Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Page 24
24 MÁNUDACUR 13.JÚNÍ2005
Heilsan DV
Kanadabúar drepaí
Samkvæmt nýrri tölfræði reykja mun færri (
Kanada en öðrum þróuðum löndum heims.
Árið 1981 reyktu 33% Kanadabúa en í dag hef-
ur talan lækkað niður (17% og eru þeir nú
komnir niður fyrir Svfþjóð og Bandaríkin.
Þeir drekka Ifka minna áfengi að meðaltali og
lifa lengur en offituvandamálið þar er svfpað
og annars staðar.
Kanadabúar ná áttunda hæsta meðalaldrinum
en fslendingar eru f öðru sæti á eftir Japönum.
Lífrænt ræktaðar vörur eru vinsæll valkostur
í verslunarleiðöngrum landsmanna. Stóru mat-
vöruverslanirnar eru meira að segja farnar að
bjóða upp á deildir með lífrænt ræktuðu fæði.
Heilsan tók púlsinn á þremur heilsuverslunum
og spurði um vinsælustu vörurnar í þessum
flokki.
Guðrún
Hannesdóttir
njáManni
lifandi
Ingvarsdóttir
nja
Heilsuhúsinu
Amaranth morgunkorn
„Þetta er langpróteinríkast
korn sem til er. Þetta er
hólfgert mústíog það er
korntegund sem heitirAmar-
anth. Það sem er sérstakt við
það er að það er mjög auð-
meltanlegt. Auðugt afstein-
efnum, sérstaklega magnesl-
um ogjárni. Þetta eru nátt-
úrulegar trefjar. Þannig þetta
ergóð byriun á deainum “
góð byrjun á deginum.
Grænmetis paté„Þetta ernátt-
úrulega lífreent og við erum með
ýmsar tegundir afþvi. Það sem er
sérstakt við það er aðþað þarf
ekki að geymaí kæli, þannig þú
getur auðveldlega tekið það með I
ferðalag, í útileguna og svona. Svo
Grænt ginseng te -488 kr.
„Teið erdálftið sniðugt því það er
Fair Trade-te, sem er rosalega
Sojaís „Isinnergóður
fyrir þá sem eru með
mjólkuróþol en vilja
njóta þess að fá sér Is á
heitum sumardegi. Llka
fyrirþá sem vilja bara
gott fyrirþá sem rækta það.
Sinnep -177 kr. „Þetta
- — er rosalega
smðugtþví þetta erftúbu Istaðinn
fyrir flösku. Þetta er náttúrulega llf-
rænt og það er hrásykur Iþessu I
staðinn fyrir venjulegan hvftan syk-
ur. Sjávarsalt I staðinn fyrir venjulegt
sem er náttúrulega miklu betra."
j Aga ve síróp „Þetta er
J annið úr Agave-jurtinni
j sem erættuð frá Mexlkó.
I Það er einsykra þannig
I það er auðvelt fyrir
mannslíkamann að nýta
þetta og þetta breytist
hratt I orku. Einstaklingar
sem eru með sykursýki og
sveppasýkingar mega
nota þessa sætu. Þannig
forðast mjólkurvörur. Það
er verið að hvetja konur
til þess að minnka neyslu
á mjólkurvörum. Hann er
I Nativ-ólffuolía -
1669 kr. fyrir lítra
I „I fyrsta lagi vilja allir
\fá græna Extra Virg-
in-ólífuolíu frá fyrstu
pressun. Hún inni-
heldur fleiri næring-
arefni. Svo er miklu
betra bragð afþess-
um llfrænt ræktuðu
óllfuollum miðað við
margar aðrar."
Epli -399 kr kflóið
„Það er beðið eftirþess-
um eplum Ihverri viku.
Eplin eru náttúrulega
ofboðslega safarlk og
góð. Epli er einn afþeim
þú getur notað þetta út I
| eftirrétti, á morgunkorn,
út í bakstur, þetta hefur
meira að segja verið not-
að út f barnamat."
