Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Síða 37
DV Sjónvarp MÁNUDAGUR 13.JÚN/2005 37 ^ Skjár einn kl. 20 One Tree Hill Nathan og Lucas eru hálfbræður sam- feðra og að mörgu leyti afskaplega lík- ir. Þegar faðir drengjanna neitar að kannast við sinn þátt í tilveru Lucasar sem fæddur er utan hjónabands tekur “ föðurbróðirinn af skarið og gengur drengnum í föðurstað. Þessar sérkenni- legu aðstæður og innbyrðis samkeppni bræðranna beggja í flestu sem þeir taka sér fyrir hendur setja mark sitt á sam- skipti þeirra og líf allt. Og ekki verður stúlkan í lífi þeirra til að einfalda málin. ► Stjarnan Klappstýra og fyrirsæta Courteney Cox leikur I The Runner sem sýnd er á Stöð 2. Hún er fædd 15.júníárið 1964 og varð uppreisnargjarn unglingur eftir að foreldrar hennar skildu. Courteney var klappstýra í menntaskóla og varð síðan fyrirsæta. Meðfram fyrirsætuferlinum lærði hún leiklist og fyrsta al- vöruhlutverkið var er hún lék kærustu Michaels J. Fox í Family Ties. Hún komst svo ærlega inn í kvikmyndaheiminn þegar hún lék í Ace Ventura árið 1994. Sama ár fékk hún hlutverk í Friends og hefur slðan öðlast heimsfrægð. Frægustu myndir hennar eru Scream-myndirnar en við gerð þeirra kynntist hún einmitt eiginmanni sínum, David Arquette. Þau giftu sig árið 1999 og eiga eitt barn. Bergljót Daviðsdóttir átikursem elska hestaþátt Brynju. Pressan Og svo er það vinkona mín, Brynja Þorgeirs. Dauðöf- unda hana af að fá að gera þætti um sitt helsta áhugamál. Væri meira en til i einn svona um hunda. ERLENDAR STÖÐVAR Tíkumar horfa á hestaþáttínn Osbourne-systklmn skrifa ævisögu Kelly og Jack Osbourne, börn rokkarans Ozzys, ætla meö svæsinni ævi- sögu aö varpa Ijósi á þaÖ hvernig er aö alast upp i sviösljósinu. Engu verður leynt i bókinni og hin 20 ára gamla Kelly og Jack, 19 ára, hafa lofaö því aö allir skandalar fjölskyldunnar veröi opinberaöir. Osbourne-börnin uröu sem kunnugt er fræg í raunveruleikasjón- varpsþætti fjölskyldunnar. „Bókin lýsir því hvernig er aö vaxa úr grasi í svona þekktri fjöl- skyldu og hvers kyns pressa þaö er aö eiga svona þekkta for- eldra," sagöi heimildarmaöur tengdur fjölskyldunni. Vandræöaunglingarnir munu einnig lýsa því ítarlega hvernig þaö var aö fara i meöferö þar sem þau böröust viö áfengisfikn sína og neyslu verkjalyfja. „Þarna mun lika koma fram hvernig þeim leiö þegar Ozzy slasaðist illa eftir bifhjólaslys og þegar móöir þeirra baröist viö brjóstakrabba- mein," sagöi heimildarmaður í viötali viö Daily Star.„Stormasamt sam- bandiö viö foreldrana veröur opinberað, og sömuleiöis erfitt samband Kelly viö Aimee, eldri systur þeirra. Samband þeirra er efni í nokkra kafla." Afram levarta ég yfir helgunum; ekkert nema mis- jafnlega gamlar og óspennandi bíómyndir. Og nú þegar sumardagskráin er tekin við og inn- lendir þættir, sem smávegis lyftu helginum upp, ekki lengur til staðar. Alla vikuna er hins vegar eitthvað gott að finna á einhverri stöðinni flest kvöld. Desperate Housewife ber þar af eins og gull af eir og ég reyni að láta ekki einn þátt fram hjá mér fara. Sakna þess þó mjög að þeir skuli ekki endursýndir eitthvert annað kvöld eða um helgar. ítreka hér með að framhaldsmyndir verði endursýndar á öllum stöðvum um helgar. Þá getur maður afstressast og þarf ekki nauðsynlega að flýta sér heim á fimmtudagskvöldum og fresta ýmsu sem upp á kemur það kvöldið. Kroniken og Örninn voru endursýnd á þriðjudögum og þeg- ar ég missti úr þátt var ég róleg og beið þangað til. Fram- haldsmyndir eru nefnilega það besta sem sýnt er á stöðvunum. Vel á minnst, á ekki að fara að sýna okkur þriðja hluta Arnarins? Eg bíð spennt. Ég hef ekki náð að tengja mig við þátt Evu Maríu á mánu- dögum. Finnst hann þurr og miðillinn alls ekki fá að njóta sín í þáttagerð inni. Gæti allt eins verið í út- varpi og maður myndi ekki missa af neinu. Silvía Nótt er dálftið spurningarmerki. Er ekki alveg búin að átta mig á henni enn. Horfði á einn um daginn og heyrði fjandakornið