Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Síða 19
DV Sport
MÁNUDAGUR 13.JÚNÍ2005 19
Kristján Helgason tapaði úrslita-
leiknum á Bvrópumóti áhuga-
manna í snóker á fostudaginn en
keppnin fór fram (Póllandi. Hann
mætti Alex Borg frá Möltu í úrslit-
um og var þaö Borg sem vann sigur
með sjð römmum gegn tveimur og
náöi þar með að koma fram hefnd-
rnn því árið 1998 sigraði Kristján
hann í úrslitaviðureigninni með
sama mun. Kristján byijaði illaíúr-
slitunum á fðstudag og Borg vann
fyrstu fjóra rammana, þá var gert
hlé og vonbrigöin leyndu sér ekki í
svip Kristjáns. Hann náði sér betur
á strik eftir hlé, en það dugði ekkL
í undanúrslitum sigraði Kristján
hinn norður-írska Mark Allen en
hann er núverandi heimsmeistari
og fyrrum Evrópumeistari
áhugamanna. „Ég held
að ég hafi eiginlega
klárað mig í þessum
undanúrslitaleik og
spilaði bara ömurlega
( sjálfum úrslitaleikn-
um, var langt frá
besta. Hann Borg má samt eiga það
að hann lék mjög vel í úrslitaeinvfg-
inu.má segja að hann hafi þama
náð að koma
fram hefnd-
frá því
nm
1998. Viður-
eign mfn gegn
Allen er
erfiðasta sem ég hef lent (á mfnum
ferli og ég átti bara ekkert eftir þeg-
ar henni var loldð. Líkamlega form-
ið hjálpaði ekki til.“
Sigur f Evrópumóti áhuga-
manna gefur þátttöku-
rétt í atvinnumanna-
mótaröðinni. „Fyrsta
sætið er það eina sem
gefur eitthvaö, aðal-
málið er að komast aö
jessari mótaröð en tit-
illinn sjálfur sldptir ekki svo miklu
máli,“ sagði Kristján.
Sigrún sjötta
en Silja komst
ekki í úrslit
Þær Sigrún Fjelsted og Silja Úlf-
arsdóttir, frjáisíþróttakonur úr FH,
kepptu um helgina f bandaríska
háskólameistaramótinu sem fór
fram í Sacramento aðfaramótt
sunnudags. Sigrún, sem
er 21s árs, náöi
góðum árangri er
kastaði 47,75 metra
spjótkasti og náði
með sjötta sætinu.
Hún hefur lengst/
kastað 50,19 metra á
árinu, gerði það fyrrf
vor. Silja náði 12.
besta tímanum f
undanrásum 400
metra grinda-
hlaupsins og komst f
því ekki áfram í úr-
slitahlaupið. Hún
hljóp á 57,78 sekúnd-
um sem er rúm sek-
únda frá hennar besta tíma, 56,62
sekúndur.
Gauti úr leik
vegna meiðsla
Hlauparinn Gauti Jóhannsson í
UMSB mun sennilega ekki keppa
meira það sem eftir er þessa
keppnistímabils. Hann er með
álagsbrot í bátsbeini og þarf jafn-
vel að fara í gifs fyrstu vikumar af
þeirri hvíld sem honum er ráðlagt
að taka. Þetta er vitanlega mikið
áfall fyrir hann sjálfan sem og ís-
lenska fijálsíþróttalandsliðið sem
tekur þátt í Evrópubikarkeppninni
f Tallinn um aðra helgi. Stóð til að
Gauti keppti í 800 og 1500 metra
hlaupum.
SECURTI
SUMUHISWÍRN
Sumarhúsavörn Securitas er þráðlaust öryggiskerfi,
hannað með þarfir sumarhúsaeigenda í huga.
Aðeins 2.980 kr. á mánuði.
Sími: 580 7000 • www.securitas.is