Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2005, Side 38
Siðast en ekki síst DV 38 MÁNUDAGUR 13. JÚNl2005 Heimspekileg vefkönnun um vefkannanir Húmorinn er í hávegum hafður hjá vefstjóranum á strandir.is. Þar er vefkönnun í gangi þessa dagana þar sem spurt er „Tekur þú þátt í svona könnun?“. AfburðarsnjöU spurning í hafsjó vefkannana sem eðli málsins samícvæmt hlýtur að fela í sér að enginn sem svarar segir „nei, aldrei" en boðið er upp á þann möguleika ásamt, „já, aUtaf‘, og „einstaka sinn- um“. Ha? Niðurstöðurnar sem birtast um leið og kosið hefur verið gefa ýmislegt tíl kynna enda höfðu um 11% þátttakenda svarað „nei, aldrei" sem verður að teljast undarlegt í ljósi þess að þeir hafl kosið í þessari könn- un. Eru þeir þá ekki að taka þátt í „svona könnun?" Þetta er einstaklega vel til fundin vefkönnunar- spurning sem fær menn tU þess að hugsa um leið og húmorinn er hafður í fýr- irrúmi þótt einhverjir hafi kannski svarað „nei, aldrei" samviskusamlega! Kannski ætti hinn ein- staklega sniðugi vef- stjóri að bæta við möguleikanum „ekki fýrr en núna" á síðu sína strandir.is. Húmorinn í fyrirrúmi Afburð- arsnjöll hugmynd i vefkönnun á strandir.is sem allir eettu að hafa gaman af þótt þeir taki aldrei þátt i vefkönnunum. Hvað veist þú um Landakotsskólð 1. Hvaða kirkja kemur að rekstri Landakotsskóla? 2. Hvað heitir skólastjórinn sem sagði starfi sínu lausu í skólanum á dögunum? 3. Hvenær var Landakots- skóli stofnaður? 4. Hvað heitir presturinn sem er staðgengiU biskups, en var skólastjóri í skólan- um í rúm 30 ár? 5. Hvað heitir formaður stjórnar sjálfseignarfélags Landakotsskóla? OGSmmNiNNII hMRM&MSr Hfi Qffoum/tomrmi osnoiaoRSmAti NOrMNfH Svör neðstá síðunni Hvað segir mamma? „Brynjarer einstaklega skapandi, hugmynda- ríkurogdug- legur strákur. Hannerof- boðslega skapgóður og blíður.AI- gjörsólar- geisli," segir Valgerður Guðný Hannesdóttir, móðir Brynjars Más Valdimarssonar, útvarps- manns á FM 957. „Ég varsvo ung þegarég átti hann að við höfum um alla tíð verið rosalega miklir vinir. Hann leitar til mfn með allt á milli himins og jarðar. Svo höfum við lika unnið mikið saman. Við unnum saman f fimm áráSteríó og ég fylgdi honum áFMÍ smátíma. Hann er loks- ins kominn í tækjabúnaö sem hann hefur lengi óskað sér ognú getur hann einbeitt sér að tónlistinni í staðinn að vera f öllu. En hann vinnur alltofmikið og mætti lífa lifinu aöeins meira. Hann má ekki gleyma því að vera til. Hann er vinnuþjarkur og ég veit að hvað sem hann tekursérfyrirhendur, virðist hann alltafná toppárangri og ná mjög iangt.“ Valgerður Guðný Hannesdóttir er móðir Brynjars Más Valdimarsson- ar, útvarpsmanns á FM 957. Brynjar hætti nýlega á Kiss FM og er nú orð- in FM hnakki. Um helgarþeytir hann skífunum á Sólon. að berjastímáli Lilju Sæmundsdótt- ur sem fékk ekki að ættleiða vegna hugsanlegs heilsubrests. Þetta er ekki I fyrsta skipti sem Ragnar beygiryfír- valdiö. 1. Það er kaþólska kirkjan. 