Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Page 27
1
um.
Gulur segir til um mjög unga öku-
menn sem keyra oftar en ekki alltof
hratt. Þeir gefa sér alltaf tíma til að halda
bílnum hreinum. Gulur táknar lipurð,
fimi, snerpu og óþolinmæði. Eigandi
gula bflsins er hamingjusamur og orku-
mikill sem óttast ekkert.
pr til um
' eftir sett-
r sýnir að
markmið
DV Bilar
MÁNUDAGUR 13. JÚNl2005 27
Muna eftir miðstöðinni á sumrin
Brotinn vængur af Indy 500
bíl boðinn upp
Nú þegar sumarið er komið fer
hitastigið að hækka. Þá minnkar
eða hverfur þörfin að hita upp bfl-
inn með miðstöðinni. Það verður
hins vegar að hafa í huga að gott
getur verið að kveikja á miðstöð-
inni/loftræstingunni a.m.k á
tveggja til þriggja vikna millibili.
Þetta lætur olíu flæða aftur í kerfið
og kemur f veg fyrir að pakkning-
Brotinn „vængur" af bfl Danica Patrick,
sem keppir f Indianapolis 500-keppn-
inni, er til sölu á eBay. Vængurinn
brotnaði af f árekstri við Tomas Enge
og Tomas Scheckter f keppni þann 29.
maf síðastliðinn.
Danica Patrick er eitt af fáum konum
sem keppa í Indianapolis 500 og var
hún fyrsta konan til þess að leiða hring
í keppninni.
Vængurinn sem brotnaði af fannst ekki
fyrr en bfll Enge fór í viðgerð og fengið
var leyfi til þess að bjóða hann upp í
nafni góðgerðarsamtaka. Patrick árit-
aði vænginn og var hann settur á upp-
boð á mánudaginn þarsfðasta. Fyrsta
boðið var 500$ en á föstudaginn var
það komið upp f 33,610$ eða tæpar
tvær milljónir fslenskra króna.
DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga.
Ellý Ármannsdóttir, spá- og dulhyggjukona, tek-
ur fyrir litina á bílunum í umferðinni og
greinir hvernig persónuleiki leynist um borð.
við stýrið
Fjólublár
Grænn er litur heilunar sem segir að
fólk sem kýs að kaupa græna bfla er and-
lega sinnað. Bflstjóri græna bflsins kýs
friðsæld og keyrir alltaf á réttum hraða.
Grænn táknar mannlegan kærleika, já-
kvæðar betrumbætur (bflstjórinn vill
bæta sig í framkomu og virðir því umferð-
arreglurnar).
Grár
nannsins
oferðinni
1 úr hon-
upphátt
genginn
Grár litur
merkir að
ökumaður vill
allsekkilátaof
mikið á sér
bera í umferð-
inni og þolir
ekki óreiðu,
óhreinindi
eða drasl í
bflnum.Hér er
á ferðinni litur efans og óttans. Skila-
boðin eru skýr: Eigandinn vill einfald-
lega hafa allt á hreinu í lífi sínu og þar er
auðvitað bflinn inn í myndinni(hreinn
að utan sem innan).
Tilfinningarflc-
ar manneskjur
keyra um á appel-
sínugulum bflum.
Appelsínugulur
segir til um öku-
mann sem er list-
unnandi og er án
efa oft utan við sig. Hann verður bensín-
laus í tíma og ótíma (listamenn oft blankir
eða með hugann við annað en rekstur
bflsins).
Fjólublár er litur
andans sem segir
að ökumaður fjólu-
bláa ökutældsins
trúir því að hann sé
verndaður öllum
stundum alveg
sama hve hratt
hann keyrir.
Áhyggjuleysi og
kæruleysi einkennir
fjólubláan lit.öku-
maðurinn tekur oft
fram úr og lítur á
akstur sem leik.
Brúnn
Eigandi brúna bflsins er hagsýnn. Efh-
ishyggja á lflca vel við en brúni liturinn
segir tfl um öryggi og almenna velh'ðan
bflstjórans (gott jafnvægi). Eigandi brúna
bflsins spennir alltaf beltin og lendir
sjaldan í árekstri. Hann velur eflaust
brúna bflinn á
efri árunum
því þá hefúr
þroski náðst
hjá öku-
mönnum (átt-
ar sig á því að
liturinn skipt-
ir alls engu
máli).
Smart skilar ekki nóg í kassann
Smart-bílaframleiðslufyiirtækið,
sem framleiðir smábíla sem kallaðir
hafa verið „bílar framtíðarinnar", mun
ekld vera að skila nægilegum arði í
kassann hjá móðurfyrirtækinu
Mercedes Benz. Þótt Smart-bflamir sé
nokkuð vinsælir víða í Evrópu er salan
ekki nægilega góð til að reksturinn
standi í jámum. Sérstakur starfshópur
hjá Mercedes leitar nú leiða til að snúa
þessu til betri vegar og munu þeir
leggja fram áætlanir sínar í næsta
mánuði. Spurst hefúr út að eitt af því
sem hópurinn vill að verði gert er aö
smíða fleiri gerðir af nýja stóra Smart-
bílnum, Smart Fourfour, þar á meðal
fjögurra dyra blæjubíl.
