Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Síða 15
DV Fréttir
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ2005 15
Vatnslaust í
Sidney
Borgaryfirvöld í Sidney
hafa sett íbúum strangan
vatnskvóta. Vatnsbirgðir
borgarinnar hafa sjaldan
eða aldrei verið jafii Utlar,
38% af eðlilegu magni. íbú-
ar mega ekki þvo bíla sína
og aðeins vökva garðana
tvisvar í viku. í gær rigndi
að vísu í borginni og fagn-
aði fólk þá skærum regn-
boga. Það rigndi þó ekki
nóg til að bæta ástandið.
Nakin á móti
nautum
Meðlimir dýraverndun-
arsamtakanna PETA fjöl-
menntu fyrir framan
spænska sendiráðið í
Washington í Bandaríkjun-
um á þriðjudag. Allir af-
klæddu sig og veifuðu skilt-
um tU að mótmæla hinu
ffæga nautahlaupi, sem
fram fer í Pamplona á Spáni
eftir rúmar tvær vikur.
Geta eignast
börn 45 ára
vegna gena
Samkvæmt nýrri ísrael-
skri rannsókn skipta gen
öUu máli varðandi það
hvort konur geta eignast
börn 45 ára eða eldri. 250
konur voru til rannsóknar.
Þær höfðu aUar eignast
börn á náttúrulegan hátt
eftir 45 ára aldur. Sömu gen
fundust í öUum konunum.
Þau virðast gera það að
verkum að eggjastokkar
þeirra eldast hægar. Þær
kynsterkustu voru með gen
sem vísindamennirnir ráku
aftur tU Ashkenazi-kyn-
stofnsins.
Léttklædd í
Rio
Breska ofurfyrirsætan
Naomi CampbeU vakti
mikla lukku og aðdáun við-
staddra þegar hún sprang-
aði fram paUinn á tískusýn-
ingu í Ríó um helgina. Létt-
ur klæðnaður eftir hönnuð-
inn TNG sá til þess, en
þessa dagana fer fram
tískuvikan í Ríó.
„Bill nauögaði Hillary og Chelsea kom undir.“ Þannig hljóðar staðhæfing í nýrri
bók Edwards Klein, Sannleikurinn um Hillary. Bókin hefur sett allt á annan end-
ann í Bandaríkjunum.
\m
Hamingjusom fjölskylda
| Samkvæmt heimildum Ed-
p wards Klein var getnaður
Chelsea Clinton afleiðing
m árásar Bills á eiginkonu sina
Edward Klein
Umdeildasti
maöur Banda-
rikjanna i dag.
f
Fyrir rúmri viku ætlaði allt um koll að keyra þegar það spurðist
út að í bókinni Sannleikurinn um Hillary eftir Edward Klein væri
því haldið fram að Bill Clinton hefði nauðgað Hillary og Chelsea,
dóttir þeirra, hefði þá komið undir. Atvikið átti að hafa átt sér
stað á Bermúda-eyjum árið 1979.
Bókin kom út í Bandaríkjunum á
þriðjudaginn var og eru skiptar
skoðanir um ágæti hennar. Höf-
undurinn hefur mætt í nokkur við-
töl til að verja hana, en margir fjöl-
miðlamenn neita að tala við hann.
Helst er talið að bókin sé upphafið
að áróðursherferð á móti Hillary til
að koma í veg fyrir gott gengi henn-
ar í forsetakosningunum árið 2008.
Vilja sniðganga bókina
„Við tjáum okkur ekki um skáld-
sögur. Sérstaklega ekki bækur sem
eru fullar af hrikalegum og haturs-
fullum tilbúningi eftir mann, sem
er aðeins að skrifa rusl fyrir pen-
ing,“ sagði Phillippe Reines, tals-
maður Hillary. Talsmaður Bills
Clinton tók í svipaðan streng. Sagði
að bókin væri rusl.
