Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Page 36
36 MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ2005
Sjónvarp W
Sjónvarpið kl. 20.15 ► Stöð 2 kl. 21.20
The Block
Lokaþátturinn í þessum vinsæla ástralska myndaflokki.
Fjögur pör hafa fengið að innrétta íbúð eftir eigin höfði.
Árangurinn hefur verið metinn jafnóðum en nú er komið
að lokaniðurstöð-
unni. Boðið er í
íbúðirnar og
íbúð þess
pars sem
mest fær
fyrir
ur sigr-
að.
► Sjónvarpið kl. 22.25
lifsháski
Ellefti þátturinn af 23 í þessum
frábæra myndaflokki. Síðasti
þáttur endaði á því að ólétta
stelpan var byrjuð að fá hríðir
inni í miðjum frumskóginum.Til
að komast til læknisins þarf þó
að komast framhjá Ethan, afar
grunsamlegum og ógeðfelldum
náunga sem var ekki á farþega-
listanum f flugvélinni sem fórst.
Hvað hann gerir kemur í Ijós í
kvöld.
næst á dagskrá...
mánudagurinn 13. júní
23.20 Extreme Sex (2:3) (B. börnum) 0.05
Triumph of Love 1.55 Shield (7:13) (Strangl.
b. börnum) 2.40 Las Vegas 2 (21:24) 3.25
The Runner (Strangl. b. börnum) 4.55 Fréttir
og Island (dag 6.15 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TIV(
Fyrsti þáttur þriggja af Extreme
Sex sem sýndur var á mánudag-
inn var vakti töluverða athygli
meðal landsmanna. Þar er beitt
nýrri nálgun á viðfangsefninu
„kynlíf“. I stað þess að úthúða
klámiðnaði og öllu sem honum
tengist er fjallað um þessa athöfn
sem á sér stað á öllum betri
heimilum á jákvæðan hátt. Þetta
gera þetta jú allir, ekki satt?
Tilgangurinn með þessum
þætti er að fá fólk til að hætta að
hugsa um kynlíf sem einhvern
sóðalegan atburð sem eigi sér
eingöngu stað hjá siðblindum
öfuguggum. Þess í stað er ein-
blínt á það sem gerist innan
veggja svefnherbergisins og k
þann unað sem því fylgir. Það
er staðreynd að þó svo að fé-
gráðugir sóðakaUar framleiði
ósiðlegt efni í kringum kynlíf
endurspeglar það ekki kynlífið
eins og það leggur sig.
í þættinum í kvöld og næsta þætti
verður fjallað um þær athafnir sem
flest okkar hefur aðeins dreymt um að
upplifa í svefnherberginu en aldrei
verið bógar í. Einnig verður litið á
viðhorf þeirra sem eru tUbúnir að
leggja aUt í sölurnar fyrir bestu mögu-
hhhHI
IIIBIIÍUi'iiií
legu erótísku upp-
lifunina.
AUir þekkja fólk sem er fyrir það að
gorta af framandi kynlífsbrögðum. En
hvað er satt og hvað er logið? Ég held
að við verðum bara að horfa á í kvöld
og komast að því.
soli@dv.is
Þátturinn Extreme Sex er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld
klukkan 23.20. Fyrsti þátturinn af þremur vakti gífur-
lega athygli og líklegt þykir að næstu tveir geri það.
SJÓNVARPIÐ
16.50 Fótboltakvöld 17.05 Lelðarljós 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01
Gurra grfs (6:26) 18.05 Bubbi byggir
(907:913) 18.15 Pósturinn Páll (3:13)
18.30 Vinkonur (21:26)
19.00 Fréttír, Iþróttir og veður
19.35 Kastljósið
19.55 Átta einfaldar reglur (39:52) (8 Simple
Rules) Bandarlsk gamanþáttaröð um
miðaldra mann sem reynir að leggja
dætrum slnum á unglingsaldri llfsregl-
® 20.15 Himalajafjöll (1:6)
21.15 Lögreglustjórinn (The District 111) Saka-
málasyrpa um Jack Mannion, lög-
reglustjóra I Washington, sem stendur
I ströngu I baráttu við glæpalýð og við
umbætur innan lögreglunnar.
22.00 Tfufréttir
0 22.25 Lífsháski (11:23)
23.05 Út og suður (7:12) 23.30 Kastljósið
23.50 Dagskrárlok
17.30 Bak við tjöldin -
Cheers - 3. þáttaröð
Batman Begins 18.00
18.30 Djúpa laugin 2 (e)
19.15 Pak yfir höfuðið (e)
19.30 Less than Perfect (e) Claude hefur
með harðfylgi unnið sig upp úr póst-
deildinni og I starf aðstoðarmanns
aðalfréttalesarans, Will.
