Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Side 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 12.JÚLÍ2005 Lífíð DV Kvikmyndafyrirtækið Poppoli er að leggja lokahönd á heimildamynd sína um búddamunkinn Robert sem bjó hér lengi vel. Myndin hefur verið í vinnslu í tíu ár og er mikil persónustúdía. Kvikmyndagerðarmað- urinn og munkurinn Hér eru Ólafur Jóhannes- son og Robert Eddison á ferö um Tæland. . Tyndur á Islandi Robert I munkur er upphafsmaður I búddatrúar á Islandi. lEMiitl aansea Ólafur Jóhannesson hefur verið að gera það gott undanfarið. Hann er nýkominn frá kvikmyndahátíð- inni í Karlovy Vary í Tékklandi þar sem mynd hans Africa united keppti tii verðlauna. Hann er einnig með aðra mynd í klippingu. Sú er heim- ildamynd þar sem fylgst er með lífi eina búddamunks íslands. Frumkvöðull á íslandi „Þetta er hálf epísk saga heimsókn búddamunks í „venju- lega“ heiminn," segir Ólafur Jó- hannesson, leikstjóri myndarinnar Lost in lane. Myndin fjallar um Ro- bert Eddison sem fæddur er í Englandi. Hann ákveður að ferðast til Tælands þar sem hann vill kom- ast í tæri við búddismann. Hann gerist munkur og eignast pennavini um allan heim. Hann ákveður síðan að heimsækja einn slíkan á íslandi. Þar kemur hann á fót fyrstu trú- arsamtökum búddista á íslandi árið 1995. Robert ferðaðist til Kazakstan og þar kynntist hann og varð ástfang- inn af eróbik-kennara. Hún kom með honum til íslands og Robert hætti að klæðast munkakuflinum eftir 16 ára munklífi. Hjónabandið entist í fimm mánuði og eftir skilnaðinn fór hann að vinna sem öryggisvörður. Vandamál hvunndagsins blöstu við honum, eins og hvemig maður klæðist bux- um, borgar reikninga og hefur sam- skipti við hitt kynið. Robert fór síðan aftur til Tælands og gerðist aftur liðsmaður Búdda. Þarf að eyða mikl- um tíma í heimilda- mynd ,Ætli mað- ur að gera góða heim- ildamynd þarf að eyða mikl- um tíma í sög- una, en hún verður þá líka dýpri. Manni finnst maður ógeðs- lega heppinn eins og ég með Robert, þvíþaðer í raun bara hann sem skrifar handrit- ið að myndinni," segir Ólafur sem IflStlHl ' 5SB' laöi'crilJ vann að gerð myndarinnar í heil tíu ár. „Mér fannst hann áhuga- verður. Við slökktum svo á myndavélinni þegar ekkert var að gerast . Þegar við fréttum að hann hefði gift sig í Kazakstan þá héld- um við áfram. Eftir það héldum við að við værum komnir með mynd. En svo gerðist hann aftur munkur og lokaði þar með hringnum. Þetta er hálf epísk saga um heimsókn búddamunks í „venjulega" heim- inn." toti@dv.is rK)?>- * 5»* Cruise elur börnin upp sem viðrini Tom Cruise ætlar víst að draga sín eigin börn inn í vítahring sérvisku sinnar og ala þau upp í vísinda- trúnni. Isabella, 12 ára, og Connor, 10 ára, voru ættleidd af fyrrver- andi eiginkonu hans, Nicole Kidm- an, og búa þau hjá honum. Þau ganga ekki i skóla heldur er þeim kenn vísindatrú af systrum Toms, Cass og Marian. Isabella Cruise er nýbúin að klára „grunnbókina" sem er kynningar- áfangi hjá sértrúarsöfnuðinum. Vísindatrú, sem byggð er á vís- indaskáld- sögum, hefur verið vinsæl meðal fræga fólksins í Hollywood sem veit hvorki hvað það á að gera við peninga sína nétima. Sacha Baron Cohen leikur dýr Leikarinn og grínistinn Sacha Bar- on Cohen sem er þekktasturfyrir túlkun sína á Ali G hefur nú loks komisttil Hollywcod. Hann fékk þó ekki að leika Ali G heldur leikur hann Julien 13, partíglaðan lemúr í teiknimynd- inni Madagaskar. Leikstjórar myndarinnar voru víst svo hrifnir af Sacha að þeir skrifuðu 20 mín- útna texta aðeins fyrir hann. Hann er ótrúlegur þegar kemur að því að tala tungumál með hreim. „Við fengum hann til þess að taka upp eina linu en á endanum urðu það átta mínútur af eintómu gríni," segirTom McGrath, einn leikstjór- anna. Catherine Zeta- Jones er hólpin Dawnette Knight sem viðurkenndi að hafa setið um leikkonuna Catherine Zeta-Jones var dæmd í þriggja ára fangelsi á föstudaginn. Hún var einnig dæmd til þess að mega ekki hitta leikkonuna eða reyna að hafa samband við hana næstu 10 ár og var skipað að borga henni 200 dollara í skaða- bætur. Dawnette Knight olli Catherine Zeta-Jones og eigin- manni hennar Michael Douglas miklu hugarangri. Oliver Stone gerir kvikmynd Oliver Stone ætlar að leikstýra kvikmynd um atburði 9/11 í Banda- ríkjunum og verður Nicolas Cage í aðalhlutverki. Cage mun leika lög- reglumanninn John McLoughlin sem varð undir braki er Tvíburaturn- arnir féllu. „Kvikmyndin fjallar um hetjuskap í Bandaríkjunum, en hún er alþjóðleg í mannúðleika sfnum," segir Stone. McLoughlin og félagi hans Jimeno voru síðustu mennirnir sem komust lífs af úr brakinu. Kvik- myndin fjallar því um björgun þeirra og mun einbeita sér að fjöiskyldum og þeim sem björguðu þeim. „Það þarf að segja sögu þeirra sem voru í brakinu eftir að turnarnir féllu, það þarf að segja hversu hræðilegir at- burðir þetta voru og sameina heim- inn til þess að hjálpa þeim sem eru í vanda staddir," sagði McLoughlin sjálf- ur. Kvikmyndir hafa áður verið gerðar um atburðina en myndin The Guys, sem fjall- aði um slökkvi- liðsmenn, fjallaði um björgunar- aðgerðir eftir að turnamir hmndu. Stone hefur áður unnið óskarsverðlaun fýrir kvikmyndirnar Platoon og Born on the fourth of july. Nicolas Cage lék nú síðast í stórmynd- Nicolas Cage Leikur aðalhlut- verkiö f myndinni. ínm National treasure. Kókaínfíkill tekurvið af Paula Abdul Framleiðendur bandaríska idolsins eru að pæla í að fá Whitney Houston til að vera dómari í fimmtu seríunni. Hin 41 árs gamla söngkona trónar efst á toppnum á listanum yfir mögulega arftaka Paulu Abdul, sem íhugar nú að taka þátt í raunveru- leikaþættinum So you think you can dance, sem er byggður á svipaðri formúlu og Idol. Einnig hefur verið haft samband við hátiðnisöngfugl- inn Mariuh Carey.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.