2. Hann heitir Hjalti Þorkels- son. 3. Hann var stofnaður 1897.4. Hann heitir séra Ge- org. 5. Hann heitir Gunnar Örn Ólafsson. „Já, nei, það er alveg rétt. Ég er farinn að vinna hjá íslensku auglýs- ingastofunni," segir Erpur Eyvinds- son rappari. „Er að vinna við hug- myndagerð og textavinnu." Þetta kann að koma einhverjum í opna skjöldu því Erpur er þekktur fyrir að vera uppreisnargjam rapp- ari, „fuck the system" og aUt það. Hann er þekktur sem kommúnisti, en auglýsingagerð er holdgervingur markaðarins. „Kommúnisti? Það er fáránlegt hugtak. Nefmlega. Sumum finnst það einhver svakalegt „steitment" eins og orðið er notað, maóisti og aUt þetta hægri og vinstri. En þá ertu kominn í einhverjar litlar holur," segir Erpur og gefur sig hvergi þótt reynt sé að hanka hann á þrætu- bókafræðum um vafasamt siðferði sem getur búið að baki auglýsinga- sálfræði: að ljúga einhverju dóti inn á almenning. „Ljúga? Sko, nei, ég lít ekki svo á. Þetta er orðið svo aUt annað en beinn heUaþvottur. Hæfnin felst í því að gera flotta hluti sem eru þó innan þess ramma að geta gagnast viðskiptavininum - þeim sem kaup- ir. Mjög margt í auglýsingum er flott og vel unnið og listrænt. Á sama hátt og mUdð af kirkjuhst í gegnum tíðina er mjög flott þó að hún þjóni þeim tílgangi að boða fagnaðarerindið og blablabla. Það eru tU svo margar leiðir að þessu." Samviskan nagar Erp sem sagt ekki. Hann segir þetta starf mjög skemmtUegt og hann ætlar að halda sig við þetta í náinni framtíð. Textavinnu, segir Erpur, sem starfar innan rappdæmisins „Hæsta hendin" sem menn vUja nú meina að standist ekki málfræðUega. Erpur segist vera búinn að svara svo oft fyrir það. „Við brjótum þær reglur sem þarf að brjóta. Erum með fimm ása á hendi. Við erum að klára myndband við nýtt lag sem kemur út núna í sumar." Erpur segir pass við spurning- unni um hvort starfið hjá íslensku auglýsingastofunni sé vel borgað en hún er ein sú stærsta á landinu - þar starfa um fimmtíu manns. Erpur segir rappið gagnast ágætlega við hið nýja starf sitt - aUt tengist þetta með einum eða öðrum hætti. Hann segir auglýsingar stofunnar ekki endUega rappaðari eftir aðkomu sína. „En tvímælalaust skemmti- legri." jakob@dv.is Uppreisnarmaðurinn Erpur Kveikir séri einum kúbönskum með mólótov-kokteili en hann | var á slnum tfma sakaður um að varpa sllkum á bandarlska sendiráðið. Hann ernú orðinn hugmynda- og textasmiöurá fslensku auglýsingastofunni. Krossgátan Lárétt l slétta,4 hljóð,7 skjögrar, 8 stertur, 10 mögl, 12 brotleg, 13 baldin, 14 stingur, 15 þrengsli, 16 skýlaus, 18 beitu,21 dv(ni,22 skaði, 23 skip. Lóðrétt: 1 klæði,2 gröm, 3 eftirgjöf, 4 hugs- un, 5 fljóta, 6 nægilegt, 9 ævi, 11 undirstöðu, 16 tryllt, 17 hlass, 19 kjaftur, 20 seyði. 1 2 3 4 5 6 7 8 19 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 ■21 22 23 Lausn á krossgátu •QOS oz 'uj6 61 '!>|æ /i 'ui|9 91 'uunj6 11 'jnp|e 6'69u 9'ejo s'6ue6e)juec) y'un>|0|S|!i £'6jo j'iog i :jjajQo-| •qou6 £3 'ujaiu ZZ '!U|n>| iz 'su6e 81 '>|seJ9 9 l '6uo s l 'jn|e y i '|æp9 £ i '>jas z l '66eu o l '|6ej 8 'JBQP L 'u6ocj y ';og i l Talstöðin ■ FM 90,9 Hafliði Helgason ritstjóri Markaðarins fjallar um ýmsa þætti viðskiptalífsins. Alla virka daga kl. 17:30 MARKAÐURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.