úr
þeirra eigin bein-
um. Hönnuðir og vísinda-
menn í háskólum 1 London
hyggjast taka beinsýni úr
tönnum fólksins og rækta
beinið í tilraunastofu. Sfðan
eru búnir til hringir. „Okkur
finnst heiUandi að sjá hvem-
ig tækniframfarir hafa áhrif á
mannlegar tilfinningar ífekar
en hreint notagildi þeirra,"
segir Nikki Stott, einn hönn-
uða verkefnisins.
Heimsmet í
faðmlögum
Þýskir hommar og lesbí-
ur segjast hafa slegið nýtt
heimsmet í hópfaðmlagi
þegar 16 þúsund manns
föðmuðust í tíu sekúndur.
Lögreglan í Hamburg telur
að um 22 þúsund manns
hafi tekið þátt í Christopher
Street Day-skrúðgöngunni
sem haldin er ár hvert í
borgum í Þýskalandi til
minnis um árás lögreglunn-
ar á hommabar í New York
árið 1969. Þrátt fýrir hvass-
viðri og rigningu vom þátt-
takendur ákveðnir í að slá út
gamalt met 5.000 kanadískra
menntaskólakrakka.
Geimferöastofnun Bandaríkjanna, NASA, er meö metnaðarfulla áætlun, sem fram-
kvæmd verður í júlímánuði
Bandarískir vísindamenn hafa greinilega horft á stórmyndimar
Armageddon og Deep Impact og haft gaman af. Geimferðastofn-
unin NASA mun 3. júlí hrinda af stað leiðangri með það að mark-
miði að sprengja í sundur loftstein til að kanna inniviði hans.
Aðgerðin kallast einmitt Deep
Impact en í samnefndri kvikmynd
sprengdu vísindamenn loftstein í
sundur til að reyna að koma í veg
fyrir að hann rækist á jörðina. Það
tókst þó ekki.
Tekur myndir af árekstrin-
um
Loftsteinninn, sem heitir
Tempel 1, stefnir reyndar ekki á
Jörðina. Hann var fyrst uppgötv-
aður árið 1864 og kemur inn í sól-
kerfið okkar á milli Mars og Júpít-
ers á rúmlega fimm ára fresti.
Tækið sem verið er að útbúa
flýgur í átt að loftsteininum og
skiptir sér í tvo hluta, þann sem
klessir á og þann sem tekur mynd-
ir og sendir upplýsingar til
Jörðu. Sam-
anlagt er
flaugin
Gelmflaug með sprengjur Svonasá Holllvúdd verknaöinn fyrir sér IArmageddon.
stærð við sendiferðabíl en loft-
steinninn á stærð við Reykja-
nesskaga og vel það.
Mikil stærðarhlutföll Loft-
steinninn á stærö viö Reykja-
nesskaga, áreksturstækiö eins
og þvottavél og senditækiö
eins og sendiferðablll.
Byssukúlur á fullri ferð
„Þetta er eins og
að reyna að beina
byssukúlu á fullri
ferð á aðra
byssukúlu með
þeirri þriðju. Við
erum að þræða
nálar hérna.
Vinna með hraða
og fjarlægðir sem
eru úr öðrum heimi," segir
fjjj stjömufræðingurinn Ken Wil-
* J son hjá NASA. „Við vitum ekki
„Þetta er eins og að
reyna að beina byssu-
kúlu á fullri ferð á
aðra byssukúlu með
þeirri þriðju. Við erum
að þræða nálar
hérna."
alveg hvernig er best að gera þetta
en verðum að reyna. Til að skilja
hvernig loftsteinar eru samansett-
ir. Deep Impact er í raun okkar til-
raun tií að kynnast óvininum."
Ætla að sprengja loft-
stein í júli
INNRiTUN FYRIR NYNEMAí
Traust menntun
í framsæknum skóla
Innritun fyrir nýnema
Innritun: 1 3. og 14. júní, kl. 12-16.
Aðstoð við rafræna skráningu.
Sviðsstjórar veita upplýsingar og ráðgjöf.
Innritun í fjarnám er á vef skólans www.ir.is
Innritun í kvöldskóla er á vef skólans www.ir.is
Allar nánari upplýsingar á www.ir.is
og á skrifstofu skólans, síma 522 6500.
Almennt svið
L Almennar námsbrautir ■ Nám til stúdentsprófs
Byggingasvið
■ Grunnnám bygginga- og
mannvirkjagreina
| Málaraiðn
Listnámsbraut Almenn hönnun Keramik Hársnyrting
Klæðskurður Kjólasaumur
. : Grunnnám bíliðna ii Málmtæknibraut
■ Gull- og silfursmíði
Raf iðnasvið
■ Grunnnám rafiðna ■ Rafvirkjun ■ Rafeindavirkjun <
■ Rafveituvirkjun ■ Rafvélavirkjun ■ Símsmíði
■ Húsasmíði ■ Húsgagnasmíði
■ Múrsmíði ■ Veggfóðrun
Sérdeildasvið
L Sérdeild ■ Nýbúabraut
Tölvusvið
Lj Tölvubraut ■ Forritun ■ Netkerfi
Upplýsinga- og margmiðlunarsvið
k
Grunnnám upplýsinga- og fjölmiðlagreina
Sérsvið: Bókband Grafísk miðlun*
Prentun* Veftækni*
Ljósmyndun
Nettækni*
Tækniteiknun
Margmiðlunarskólinn
2ja ára nám þar sem umsækjendur þurfa að hafa lokið tveggja ára námi
í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum, lokið námi af listnámsbrautum,
tölvubrautum eða öðru sambærilegu námi.
* Kennt á haustönn 2005
SÍMI 522 6500 • FAX 522 6501 www.ir.is • ir@ir.is
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK