Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Síða 22
22 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ2005 dv Eivör Pálsdóttir söngkona hlaut Grimuna á dögunum og hefur verið að flytja tónlist i Danmörku, Þýskalandi og viðar. Þessa dagana er Eivör hins vegar stödd í Færeyj- um þar sem hún mun syngja fyrir dönsku konungsfjölskylduna. Það er því nokkuð ljóst að Eivör hefur yfirdrifið nóg að gera þetta sumarið. En hvað hefur sumartím- inn upp á að bjóða að mati hennar og hverjir eru kostir hans og gallar? til að halda hjónabandinu heitu Fyrir pappírsbrúðkaupið (1. árs) 1. Karaókf Farið saman I karaókl og syngið saman hallærislegasta lagið sem þið fínnið á listanum. 2. Köfunarnámskelð Gerið eitthvað saman sem hvorugtykkar hefur gert áður.t.d. I að fara I köfunar- í námskeiö.Byrjiösíð- \ an að safna fyrir Havaí-ferðina. fíræui iitifrinfi ;^e,ska 9rsent. Sérstakleqa sumargræna litinn á grasinU. 3. Óvissubíltúr Fyllið tankinn, veljið sólríkan sumardag og akið út <óvissuna án korts eða tryggr- argistingar. Reynið að upplifa fsland án öryggisnets. mfW skýjanna?' 4. Gróðursetjið tré Auðvitað er þetta r væmið, en tré sem þið gn gróðursetjið saman &í getur verið táknmynd V fyrir hjónabandið. N Verðurþað blómstrandi myndartré eða visið grey? Fyrir trébrúðkaupið (5. ára) 1. Saman á strfpistað sftex Farið saman á strípistað. tflfffl/jn Fegarþið hafíð verið ■ gift svona lengi ætti m Þa& el<k'vera vand- Y-i ■ ræðalegtog það sem W> iKx. fyriraugu bergæti V____tendrað ástarbálið. Fuglamir 2. Veísla þar sem gestirnir þekkjast ekki Bjóðið til veislu þar sem gestirnir þekkjast ekki innibyrðis og látið hjónin ekki sitja saman. 3. Biddu hann um að kenna þér Manstu upphafsam- bandsins þegar hann y' W kenndi þér að spila f ^ á G-hljómágltarinn , J eða spila pool? iHgf ir' Biddu hann um ab \\2 kenna þéreitthvað \W. sem hann hefur gaman af, t.d. að spila golfeða renna fyrir físk. Aðkaupaofmikið »Þetta er einn af mlnum veik- leikum yfir sumartfmann. Ég held að það sé vegna þess að ég er sjaldan heima og oftast eitthvað á röltinu. Maður sér allt of mikið af skemmtilegum fatnaði, spígsporandi um mið- bæinn." 4. Staðfestið hjónabandið Rómantíkin Iflestum hjónaböndum byrj- ar að fölna eftir 3-4 ár og þvl er nauðsyn- legt að blása I glæðurnar. Fátt er róman- tískara en að staðfesta hjónabandið, annað hvort I einrúmi eða með gestum, og eiga svo rómantíska nótt á góðu hót- eli I kjölfarið. Fyrir tinbrúðkaupið (lOára) 1. Morgunverður án krakkanna Hvenær borðaðir þú afslappaðan morg- unverð með manninum (án krakkanna) síðast? Fáið ykkur morgunverö á ein- hverjum góðum stað. Þið eruð fersk á morgnanna og eftir kaffiðer tilvalið að taka einn stuttan á furðulegum stað-l bílnum eða I Öskjuhlíðinni! 2. Strfplist f náttúrunni Fátt er rómantískara en að synda nakin I heitum fjallalæk eða / iR \ \ taug.kannski með f Hh|\ tindrandi stjörnu- XMJ * \ himininn fyrir ofan wf j ykkur.Á Islandi má i <jt /Á J fínna marga VVflÍBr ákjóanlega staði fyrir innilegt strlpl. paðerekkihægtaðbúatil J i Færevium.En það er 0 hyggjaaðætlaséraðendur- | taVa leikinn á sumrm nema wsswfcsr IffiSSMÖK- I borð." Eivör Pálsdóttir Segir að fólk ætti að nýta tímann til útivistar fyrst það þarfekki að.fela sig" fyrir veðrinu. Aðsemjalög Ég hef ólýsanlega < 3. Látið taka mynd af ykkur Farið til Ijósmyndara og fáið fríkaða mynd afykkur saman. Þegar þið hafíð verið þetta lengi gift eru llklega allir veggir fullir afmyndum afbörnunum eða ykkur með börnunum og þvl er til- valið að llfga upp á veggina með skemmtilegri mynd afykkur tveimur. 3aðs(ðurásumr- m.Ætllþaðséekki vegna þess aö þaö erekkijafn auð- velt að vinna inn- andyra þegar sólin skin f í úti." 4. Exótfskt ferðalag Þið tvö á bakpoka- ferðalagi I Amazon eða keyrandi um I Ástrallu.Þiökynnist I ekki bara óllkum \ aðstæðum og lífs- venjum heldur llka hvort öðru á nýjan og spennandi hátt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.