„Það er ekki mjög „smart" hug-
mynd að leggja Smart niður", segir
Benz-stjórinn Eckhard Cordes. „Það
væri að henda peningum út um glugg-
ann að eyðilegga vörumerki sem búið
er að byggja upp með fyrirhöfn og til-
kostnaði og er í góðri uppsiglingu",
segir hann við Auto Motor & Sport.
Blaðið segir að ýmsar af tillögum
starfshópsins séu þegar komnar í
framkvæmd. Þannig hafi verið hætt
við fyrirhugaða frumsýningu á jepp-
lingnum Smart Formore á bflasýning-
unni í Ðetroit fyrir skömmu. Jafiiframt
hafi markaössetningu á Smart í
Bandaríkjunum verið frestað um óá-
kveðinn tíma. Áfram sé þó unnið að
þróun jepplingsins og verði hann lfluti
af markaðssetningu á Smart í Banda-
ríkjunum síðarmeir.
„Við verðum að draga úr kostnaði.
Það sem veldur okkur vanda er að
þegar við ákváðum að ráðast inn á
Bandarflcjamarkað var gengi dollars-
ins 1,15 evrur, en núna er dollarinn
jafiivirði 70 evrusenta", segir Ulrich
Walker, nýráðinn forstjóri Smart við
Auto Motor & Sport.
Fast and the
Furious?
Borgarstjóri Oakland I Kalifornfu
berst um þessar mundir fyrir þvf
að sett verði lög sem gerir það
að glæpsamlegu athæfi að vera
viðstaddur svokallað „Side-
show". Sideshow eru samkomur
haldnar f fátækum austurhluta
Oakland þar sem fólk mætir með
breytta og hraðskreiða bfla sfna
til þess að keppa f götu-
kappakstri. Hip hop-tónlist er
hækkuð f botn, fólk hangir á
þakinu á bflum á ferð og mikið er
um byssur, hnífa, eiturlyf og
ribbalda. A sfðasta ári f Oakland
voru 1.400 bflar gerðir upptækir
á slfkum uppákomum. Borgar-
stjórinn, Jerry Brown, vill taka
upp 1,000$ sekt fyrir að vera
staðinn við áhorf á keppnunum
eða hálfs árs fangelsisvist.
Seldar eru upptökur af Sideshow
á www.sydewayz.com.
P. Samúelsson
slær bílasölumet
Bflasalan P. Samúelsson hf.
hefur verið ein uppáhaldsbfla-
sala landans og því engin nýj-
ung að þeir selji mikið af bfl-
um. En sala þeirra í maímán-
uði braut gamalt sölumet. Þeir
seldu 1.066 bfla í seinasta
mánuði, þar af voru 605 nýjir
Toyota-bflar, 446 notaðir og 15
Lexus-bflar.
„Það hefur enginn selt
jafrimarga nýja bfla." segir
Haraldur Þór Stefánsson, sölu-
stjóri hjá P. Samúelsson.
„Þannig að þetta er stórmet.
Svo veit maður reyndar aldrei
með söluna á notuðum bflum
því að menn eru ekkert alltaf
að gefa svoleiðis upp. Það sem
kemur manni mest á óvart er
að við erum með svona mikla
sölu þrátt fyrir það að það sé
verið að flytja inn svo mikið af
notuðum bflum, til dæmis frá
Amerflcu. Þess vegna er þessu
árangur ennþá ánægjulegri."
Haraldur segir ástæðurnar
fyrir sölumetinu að hluta tfl
uppgangur í þjóðfélaginu.
„Fólk er bara mildð að versla,
það er kannski helsta ástæðan.
Svo er það náttúrulega starfs-
fólkið, þjálfúnin og allt það
sem við höfum verið að stefiia
að síðustu árin, það hefúr
náttúrulega verið að skila sér.“
Smartbíil Skilar ekki nægum arði.
Á myndinni sést Margrét Kjartans-
dóttir taka við sexhundraðasta
bflnum f maf mánuði, giænýjum
Toyota Corolla Sport, frá Herði Þór
Harðarsyni, sölumanni.
amar þorni upp og byrji að
springa. Með því að hafa þetta á
bak viö eyrað er hægt að spara sér
mikinn pening (50 til 60 þúsund)
og fyrirhöfn. Mik-
ið vesen getur ver-
ið að redda vara-
hlutum í mið-
stöðvar á eldri bfl-
Þaðergottað hafa í
huga að kveikja á mið-
stöðinni á 2-3 vikna
millibili yfir sumarið.