Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Síða 12
12 FIMMTUDAGUR 23. JÚNl2005
Fréttir DV
Fazmo gerist
góðgeroar-
klíka
„Á fimmtudaginn erum
við að fara að leggja hönd á
plóginn í málefnum öryrkja
og þeirra sem hreyfihaml-
aðir eru og ég held bara
allra sem minna mega sín í
þessu samfélagi okkar. Við
vorum beðnir um að leika í
tónlistarmyndbandi sem á
að vekja athygli á þessum
málstað og auðvitað sögð-
um við já við þvf," segir
Ingvar Þór Gylfason með-
Umur Fazmo-klíkunnar á
heimasíðu þeirra pUta.
Fazmo-menn hafa því
ákveðið að reyna að ná af
sér ofbeldishrottastimplin-
um og ætlar því heldur að
gerast góðgerðaklfka.
Kristinn í
stjórn Morg-
unblaðsins
Kristinn Björnsson, fyrr-
verandi forstjóri Skeljungs,
er kominn í stjórn
Árvakurs hf., útgáfu-
félags Morgunblaðs-
ins. Kxistinn kom
inn ásamt Finni
Geirssyni í staðinn
fyrir Harald Sveins-
son og Friðþjóf
Johnson, en Haraidur og
Johnson ehf. hafa selt öðr-
um hfuthöfum eignarhluti
sína. Haraldur var meðal
annars framkvæmdastjóri
Árvakurs um 28 ára skeið.
Kristinn hefur fengið stöðu
varaformanns félagsins.
Thorsplan
verður alltof
dýrt
Kostnað-
aráætlun
sem Hafnar-
fjarðarbær
gerði varðandi gerð bæjar-
torgs við Thorsplan virðist
hafa verið aUtof lág. Bærinn
áætlaði að verkið myndi
kosta rúmar 57 miUjónir en
lægsta tUboðið sem barst
hljóðaði upp á 72 mUljónir
króna og það hæsta upp á
87 mUljónir. Lægsta tilboð-
ið barst frá Grásteini ehf.,
en í því var gerður fyrirvari
á skUadegi vegna mikUlar
vinnu með grástein. Hafii-
arfjarðarbær á eftir að gera
upp hug sinn, en miðað við
tUboðin sem borist hafa er
ljóst að verkið fer ffam úr
kostnaðaráætlun.
hérna,“ segir Ólafur ÁkiRagn-
arsson, bæjarstjóri sveitarfé-
lagsins Ölfuss.J dag er sól og
Landsíminn
og
manniifíö gott. Það er margt aö
gerast hjá okkur um þessar
mundir. Þaö er verið aö byggja
fullt afnýjum húsum og stækka
höfnina. Ég held það sé óhætt
að segja að þetta sé mesta
framkvæmdaáriö I mjög lang-
an tíma hérá svæðinu."
Árni Gunnarsson, skipuleggjandi svifdrekamótsins Celtic Cup, segir að flugfélagið
Iceland Express hafi nær eyðilagt mótið af því að það vildi ekki flytja átta velska
svifdrekaflugmenn til íslands. Birgir Jónsson, framkvæmdastjóri félagsins, segir
farangur mannanna hafa verið of þungan.
Atta svifdrekanugmenn oí
mikiD Ivrip lceland Express
Celtic Cup, elsta samfellda svifdrekamót í heiminum, hefst í
Landsveit í dag en stendur ekki lengur undir nafni því að bæði
frar og Walesbúar sem til stóð að yrðu meðal þátttakenda hafa
helst úr lestinni. Ástæða þess er að átta Walesbúar sem höfðu
skráð sig til keppni komast ekki til landsins, þar sem Iceland Ex-
press neitar að flytja svifdreka þeirra til landsins.
„Þeir bera það fyrir sig að þeir
séu of þungir og stórir en á vef
Iceland Express er tekið fram að
svifdrekar séu meðal þess aukabún-
aðar sem flugfélagið flytur," segir
Árni Gunnarsson, fyrrverandi
formaður Fisfélags
Reykjavíkur.
Alit annað hjá
Flugleiðum
Walesbúamir
vom mættir á
flugvöUinn í
Stansted með
farmiða til ís-
lands sem
keyptir höfðu
verið með löng-
um fyrirvara. Á
vef félagsins var
tekið skýrt fram að
svifdrekar væra
meðal þess auka
búnaðar sem
lagið flytti, rétt eins
og golfsett,
skíði eða barnakerrur." Þegar kepp-
endurnir sem vora átta talsins ætí-
uðu að tékka sig inn neitaði starfs-
fólk Iceland Express að flytja drek-
ana þeirra og bar fyrir sig að þeir
væru of þungir. Svifdrekar
era um þrjátíu kUó og
fjórir metrar í um-
mál en það hafa
aldrei verið
vandræði að
koma þeim á
miUi landa.