Sagt er að Hillary íhugi að kæra
höfundinn og haft er eftir öðrum
samstarfsmanni hennar að ásakan-
irnar sem koma fram í bókinni séu
eins og eftir hægrimann á krakki. Á
þriðjudaginn kom síðan fréttatil-
kynning ffá skrifstofu HiUary þar
sem fjölmiðlar og lesendur voru
beðnir um að sniðganga bókina og
aUa umfjöUun um hana.
Virtur rithöfundur
„Ég er ekki að halda þessu fram.
Höfum það á hreinu. Bermúda-sag-
an flakkaði með vegna þess að Hill-
ary talar sjálf um ferðina í sinni bók
og notar hana sem dæmi um
hversu æðislegt hjónaband þeirra á
að hafa verið," segir Klein. Hann
segist hafa söguna eftir vini hjón-
anna en mörgum þykja vinnu-
brögðin sem hann viðhefur vægast
sagt ffjálsleg.
Hinsvegar verður það ekki tekið
af Klein að hann er virtur fjölmiðla-
maður. Hefur starfað á ýmsum
stöðum á ritstjórnum stórblaða á
borð við New York Times,
Newsweek og Vanity Fair. Vegna
þessa vita margir ekki hvernig á að
taka bókinni.
Sannleikurinn um Hillary
Kom út i Bandarikjunum á
þriðjudaginn.
Sagt er að Hulary íhugi að kæra höf-
undinn og haft er eftir öðrum sam-
starfsmanni hennar að ásakanirnar
sem koma fram í bókinniséu eins og
eftir hægrimann á krakki.
WW-
Þrjár vikur í útgáfu sjöttu bókarinnar
Potter-æðið að bresta á
Nú þegar hafa borist
tæplega ein og hálf miUjón
pantana til bókaverslana
Barnes & Nobles og
Amazon.com vegna nýju
bókarinnar um Harry Pott-
er. Hún kemur út 13. júlí og
heitir Hálfblóösprinsinn.
Bókin hefur verið á met-
sölulistum frá því að út-
gáfudagur hennar var til-
kynntur í desember. Búist
er við því að hún eigi eftir að slá öU
sölumet. Síðasta bók, Fönixreglan,
J.K. Rowling
Græðir á tá og fingri.
seldist í fimm miUjónum
eintaka á útgáfudegi í
Bandaríkjunum. í nýju
bókinni skrifar höfundur-
inn J.K. RowUng um sjötta
ár Harrys í Hogwart-
galdraskólanum. Ovinur
hans, Voldemort, efiist
með hverjum deginum og
titUpersóna bókarinnar,
Hálfblóðsprinsinn er
kynntur tU sögunnar. ís-
lenska þýðingin kemur síðan út með
haustinu.
Pólverjar bregðast við gagnrýni Frakka
Pólski píparinn svarar
fyrirsig
„Pólverjar voru búnir að fá nóg af
því að vera kennt um. Þetta er góð
leið tU að létta á spennunni," segir
Elzibieta Janek hjá pólsku ferða-
málaskrifstofunni í París.
í kosningabaráttu sem leiddi til
þess að Frakkar samþykktu ekki
stjórnarskrá Evrópusambandsins á
dögunum var „pólski píparinn" not-
aður sem samnefnari fyrir ódýrt
vinnuafl ffá Austur-Evrópu. Ódýrt
vinnuafl frá nýjum aðUdarríkjum
Evrópusambandsins gæti ógnað
frönskum verkamönnum.
Eftir þessa neikvæðu umfjöllun
brugðu Pólverjar því á það ráð að
snúa henni upp í grín og bjóða
Frakka velkomna tU landsins. í kjöl-
Pólski píparinn
„Ég er í Póllandi. Komdu I heimsókn/ segir
hinn íturvaxni pípari.
farið hefur rignt yfir þá símtölum
þar sem Frakkar fagna framtakinu.