Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Síða 25
I' MÁNUDAGUR 13.JÚNÍ2005 25 DV Heilsan Hákarlar Ófrískar konur ættu að forðast að borða hákarl. Þunguðum konum erráðlagtað neyta ekki hákarls, makríls og sverð- fisks og einnig ættu þær að borða tún- fiskíhófi. Best er að borða annan fisk og skel- fisk I úrvali og breyta oft til. Villtur lax er talinn betri en eldislax því eldislaxinn hefur reynst innihalda krabbameinsvaldandi efni. Þrátt fyrir að fiskur og skelfiskur sé mjög næringarrikur og innihaldi ein hollustu próteinin og góða fítu, þá eru sumar tegundir mengaðar vegna iðn- aðar og fíeira. Kvikasilfur safnast saman í líkaman- um smátt og smátt svo konur, þrátt fyrir að þær séu ekki að reyna að verða ófriskar, ættu að skoða hvaða físk-og skelfisktegundir þær neyta. Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 BETUSAN (omdu í veg 1. Borðaðu hollan morgunmat, ekki slðar en nfu á morgnana. Veldu eitt- hvað næringarrfkt og gott, eins og skyr með ferskum ávöxtum, hreint jógúrt, eða gróft morgunkorn. SællLýður 2. Borðaðu alltaf litla máltfð ekki sfð- ar en þremur klukkustundum eftir morgunverð. Það getur verlð ávöxt- ur, kotasæla eða eitthvað í þá áttina. Hvemig höndlar fólk al- mennt áföll og er einhver ein leið til að takast á við sorgina betri en önn- ur? Er hægt að stytta sér leið, t.d. með lyfjum og hvemig er best að umgangast fólk í mikilh sorg? APFU ZWT nrrtmHKM 3. Borðaðu hádegis- verð frekar fyrr en sfðar. Hafðu hann hollan og fjöl- breyttan og borð- aðu hann ekki sfðar en hálftvö. Epla og kanil múslí -337 kr. ,Það er hrásykur i þvi, 4. Þremur tfmum eftir hádegisverð er nauðsynlegt að fá sér eitthvað f gogginn. f stað þess að æða f súkkulaðistykki tii að fá orkuskot reyndu þá að fá þér skyr.is, kotasælu og/eða ávöxt. Það er betra að fá sér eitthvað áður en maður verður of svangur. hafraflögur. Það er voða oft sem það er notað hunang i staðinn fyrirsykur. Við erum með þannig þvl það er náttúru■ lega best að hafa sem minnst- an sykur. I múslíinu eru siðan eplabitar, rúsinur, kanill o.fl.“ Brauðmeti Ætti að forðast að mestu. Sæll! Áfall og áfall er ekki endilega það sama. Eðh málsins og persónugerð þess sem fyrir áfaUinu gerir hvert tU- vik sérstakt og því engin einhlít áfaUa- eða sorgarúrvinnsluformúla tíl: Afturkræf áföU eins og að faUa á prófi eða klessukeyra bfl valda sjald- an mikflli sorg en það gera hins veg- ar áföU á borð við sambandssht, sjúkdóma og dauðsföU. Sorgarbyrðin getur verið óbæriieg AUir sem reynt hafa þekkja þá sem óvænt Ultíðindi wcVrri 5. Kvöldmat ætti ekki að borða sfðar en hálfátta. Gott er að fá sér kjúkling, fisk eða grannt kjöt. Hafðu mikið grænmeti með og það er Ifka sniðugt að hafa niðurskorna ávexti ( eftirrétt. sorg Ekkertfærirllfið afturisama horfl 6. Ef hungrið sverfur að eftir átta á kvöldin er best að fá sér eitthvað mjög létt. Blómkál er góð hugmynd þvf það er mjög hollt og það er ganv an að borða það. þjáningu og/eða ótímabær dauðsföll hafa í för með sér. Viðsnúningur tflver- unnar er alger og ekkert sem færir lífið aftur í fyrra horf. Sorgar- byrðin í slflcum tilvikum virðist óbærUeg og nánustu aðstandend- ur sameinast í missi sínum. Þegar frá líður hefst þrammið um sorg- ardalinn og þar skUja oft leiðir. Hver einstaklingur upplifir sorg- ina á sinn hátt og úrvinnslan meira og minna á hans herðum. Að vísu er stuðningur víða í boði en gott að hafa hugfast að enginn mígur fyrir mann. Fangbrögðin við sorgina eru ákaflega misjöfn. Sumum léttir við að ræða hlutina, aðrir sækja sér leið- beiningar og einnig leita margir huggunar í trú. í þessum efnum er sama hvaðan gott kemur, finni