Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Side 25
DV
FIMMTUDAGUR 23. JÚNl2005 25
Margir möguleikar
Konur klæðast bikinl-
toppum ekki bara í
sundi heldur með
öörum klæönaði.
Sígrún/Topshop
Konurklæðast
bikinl I auknum
mæli I stað nærfata.
Bikinl eru vinsæl i
imar og sundbolurmn
er á undanhaldi.
„Þaö er enginn vafi á því aö
bikinfin eru máliö þetta sumar-
iö," svaraði SignSn Kristins-
dóttir, innkaupastjóri Tops-
hop, þegar hún fræddi
Magasín um sumartísk-
una (sundlaugunum eða
fyrir strandferöina.
„Bikiní em reyndar
'T :' alltaf vinsælust yfir
\t sumartímann
4 , \ t hvort sem á að
notaþauílaugun-
um héma heima eða á sólarströnd
erlendis. í sumar hafa hvít, her-
mannagræn og munstmö bikiní
verið hvaÖ vinsælust hjá íslenskum
konum. Vinsælusm bikinfin hjá
okkur í sumar em hvít „James
Bond“-bikiní og hekluö bfldni em
líka vinsæl," segir Sigrún og þegar
hún er spurö hvaö James Bond-
bikíni sé, útskýrir Sigrún skellihlæj-
andi aö á buxum þeirra séu belti og
einnig er spenna milli bxjóstanna á
toppnum.
Sigrún segir íslenskar konur
meövitaðar um tískustrauma í
sundfatnaði og endurnýja þau
reglulega. „Konur á öllum aldri
viröast endumýja sundfötin á
hverju sumri enda hefur framboö
aukist og verð á bfldnlum lækkaö á
íslandi. Svo finnst mér líka hafa
boriö mfldö á því aö þær kaupi sér
stöku bikínítoppana í öllum litum
til aö nota innan undir boli og kjóla
eöa bara sem nærfatnaö," segir
Sigrún aö lokum.
Fallegt (góöu veðri
Bikini kemur vel út
meö fallegu pilsi og
léttum sandölum.
■
1 t
W& ‘ - s
. .’■ ■.
SJÓNVARPSSTÖÐIN
SIRKUSFER
í LOFTIÐ Á
FÖSTUDAGINN
FYLGSTU MEÐ!
Sjónvarpsstöðin Sirkus er alltaf í ólæstri dagskrá. Stöðin verður á rásinni þar sem Popp Tfvi er núna. Popp Tfvf verður á annarri rás á Digital Island.