# 20.00 One Tree Hill
20.50 Þak yfir höfuðið
21.00 The Contender. Sextán hnefaleikakapp-
ar hafa verið valdir til að taka þátt I
samkeppni um hver er efnilegastur.
22.00 Dead Like Me. Við rifjum upp kynnin
af George og félögum hennar sálna-
söfnurunum sem hafa það að aðal-
starfi að aðstoða fólk við vistaskiptin
úr heimi hinna lifenda.
22.45 Jay Leno
23.30 Da Vinci’s Inquest (e) 0.15 Cheers (e)
0.40 Boston Public 1.20 John Doe 2.05
Óstöðvandi tónlist
6.58 fsland I bltið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 (sland I bltið
12J0 Neighbours 12.45 I flnu formi 13.00 Per-
fect Strangers 1325 Grateful Dawg 14.50Third
Watch (B. bömum) 1535 Robbie Williams
16.00 Bamatlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours
18.18 fslandldag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 fsland I dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 Strákarnir (Brot af þvf besta)l þessum
þætti eru rifjuð upp mörg ógleyman-
leg atriði.
20.30 Einu sinni var
20.55 Happy Days (Jamie Oliver) (4:4) (Kokkur
án klæða)Þessi ungi, breski mat-
reiðslusnillingur heldur uppteknum
hætti og töfrar fram gómsæti rétti við
allra hæfi.
• 21.20 The Block 2 (26:26)
22.35 The Guardian (14:22) (Vmur litla manns-
ins 3) Dramatískur myndaflokkur um
feðga I lögfræðingastétt Nick og Burt
Fallin sjá llfið með óllkum hætti. Sonur-
inn hefur lært af biturri reynslu en sam-
félagsþjónustan opnaði augu hans.
17.30 Bak við tjöldin -
Cheers - 3. þáttaröð
Batman Begins 18.00
17.35 David Letterman 18.20 Landsbanka-
deildin (Fylkir - Grindavlk)
20.00 NBA (Úrslitakeppni)
22.00 Olissport Fjallað er um helstu Iþrótta-
viðburði heima og erlendis. Það eru
starfsmenn iþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björnsson, Hörður
Magnússon, Guðjón Guðmundsson og
Þorsteinn Gunnarsson.
22.30 David Letterman Það er bara einn Dav-
id Letterman og hann er konungur
spjallþáttanna. Góðir gestir koma I
heimsókn og Paul Shaffer er á slnum
stað.
23.15 Landsbankamörkin
STÖÐ 2 BÍÓ
6.00 MVP: Most Valuable Prímate 8.00 Stríke
10.00 Jungle Book 2 12.00 The Testimony of
Taliesin Jones 14.00 MVP: Most Valuable
Prímate 16.00 Strike 18.00 Jungle Book 2
20.00 Murder in Greenwich (B. börnum) 22.00
The In Crowd (Strangl. b. bömum) 0.00 Blow
(Strangl. b. bömum) 2.00 Heist (Strangl. b.
bömum) 4.00 The In Qowd (Strangl. B. böm-
um)
8.00 Miðnæturhróp 8.30 Kvöldljós 9.30 Bland-
að efni 10.00 Joyce M. 10.30 Dr. David Cho
11.00 Israel I dag 12.00 Ewald Frank 12.30
Freddle Fílmore 13.00 Joyce M. 13.30 Blandað
efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Samverustund
(e) 16.00 Joyce M. 16.30 Blandað efni 17.00
Acts Full Gospel 17.30 Gunnar Þorst (e) 18.00
Ron Phillips 18.30 Joyce M. 19.00 CBN frétta-
stofan 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og til-
veruna (e) 21.30 Mack Lyon 22.00 Joyce M.
22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan
AKSJÓN
7.15 Korter 21210 Nlubfó 23.15 Korter
POPPTfVf
19.00 Game TV (e) 21.00 Kenny vs. Spenny
21.30 fslenski popp listinn (e)
TALSTÖÐIN
FM 90,9
7.03 Morgunútvarpið - Umsjón: Gunnhildur Ama
Gunnarsdóttir og Siguijón M. Egilsson. 9XQ Margrætt
með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 1003 Morgunstund
með Sigurði G. 12.15 Hádegisútvarpið - Umsjón:
Sigmundur Emir Rúnarsson. 13X)1 Hrafnaþing 14X13
Messufall - Umsjón: Anna Kristine 15X0 Allt og sumt
1739 Á kassanum - lllugi Jökulsson. 1930 Úival úr
Morgunútvarpi e. 20X10 Margrætt með Ragnheiði
Gyðu Jónsdóttur & 21X10 Morgunstund með Sigurði
G. Tómassyni e. 22XM A kassanum e.