fóik sér hald í einhverju er ekki nema gott eitt um það að segja. Þó nokkuð stór hópur kýs að þegja og bera sorg- ir sínar ekki á borð. Oft er þetta fólk ranglega dæmt því þegjandi hugsun getur fahð í sér úrvinnslu, ekki síður en kjaftagangur. Sorgin þarf tíma Ég er ekki viss um að stytúng sorgarferilsins innihaldi nokktun Speldis-biscotti -332 kr. „Það er speldismjöl I biscot- tlinu, hrásykur og möndlur. Það eru engin e-efni. Það er svo margir með ofnæmi fyrir MSG og öðrum e-efnum. Margir eru að reyna að hætta að borða venjulega hvlta hveitið þannig að það er fullkomið að borða mat 7. Konur yfir fertugt ættu ekki aö borða pasta, brauð, kart- öflur og hrfsgrjón eftirfimmá daginn. Best erað borða kolvetni fyrrá daginn enauð- vitað er f lagi að brjóta regl- una af og til. Vatn á að drekka allan daginn 8 glösá dag koma skap- inu/lag. 8. Allt fitulaust nasl og eftirréttir sem finna má f eldhússkápunum heima hjá þér eiga að fara beint f ruslið. Þelr eru stútfullir af unnum sykri. endurmats og sátta við nýja tilveru. Kennir okkur nýja forgangsröðun. Dýpkar okkur sem manneskjur en gerir okkur um leið óöruggari, meyr- ari og minni. Hvernig koma skal fram við fólk sem nýlega horfir á eftir sínum nánustu er mikil kúnst og engan þekki ég óskeikulan í þeim efnum. Hluttekning án vorkunnar fleytir manni áleiðis en mestu guðs- gjöfina tel ég þó þá að hafa á tungu sinni taumhald. Kveöja, LýöuiÁmason ávinning. Umbreyting sorgar yfir í ljúfsára minningu gerist ekki á einni nóttu, sorgin þarf sinn tíma til að sjatna. Lyf geta átt við í bráðafasa áfails sem höggdeyfar en annars almennt óráðleg því ekki er heiglum hent að brjóta niður sorgarmúrinn nema öll skilningarvit séu í lagi. Hinn póllinn, að fólk framiengi sorg- arferlinu og fari jafnvel að nærast á henni, er einnig til og iðulega vanda- samur við að eiga. Sorgin er eyðandi afl en jafnframt þroskandi. Hún þvingar okkur til 9. Ef þú borðar á veitingastað hafðu þá f huga að skammtastærðin er miðuð við karlmenn. Ekki klára mat- inn! 10. Vatn á að drekka allan daginn og átta glös eru hæfilegt magn. Oft þeg- ar fólk heldur að það sé svangt er það þorstinn sem þarf að svala. Iþróttaakademían b\ braut fyrír efnilega i I haust mun Iþróttaakademian i sam- starfi viö Fjölbrautaskóla Suðurnesja bjóOa upp á nýja námsbraut fyrir nemendur á framhaldskólastigi. MarkmiO Iþróttaakademiunar og Fjölbrautaskóla Suðurnesja er að bjóOa efnilegum íþróttamönnum upp á fyrsta flokks nám til stúdentsprófs sem sniOiO er aO þörfum iþrótta- mannsins þannig aO honum gefist kostur á daglegum æfingum í íþrótt sinni viO bestu skilyrði. MeO þessu móti getur íþróttamaöurinn náö há- marks framförum í iþrótt sinni ásamt þvi aö ná sér i gott stúdentspróf sem hann getur treyst á i framtíðinni. Sér- stök áhersla er lögö á ys|r einstaklinginn og hans þarfir, hvort sem um llk- ams- og tækniæfingar er aO j ræöa og ekki slöur mikilvægi J andlega þáttarins i mótun og fl árangri afreksmannsins. Til þess að byrja með verOur 1 boöiö upp á golf, sund, knatt- ' spyrnu og körfuboltaleik. IAK og FS hafa fengiö til Uös viö sig öfluga kennara til þess aO sinna þessum greinum. Guöni Kjartansson, þjálfari islenska landsliðsins i knattspyrnu 19 ára og yngri mun kenna fólki færni meö knöttinn, Sig- urður Ingimundarson þjálfari lansliðsins i körfuboita mun móta framtlöina i Iþróttinni, Ingi Þór Einarsson sér um sund- iö og Brynjar Gelrsson sýnir í nemendum réttu sveifluna i i golfi. k Nánari upplýsingar um námiO 9 er hægt að nálgast á heima- w siðu Fjölbrautaskóla Suöur- ’f nesja www.fss.is Sniamtmii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.