Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Side 17
DV Sport MÁNUDAGUR 7 3. JÚNÍ2005 17 Óli Stefán Flóventsson, einn besti leikmaður Grindvíkinga undanfarin ár, er hætt- ur að leika með félaginu. Ástæða þess er sú að hann gat ekki unnið með þjálfara liðsins, Milan Stefán Jankovic. „Þetta er mjög leiðinlegt þar sem hjarta mitt slær í Grindavík og það ermittlið" Óli Stefán Flóventsson var ekki í leikmannahópi Grindavíkur sem lék gegn Fylkismönnum í gær. í samtali við DV-Sport í gær sagði hann ástæðuna vera samstarfsörðugleika við þjálfara liðs- ins, Milan Stefán Jankovic. Dropinn sem fyllti mælinn var þegar Óli Stefán fór út á h'fið með Ólafi Erni Bjarnasyni, fyrrum leik- manni Grindavíkur, eftir landsleik íslands við Ungverjaland en það var Milan Stefán allt annað en sáttur við og refsaði Óla. „Við þjálfarinn náum bara hrein- lega ekki að vinna saman, svo einfalt er það. Það kom upp ágreiningur og við ræddum málin en náðum ekki að leysa það. Þetta er mjög leiðinlegt þar sem hjarta mitt slær í Grindavík og það er mitt Uð. Stjórnarmenn eru ekki sáttir við þessa ákvörðun en eins og staðan er núna eru ekki líkur á því að ég haldi áffam að spila fyrir Grindavík, þannig standa bara mál- in að við getum ekki unnið saman. Það er engin ein ástæða fyrir því að ég tók þessa ákvörðun, en atvik sem varð fyrir rúmri viku var það sem fyllti mælinn.“ sagði Óli Stefán í samtali við DV í gær en hann var þá staddur í rólegheitunum með fjöl- skyldu sinni á Laugarvatni. Milan Stef- Jankovic, þjálfari Grindavíkur, segir að óneitanlega sé missir af Óla. „Þetta er hans ákvörðun og við verð- um bara að horfa fram á veginn. Það er auðvitað mikiU missir af honum en hann framdi agabrot og átti að vera á bekknum en sætti sig ekki við það. Hann hefur verið einn besti Íeikmaður okkar en það er ekkert sem ég get gert.“ sagði Milan Stefán. Dropinn sem fyliti mælinn Atvikið sem endanlega gerði út- slagið átti sér stað laugardagskvöld- ið 4.júní. „Ég fór út með Ólafi Erni, félaga mínum, á laugar- dagskvöldi eftir landsleikinn gegn en þjálfarinn var ekki sáttur og refsaði mér. Þetta atvik var dropinn sem fyUú mælinn, ég var ekki einu sinni spurður nánar út í þetta mál og hvort bjór hafi verið hafður um hönd eða neitt. Ég var ósáttur við að fá refsingu strax án þess að vera spurður út í þetta. Það er samt ekki rétt að ég hafi ekki sætt mig við að vera settur á Óli og Ólafur á djamminu Félagarnir úr Grindavík skelltu sér á bekkinn ée veit að loknum leik Islands og Ungverjalands. Myndin er ég er e]^ert yflr agra tekinn afvefsetri skemmtistaðarins Hverfisbarinn. hafinn. Ég er þannig karakter að ég myndi bara leggja mig betur fram úl að komast aftur inn í liðið.“ sagði Óli Stefán. uðborgarsvæðinu þetta tímabU. Hann var ansi nálægt því að semja við Fram, lýsú yfir aðdáun srnni á liðinu í viðtali við útvarpsþátt Fót- bolta.net í mars og sagð- ist lítast vel á það starf sem þar væri unn- ið. í samtali við DV neit- aði hann því ekki að Fram heiUaði sig enn. eivar@dv.is Fram heillar Óli Stefán fer á fund með i stjórn Grindavíkur í dag en hann fl segist vera búinn að taka lokaá- §; kvörðun í málinu. „Nú fer ég m bara að kanna stöðu mála, það 1 er auðvitað minn vilji að halda *i áffarn í boltanum og þar er stefnan sett á að spUa áfram í \ LandsbankadeUdinni." sagði ÓU. Spennandi verður að sjá hvað hann tekur sér nú fyrir hendur en fyrir sumarið leit aUt út fyrir að hann A mundi spila með liði á