Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Blaðsíða 29
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 13.JÚNÍ2005 29 "
Alexander mikli fellur frá
Þann 13. júní
árið 323 íyrir Krists
burð féll Alexander
mikli frá, aðeins 33
ára gamall í
Babýlon sem nú
heitir írak.
Alexander
stjómaði einu
mesta ríki sög-
unnar sem spann-
aði frá ströndum
austanverðs Miðjarðarhafsins til Ind-
lands. Hinn mikli konungur fæddist í
Makedómu og var sonur Philhps ann-
Colin Farrell í
hlutverki Alex-
anders sem dó I
dag áriö 323 fyr-
irKrist.
ars konungs og
drottningar hans
Ólympias. Huglægur
lærimeistari hans var
hinn heimsfrægi
Aristóteles en her-
kænskuna lærði
hann af föður sínum.
Aðeins sextán ára
gamall stjómaði
Alexander sinni
fyrstu herför og tveimur árum síðar
lagði hann Grikkland undir veldi föður
síns í orustunni við Chaeronea. Alex-
ander fékk svo konungsdæmi föður
aðeins 33 ára
sín í arf þegar Phillip annar var ráðinn
af dögum árið 336 fyrir Krist.
Á valdatíð sinni stækkaði ríki Alex-
anders eftir hvetja sigurförina á fætur
annari og frægust er barátta hans um
Persíu þar sem hinn ungi konungur
þótti sína einstaklega kænsku í hem-
aði sínum.
Þrátt fyrir að vera konungur yfir
langstærsta ríki veraldar hélt Alexand-
er landvinningum sínum áfram og
árið 327 fyrir Krist hafði hann sigrað
Afganistan, Mið-Asíu og Norður-Ind-
land. Eftir það erfiða stríð hugði hann
á enn frekari landvinninga en floti
I dag
árið 1970 komst Bítlalag í
síðasta slriptið á topp
vinsældalistans í BNA
hans þurfd á viðhaldsviðgerðum og
því hélt Alexander aftur heim til
Babýlon, þótt sú ferð væri löng og
ströng.
Það var svo um það leyti sem bát-
amir vom orðnir tilbúnir að Alexander
veiktist, eftir mikil hátíðarhöld og
drykkju, og dó. Þar sem hann hafði
ekíd útnefiit neinn ríkiserfingja liðað-
ist heimsveldi hans í sundur á
nokkrum árum eftir andlátið.
Seinna var líkama Alexanders kom-
ið fyrir í guWdstu og flutt til Alex-
andríu.
*
Ur bloggheimum
4-1
„Góðan daginn... Ég sit hérna uppi i klassa
og stalsti tölvuna á Koffein sem er
einhvers konar bakari-kaffihús,
til þess að henda inn léttu
bloggi. Ég og Sigurþór skellt-
um okkur á landsleikinn í gær
og sáum okkar menn bursta
Möltu 4- V. Gerðum samt dll
áöuren við fórum inn að efvið
myndum ekki vinna þennan leik að þá
myndum við ekki fara á landsleik þangað til
viðynnum eitthvað annað lið 5-0 minnst!“
Ingvar Þór Gylfason - www.feumo.is
Boots
„Vinir manns eru að standa sig vel I small-
talkinu. Núna siðast ákvaö Simmi að
spyrja gaur hvort hann væri með í
vörinni eða ekki en viö vorum
búnirað rökræða umþaö. Ég
var alveg 100% að hann væri
með útroðna vör. Bregður þá
Simmi á þann leik að spyrja viðkom-
andi aðila hvort hann sé ekki með I vörinni
en hann svararþvi neitandi. Greyið gaurinn.“
Baldur Kristjánsson - baldur.april.is
lan Wrightá landinu
„Bíddu halló halló halló hold the phone sko!
Sá i Fréttablaðinu áðan að enginn annar en
ein afminum allra stærstu hetjum hafi verið
á landinu I góðum filing ...m.a.s.á Akureyri,
og ég ernýkominn þaðanlJá, gott fólk, við
erum að tala um fótboltagoðsögnina og
dáðasta leikmann Arsenal fyrr og siðar... lan
Wrightr
Oddur - spikeonthemic.blogspot.com
Byssuhrósið
„Byssuhrósið fyrir brandara fær:
Stebbi I Nevada!!!