ávöxtum sem á voða
auðvelt með taka eitur-
efni inn I sig efhann er
spreyjaður. Það er nátt-
úrulega engin eiturefni
notuð við rækt þessara
epla.“
Rapunzel speldi
pasta gróft/ffnt -
298 kr. kflóið
„Það eru margir sem
borða pasta en þola
ekki hveiti og eru þá
að borða speldi-
pasta I staðinn.
Þetta er fyrir fólk
sem er að forðast
hveiti. Þetta meltist
auðveldar en hvlta
hveitið."
De Rit Hrökkbrauð -með sesamfræ-
um 219 kr./án 199 kr. „Hrökkbrauöin
eru mjög vinsæl. Þau eru hrein rúghrökk-
brauð, þau eru ger- og sykurlaus. Það er til
hremt og með sesamfræjum. Það eru svo
mjög margir sem ekki þola hveiti eða eru
að hætta að borða brauð. Þau velja frekar
speldi-brauð eða rúghrökkbrauð Istaðinn
Það eru mjög margir sem fara til næring-
arþerapista eða hómópata eða eitthvað
sllkt. Þar er verið að taka út þessar korn-
Rúsínur bj,
tönnunum
etur ut
ináihaídaTfn°s°mhaldTx *"rÚS,nur
efii"annsóknbsemaeMettakemurll^s
School of Dentistry ° Varafchicn90
Rúsinur eru sætar og heldu «/<.
Meðan á steranotkun
stendur geta breytingar A
komið fram á skapferli og I
geði, m.a. fljótfærni, bræði, J.
oftrú á eigin getu og aukin
kynhvöt sem getur komið
neytendum í vandræði.
Þegar steraneyslu er hætt
koma fram einkenni eins
og þreyta, svartsýni, gleði- ir
leysi, minnkuð kynhvöt og Q
aukin Iöngun í stera og
vímuefni almennt og aukin Ig
fíkn.
í BNA hefur stera- j?
notkun verið áhyggjuefni í uf
Steranotkun hefur aukist til muna hér á
landi, þá sérstaklega meðal ungra karlmanna.
Sterar eru teknir í pilluformi eða þeim er
sprautað (líkamann. Ungir strákar nota gjam-
an stera til þess að auka vöðvamassa og líta
betur út. Þegar þeir síðar verða hætta að nota
sterana vegna aukaverkana sem fylgja oft í
kjölfarið minkar vöðvamassinn hratt og þeim
líður eins og þeir séu að veslast upp. Þetta leiö-
ir til þess að þeir byrja aftur á sterunum til þess
að viðhalda stærð sinni og vöðvum.
Aukaverkanir steranotkunar em m.a.
aukning í hárvexti á líkamanum, skalli, hærri
blóðþrýstingur, bólur, getuleysi, eistun
minnka töluvert og karlmönnum geta vaxið
brjóst.
íþróttaheiminum síðustu
fimmtán ár. Umræðan
hófst að vissu leyti þegar
Arnold Schwarzenegger
(sem var leikari á þeim
tíma) játaði fyrir alþjóð
að hafa notað stera reglu-
lega á vaxtarræktarferli
sínum. í dag er mikið
áhyggjuefni því
steraneysla pilta og
stúlkna f BNA á aldrinum
14-18 ára hefur aukist um
22% sfðustu þrjú ár.
NDC 0009-0417-02
10 ml ViaJ
Depo^-Testosieroiie
Sie/iie Solunoo |
testosterone cypionate Inieclion. IJSf)
namÍVrávaxtasykurog
Stókýsi sem veldur 9
TrúT,nmkemmdum-
A?SÍUmerueinnlg f . ,
^eðnarsýrursem |r~V*
^olvegfyrlrað
bakterlur geti sest á
<nnT°r'mrmáltl6
ilar um only