ekki neitt í stúlkunni. Hún verður að tala skýrar eða láta texta fylgja með. Mér fannst þátturinn minna mig á Johnny National sem Erpur Eyvindarson skapaði eftirminnilega um árið. Svo mikið er víst að Silvía stenst ekki samanburð við hann. Margt er þó gott og líklega þarf hún aðeins að slípa þáttinn til og gera persónuna markvissari. Minn elskulegi eiginmaður á fordóma-sextugsaldrinum horfir á mig vorkunnaraugum og spyr hvernig ég geti lagst svo lágt að horfa á þessa barnalegu endaleysu. Svipaða hollingu fékk ég í gær þegar Stöð 2 fór að endursýna Idolið og ég sat sem fastast eftir að Nágrönnum sleppti. Sem ég nota bene sit alltaf yfir á sunnudögum með mikilli ánægju og vil ekki láta trufla mig yfir. Þá er hann f vondu skapi og fer út að þrífa bflinn. Græddi minn hreinan og kom að honum skínandi gljáandi. Ekki slæm skipti það! Og svo er það vin- kona mín, Brynja Þorgeirs. Dauðöf- unda hana af að fá að gera þætti um sitt helsta áhugamál. Væri meira en til í einn svona um hunda. En þáttur Brynju er fínn og ég reyni að missa ekki af honum. Tíkurnar elska hann líka og horfa á hann með mér með sperrt eyru og geltið í barkanum. Og missa ekki andartak úr. RÁS 1 ©I 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 m \ BYLGJAN fm 98,9 fesÁ UTVARP SAGA FM 99,4 730 Morgunvaktin 9Æ5 Laufskálinn 9-40 Saga Ijóðsins: Didda 930 Morgunleikfimi 10.13 Stefnu- mót 114B Samfélagið í nærmynd 1130 Hádegis- fréttir 13Æ0 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins, Les- ið I snjóinn 13.15 Sumarstef 14^13 Útvarpssagan: Bara stelpa 1430 Miðdegistónar 15Æ3 Tár Guðs 16.13 Hlaupanótan 17J13 Víðsjá 1835 Spegillinn 1900 (slensk dægurtónlist í eina öld 2000 Laufskái- inn 2035 Kvöldtónar 2100 Tónlist Toru Takemitsu 2135 Orð kvöldsins 22.15 Úr tónlistariifinu 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 20.00 Músfk og sport 22.10 Popp og ról 1.10 Ljúfir næturtónar 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland I Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í dag. 19.30 Bragi Guð- mundsson - Með ástarkveðju 9.03 ÓLAFUR HANNIBALSSON 1003 RÓSA ING- ÓLFSDÓTTIR 1103 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 1235 Meinhomið (endurfL frá laug.) 1140 MEINHORNIÐ 1305 JÖRUNDUR GUÐMUNDS- SON 1403 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 1503 ÓSKAR BERGSS0N 1603 VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 1705 GÚSTAF NÍELSSON 1800 Meinhomið (endurfl) 1940 Endurflutningur frá liðnum degi. EUROSPORT............................................ 15.30 Football: World Cup Germany 17.30 ÁJI sports: WATTS 18.00 All Sports: Vip Pass 18.15 Sumo: Haru Basho Japan 19.15 Fight Sport Fight Club 21.15 Football: Top24 Clubs 21.45 News: Eurosportnews Report 2Z00 Football: Gooooal! 2215 Motorsports: Motorsports Weekend 2245 All sports: WATTS 23.15 News: Eurosportnews Report BBCPRIME 14.10 Yoho Áhóy 14.15 The Story Makers 1435 Cavegirl 15.ÓÖ Cash in the Attic 15.30 Home Front in the Garden 16.00 Get a New Life 17.00 Doctors 17J0 EastEnders 18.00 Holby City 19.00 Spooks 19.50 Murder in Mind 20.45 Table 12 21.00 The Blackadder 21.35 3 Non-Blondes 2205 Monarch of the Glen 23.00 Earthquake Storms 0.00 Space 1.00 Rough Sdence NATIONAL GEOGRAPHjC 1200 Insects fröm Heli 1230 TotaJly Wild 13.00 Shipwreck Det- ectives 14.00 The Sea Hunters 15.00 Blue Realm 16.00 Battlefront 17.00 In the Womb 18.00 Insects from Hell 18.30 Totally WikJ 19.00 Blue Realm 20.00 Battlefront 21.00 The Sea Hunters 2200 VE - Ten Days to Victory 23.00 Seconds From Disaster 0.00 Battlefront ANIMAL PLANET 14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The Planet's Funniest Ánimate 15.30 Amazing Ánimal Videos 16.00 Growing Up... 17.00 Mon- key Business 17.30 The Keepers 18.00 Austin Stevens - Most Dangerous 19.00 Crocodile Hunter 20.00 Miami Animal Police 21.00 The Natural World 2200 Pet Rescue 2230 Breed All About It 23.00 Wildlrfe SOS 2320 Aussie Animal Rescue 