Stebbi: Hey, byssugaur geturu
komið aðeins og hjálpað mér?
Byssan: Nei sorrý, ég er að af-
greiða kúnna!!!
Stebbi: Biddu hva, þarftu að mjólka
(og gerði svona mjólkunarhreyfingu með
höndunum)"
ingvar örn Ákason -
blog.central.is/byssan
Ósáttur með KFC
„OJ, svo fór ég á KFC! dag og ég held bara
að það hafi verið I siðasta skiptið! Þegar ég
var alveg að fá matinn minn kom einhver
viðskiptavinur meö kjúklingabitann sinn og
sýndi afgreiðslustúlkunni hvernig blóðið
spýttist úr bitanum þegar hann ýtti íhann.
Svo kom önnur afgreiðslustúlka og var alveg
himinlifandi. Hún hafði aldrei áður séð
„svona mikið' blóð koma úr einum
kjúklingabita! Góður staður..."
Björgvin - bosi.bloggari.com
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sinar á málefnum líðandi stundar.
Mannkynið er ein heild
Einarlngvi Magnússon skrífkr
„Stundum hef ég velt fyrir mér
óhamingju sem heijar á fólk, þótt það
virðist eiga allt af öllu. í allsnægtum
sínum velkist það um eins og í stórsjó
volæðis, sem einkennist af einhverri
óskiljanlegri ófullnægju í Ufinu. Það er
klyfjað af vandamálum lúxuslífsins.
Þá var eins og opinberaðist fyrir mér
rót óhamingjunnar og kvörtunar-
Lesendur
hóstans.
Mannkynið er ein heild, ein teg-
und og er tengd ósýnilegum tilfinn-
ingaböndum. Ef stór hluti tegundar-
innar h'ður skort eða aðrar hörmungar
sendir hann frá sér neikvæðar hugs-
anir. Þessar hugsanir nemur fólk og
skipta þá fjarlægðir engu máli. Þessi
neikvæðu orð, hugsanir og tilfinning-
ar, kvalir, sorg, hungur og ótti koma
fram í ósldlgreindum kvíða hjá fólki,
sem lifir í allt öðrum heimshlutum.
Óhamingja allsnægtafólksins
stafar af hörmungum sveltandi og
stríðshrjáðs mannkyns úti í heimi. Við
lifum nefrúlega ekki hamingjusöm í
himnaríki ef helmingur mannkynsins
hður kvalir í helvíti. Mannkynið er ein
heild. Því fyrr sem okkur skilst það,
þeim mun betur mun okkur öÚum
höa.
Þegar Bandarikjamenn skjóta á
bræður sína í frak, eða ísraelar vega
palestínska bræður sína í Gaza gera
þeir sjálfum sér mikinn óleik. Eins og
við sáum þannig munum vér
uppskera. Mannkynið er ein fjöl-
skylda, tengd sterkum blóðböndum
og mun þurfa að höndla afleiðingar
verka sérhvers fjölskyldumeðlims.
Skipta þá fjarlægðir og hörundslitur
engu máh. Við skulum því muna að
það sem við gerum öðrum gerum við
í raun sjálfum okkur. Hamingja ann-
arra er hamingja okkar."
Haldið til haga
Mistök urðu þess valdandi að á
forsíðu Helgarblaösins birtist
mynd af Ómari Traustasyni í
tengslum við umfjöhun um Ung-
UngaheimUi ríkisins. ómar tengist
unglingaheimilinu ekki og er beðist
velvirðingar á myndabrenghnu.
Áfornum slóðum
Nú er tími ferðalaganna og er það
um að gera að nota hvert tækifæri tU
að bregða sér út úr bænum og njóta
náttúrunnar og ýmissa hluta sem
landsbyggðin hefur upp á aö bjóða,
og áður en það verða eintómir
sjálfsalar þar.
Ég brá mér á Njáluslóðir og fór
um þær með mjög góðum sögu-
manni sem
rakti aUa
söguna af
mikUli
sniUd.