höf- Ungverja- landi. Þetta var ww átta dögum fyrir r leikinn gegn Fylki og morguninn efúr var æf- ing kl.ll. Ég mætti á hana Ste'fán Jankovfc, Þj^hrfiiðs^fsegtóhhafa 7 ^ Grindavlk-Milan Útá lífiöme6 félagasínum oglan^mnia framiöa9abnot,begarhann fór tékmeð Crindavík áður en hann fór íatvinnumpn’nfJHHfil'if-0™05^''sem Þjálfari Grindavíkur heldur fast um stjórnartaumana Milan Stefán á vaktinni vita ef leikmenn skeUa sér út á lífið. Fyrir viku var sjómannadagshelgi í Grindavík og mikU hátíðahöld sam- hliða því. Þá brá MUan Stefán sér víst á rúntinn í leit að leikmönnum sínum. Traust hans tU þeirra sé ein- faldlega ekki meira en það hvað þetta varðar. hefði þó sína gaUa eins og aUir. Sam- kvæmt heimUdum er MUan Stefán mjög strangur þegar kemur að drykkjumálum leUonanna og þurfa þeir að fá leyfi hans bara ef þeir æúa að fá sér einn bjór. Hann leggur mik- ið upp úr því að vakta leikmenn og hefur sína „njósnara" sem láta hann Heinúldarmaður DV-Sport sagði að þetta atvik með Óla Stefán kæmi sér aUs á ekki á óvart miðað við kynni sín af MUan Stefán Jankovic. Þar færi algjör toppþjálf- ari sem A vaktinni Er með„njósnara“ o sínum snærum og fylgist vel með Sjómannadeginum. Arsenal vill slóvakískan markvörð Arsenal eru við það að kló- festa slóvakíska iandsliðsmark- vörðinn Kamil Contofalsky, scm leikur með Zenit St. Pétursborg í Kiisslandi. Markvarðastaðan helur verið töluvert vandamál hjá Arsenal, þar sem hvorki Þjóðvcrjinn Jens Lelunann nd Spánverjinn Manuei Almunia j hala staðið undir væntingum. | Arsene Wenger, knattspyrnu- stjóri Arsenal, hefur lengi fylgst ineð Kamil og hefur rcynt að fá hann til liðsins í tvígang. í hæði skiptin hafa mciðsli komið í veg iyrir að félagsskiptin hafi orðið að veruleika. Vlastimil Petrzela, þjálfari hjá Zenit j sagðist vera viss um að skiptin myndu ganga í gegn fyrr en seinna. _ „Hér vita ailir um áhuga Arsenal á Katnil og ef jafn jni íSglgl^ stór Pt klúbbur ' sýnir leik- ■ mönnutn S * áhuga þá end- ar það nú ylir- leitt með því að þeir fara.“ Kuranyt til Schalke Kevin Kuranyi, framherji j Stuttgart og þýska landstiðsins, ætlar sér að skipta um félag í sumar og hefur nú þegar gert munnlegt samkomulag við Schalke utn félagsskipti. Kaup- verðið er talið vera 7 milljónir evra, eða sem nemitr tæpum SSO | milljónum íslcnskra króna. Kuranyi sagði Stuttgart ekki getaó verið sára út í sig. „Ég er lara frá félaginu fyrir inetfé, og lelagið fær tneiri pening lteidur en þeir hafa borgað mér laun allan minn feril á félaginu. FÍg mun sakna fé-. lagsins og stuðnings- W mannanna cn/ f horfi nú frantW f á vcginn og 11 vonast til þess að 1 standa mig cnn \ betur h.já 7* Schalke.11 Savage vill aftur í enska landsliðið Kohbie Savage, leikmaður Blackburn, er ákveðinn i því að spila aftur fyrir landslið Walcs, en hann hefur ekki verið valinn í liðió eftir að John Toshack tók við stjórnartaumunum. Toshack og Savagc deildu hart um undir- búning landsliðsins fyrir leiki sem varð til þess að Savage var ekki valinn í hópinn. „Ég sé eft- ir því að hafa reiðst eins og ég ; gerði og nú vil ég bara komast í hópinn aftur, og það sem fyrst. Eg á aöí***. j> í geta spilaó á fullu í fjögur til fintm ár í - viðbót, og ég vil endilega eyða þeim kröftum 7 tneð lands- liði Wales,“ ’ ; - sagði Savage. „Ég held ég sé besti y- miðjumaðtir sem Wales heftir f . í í stöðuna setn f ég spila og jiess vegna vi| ég * hjálpa til.“ ^ : >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.