Flugleiðir
hafa alla tíð
verið einstak-
lega hjálplegir
og jafnvel flutt
þá án aUra
gjalda. En þarna
reyndi í fyrsta
sinn á Iceland
Express og það
fór svona," segir
Árni sem er afar
vonsvikinn þar sem
um alþjóðlegt
mót er að
„Við heföum þurft aö
koma þeim fyrir i far-
þegarýminu en það
segir sig sjálft aö það
er kolólöglegt."
son, framkvæmdastjóri Iceland Ex-
press, kannast við þetta mál og seg-
ir að þetta mál sé aUt með hreinum
ólíkindum. í fyrsta lagi komi skýrt
fram í skilmálum þeirra um auka-
hluti, að félagið ásktíji sér aUan rétt
tU að hafna því að flytja aukafar-
angur ef það reynist vandkvæðum
bundið. „Við hefðum gjarnan vUjað
taka svifdrekana með, en þeir
komust bara ekki inn í farangur-
sými okkar, þó að við fegnir hefðum
viljað. Farangursrýmið ívélum okk-
ar nær því ekki að vera fjögurra
metra langt og rúmaði ekki aUa
þessa svifdreka. í flestum tflfeUum
gerum við það sem í okkar valdi
stendur tU að taka aukabúnað með
og það kostar ekki nema fimmtán
hundruð krónur aukalega. í þetta
skipti mættu átta menn, aUir með
svona stóra svifdreka og hverjum
þeirra fýlgdi fjögurra metra stöng.
Við hefðum þurft að koma þeim
fýrir í farþegarýminu en það segir
sig sjálft að það er kolólöglegt," seg-
ir Birgir.
bergljot@dv.is
ræða sem varla stendur undir nafni
lengur enda aðeins landskeppni á
milU íslendinga og Skota.
Erfitt að fá menn héðan í frá
Árni segir að það sé ekki það
versta því, að í framtíðinni verði
erfitt að fá menn tíl lahdsins í
keppni. Þetta muni spyrjast út enda
hafi írarnir sem væntanlegir vora
daginn eftir, hætt við, þar sem þeir
sáu fram á að komast ekki frekar
með. „Verst var að Walesmennirnir
átta lögðu í umtalsverðan kostnað tU
einskis því þeir urðu að kaupa sér
gistingu í Stansted. Ég gerði aUt sem
ég gat tU að bjarga málum og talaði
við menn frá Iceland Express hér
heima. Mér var lofað að þetta gengi
daginn eftir en það fór á sama veg.
Við reyndum lflca að koma svifdrek-
um í fragt hingað með
Bluebird sem er í eigu
Atlanta, en það hefði
kostað aUt of mikið og
kom ekki tíl greina,"
segir Árni, en menn-
irnir biðu á annan
sólarhring í Stansted.
Hann segir þá síðan
hafa snúið von-
svikna og pirraða
heim tíl sín.
Komum þeim
ekki fyrir
Birgir Jóns-
Svifdrekar Árni Gunnarsscn, skipuleggj
andi Celtic Cup, segir að lceland Express
hafi eyðilagt mótið með þvi að hleypa
Walesverjunum ekki um borð.
Varaformaður Samfylkingar hvítþveginn
Fréttir af fj öldahandtökum rangar
Mörðurvill breytt vinnulag
Framkvæmdastjóm Samfylking-
arinnar hefur skUað af sér niðurstöðu
rannsóknar á meintu kosninga-
svindU í tengslum við kosningu
Ágústs Ólafs Ágústssonar tíl varafor-
manns flokksins á sfðasta landsþingi.
í stuttu máh kemst stjórnin að því að
ekkert ólögmætt hafi átt sér stað, rætt
hafi verið við fjölda manna sem unnu
á fúndinum en rafræna kerfið hafi
haldið.
Mörður Árna-
son, þingmaður
SamfyUdngar-
innar, spurði
um framkvæmd
kosninganna á
sjálfúm lands-
fundinum. Spurð-
Mörður Árnason
þingmaður Telur enn
þörf á breyttu vinnulagi.
ur um hvort hann væri ánægður meö
niðurstöðu framkvæmdastjómar-
innar segist hann eJdcert hafa um
hana að segja. Hvort hann telji þessa
niðurstöðu góða fyrir flokkinn og þá
sem fyrir hann starfa segist hann
einnig ekkert vUja segja um það.
„Hins vegar held ég að við þurfum að
fara í gegnum reglur og vinnubrögð
fyrir næsta landsfund,"
segir hann.
Ekki náðist í Ágúst
Ólaf Ágústsson í gær
vegna málsins enda
hefúr hann lýst því
yfir að hann tali ein-
ungis við „ákveðna" fjöl
miðla - þá sem skrifa
ekki Ula um hann.
Ágúst Ólafur Ágústsson
varaformaður Er hvítþveg-
inn afstjórn flokksins.
Fimm handrukkarar
handteknir
Fimm vora handteknir í aðgerð-
um lögreglu gegn handrukkuram
um þarsíðustu helgi. Ekki þrjátíu
eins greint var frá í Fréttablaðinu og
á vef rfldsútvarpsins vikunni á eftir.
Eins og fram hefur komið vora að-
gerðimar hluti af stærra verkefni
gegn handrukkun, en lögreglan viU
h'tið segja um eðli þess né umfang.
Fflcniefnalögreglan, sérsveit Ríkis-
lögreglustjóra og Lögreglan í Reykja-
vflc vinna saman að verkefninu. í að-
gerðunum vora afskipti höfð af þrjá-
tíu aðUum og era margir þeirra
grunaðir um að tengjast handrukk-
un. Skýrslur vora teknar en ekki er
hægt að búast við að nolckrar ákærar
verði gefnar út nema á þá sem tekn-
ir vora með smáræði af eiturlyfjum.
Tveir hnífar og ein
kylfa fúndust í
aðgerðun-
um. Jón
Bjart-
marz hjá
embætti
ríkislög-
reglu-
stjóra seg-
ir að búast
megi við
svipuðum
aðgerðum
næstu
mánuði.
andri@dv.is
Jón Bjartmarz. Yfirlög-
regluþjónn segirrangt
að 30 handrukkarar hafi
verið handteknir.