Mann
undrar
hvem-
ig þetta
fólk lifði
með allt
þetta hatur
og hefhdir í huga.
Ég held að við gætum ekki búið við
þetta í dag þar sem menn voru bara
drepnir við minnsta mótlæti og þótti
ekkert tUtökumál.
Það em nokkur ár síðan ég las
Brennu-Njálssögu og rifjaðist ýmis-
legt upp í þessari ferð. Ég held að við
hefðum öU gott af því að lesa þetta
og hugsa um á okkar tíma aUsnægt-
Þaö hefur ekki verið neitt sældar-
líf hjá þessum forfeðrum okkar, ég er
hrædd um að það væm ekki margar
stiUkur sem myndu vUja sitja í fest-
um í þijú ár, ég er hrædd um að það
myndi ekki virka vel í dag.
Þessi ferð endaði með máltíð að
hætti fommanna við langborð og
bekkjum með hrosshúðum á. Ég
hvet fóUc að fara í svona ferð, bæði tU
fróðleiks og skemmttmar, ég tala nú
ekki um fyrir unga fólkið sem er
fjaman að læra um þetta í skólum.
g er mjög ánægð með þetta fram-
tak, það er vel unnið og því er vel
komið tíl skUa.
Samdi leik- og danssýningu fólksins |
„Það er frábært að njóta hylli fólks-
ins,“ segir maður dagsins, Friðrik Frið-
riksson en verk hans hlaut áhorfenda-
verðlaunin í leik- og danskeppni Borgar-
leikhússins á fimmtudag. „Þetta kom
þægUega á óvart. Ég vann þetta í sam-
stafi við ástkonu mína, Álffúnu Helgu
Ömólfsdóttur, en hugmyndin er byggð á
morgunleUdhni Halldóm Bjöms á
gömlu Gufunni. En þessi leUcfimi hefur
verið stunduð í marga áratugi og við
völdum það að búa annars vegar tU ást-
arsögu gamla fólksins sem stundar leik-
fimina og hins vegar að segja ffá erfiðum
degi stjómanda leikfiminnar.
Þetta var mikUl lúxus að vera höfund-
ur og leikstjóri verksins enda getur mað-
ur þá fylgst með úti í sal og horft á hug-
myndina fæðast en það vom Guðmund-
ur Ólafsson leikari, Ólöf Ingólfsdóttir
danshöfúndur og dansari ásamt Filipi og
Völu í íslenska dansfiokknum sem léku
og dönsuðu verkið með miklum sóma.
En þessi leikfimi hefur
verið stunduð í marga
áratugi og við völdum
það að búa annars
vegar til ástarsögu
gamla fólksins sem
stundar leikfimina og
hins vegar að segja frá
erfiðum degi stjórn-
anda leikfiminnar.
Nú er ég að leggja lokahönd á verk
sem heitir Glæpur gegn diskóinu en
þetta em þrír einleUdr sem ég og
bekkjarbræður mínir úr Leiklistarskól-
anum erum að æfa og þeir em leikstýrð-
ir af Agnari Jóni EgUssyni. Þetta em þrír
náungar sem em að gera upp fortíð sína
sem lenda einhvem veginn óvart saman
eitt kvöld. Þetta er kómík og drama í
bland og svo kemur í ljós í gegnum sýn-
inguna hvemig þeir tengjast en það er á
mjög áhugaverðan og sérstakan máta og
því gaman fyrir áhorfendur að upplifa
það. Það var forsýning í gærkvöldi en
annars verður farið í sýningar í lok sum-
ars á Nýja sviðinu í BorgarleUchúsinu.
Annars er ég að byrja í sumarvinnu
sem felst í því að kenna unglingum í
Vinnuskólanum leUdist en þar að auki er
ég að reyna að vera í smá sumarfríi."
riðriksson leikari og leikstjóri tók þátt í leik- og danskeppni Borgarleikhuss-
t kærustu sinnUlfrúnu Helgu örnólfsdóttur, og þótti verk þelrra, sem kall-
'IS eoáskemmtiiegtogsniðugtendahlautþaðáhorfendaverðlaunm.
4r