0.00 Austin Stevens - Most Dangerous 1.00 In Search of the King Cobra DISCOVERY 14.00 Scrapheap Challenge 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 John Wilson's Fishing Safari 16.00 Super Structures 17.00 Raw Nature 18.00 Mythbusters 19.00 Amazing Medical Stories 20.00 TraLma 21.00 Sex Sense 2200 Forensic Detecti- ves 23.00 Mythbusters 0.00 Ðattlefíeld MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 VVishröt 14.0ÓTRL 15.66 Dismissed 15.30 Just See MTV 1620 MTVnew 17.00 Europe- an Top 20 18.00 Switched On 1^30 Advance Waming 19.00 Meet the Barkers 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Battle for Ozzfest 2200 The Rock Chart 23.00 Just See MTV VH1 .................... 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Uke the 90s 18.00 VH1 Classic 1930 Then & Now 19.00 Behind the Music 20.00 Fabulous Life Of... 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 2200 Top 5 2230 VH1 Hits CLUB .......................... 14.ÓÓThe Review 1425 Cheaters 15.10 Lofty ídeas 15.35 Retaii Therapy 16.00 Yoga Zone 1625 The Method 16.50 Race to the Altar 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 1930 Hollywood One on One 19.00 Giris Behaving Badly 1925 The Villa 20.15 My Messy Bedroom 20.45 What Men Want 21.10 Spicy Sex Files 2200 Giris Behaving Badly 2225 Crime Stories 23.10 Inn- ertainment 23.40 Backyard Pleasures 0.05 Awesome Interiors 0.30 Come! See! Buy! E ENTERTAINMENT 14.00 Styte Star Í5.ÖÖ ’Öt 9Ó2ÍÓ' 16.00 101 Biggest' Cetebrity Oops! 17.00 E News Wfeekend 1900 Fashion Poliœ 1930 Behind the Scenes 19.00 The E True Hollywood Story 21.00 The Entertainer 2200 High Price of Fame 2900 E! News 2930 The Entertainer 020 Fashion Police 1.00 Dr. 90210 CARTOON NETWORK ................................. 1220 Samurai Jack 1245 Foster’s Home for Imaginary Friends 1910 Ed, Edd n Eddy 1935 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 1425 The Cramp Twins 1420 The Powerpuff Girts 1915 Johnny Bravo 15.40 Megas XLR 1905 Samurai Jack 1930 Fosteris Home for Imaginary Friends 1955 Ed, Edd n Eddy 1720 Dexteris Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 1910 The Powerpuff Girls 1935 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETIX.................................................... 1210 Lizzie Mcguire 1235 Braceface 'l3.0o'Hamtaro 1925 Moville Mysteries 1950 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 1320 Rebel in Town 14.40 The White Bus 1520 That Spíendid November 17.00 The Betsy 19.05 Gun Moll 20.45 Some Giris 2220 Hot Rhythm 2940 Ground Zero 120 The Killing Streets TCM................................................ 19.00 Mrs Miniver 21.10 The Night of éie Iguana 23.10 The Walking Stick 020 The Split 220 Night Must Fall HALLMARK 1245 The Last Chance 14.15 Barbara Taykx Bradford's Voice of the Heart 1900 Touched by an Angel II119451 Do But I Don't 1915 The Runaway 20.00 Just Cause 20.45 Gone But Not For- gotten 2230 The Murders in the Rue Morgue 0.00 Just Cause 0.45 The Runaway 230 Gone But Not Forgotten BBCFOOD 14.00 Can't Cook’Won't'Cook 1420 Á Cook's Tour 15.30 Rea- dy Steady Cook 16.00 Delia Smith's Summer Collection 1930 Tamasin's Weekends 17.00 Coxon's Sporting Feast 17.30 Street Cafe 1930 Ready Steady Cook 19.00 Ching's Kitchen 1920 James Martin Sweet 20.00 Can't Cook Won't Cook 20.30 Douglas Chew Cooks Asia 21.30 Fteady Steady Cook DR1 1620IV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Rnt skal det være 17.30 En dag i haven 1900 Dyrenes verden 18.30 Vilje til sejr 19.00 TV Avisen 1925 Horisont 1920 SportNyt 2900 Forbuden frugt 21.30 OBS 21.35 Stakkels Tom sy_i................................................... 17.00 Lilla Smágodis 17.15 Tækwondo och káriek 17.30 Rapport 1900 Sommartorpet 1820 Wenche Myhre 50 ár pá scenen 19.40 Sverige! 20.10 Kommissarie Winter 21.10 Ftapport 2120 Tittamas önskekonsert 2220 Sandning frán SVT24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.