Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Side 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 12.JÚÚ2005 Sjónvarp JJV ► Stöð 2 kl. 20.45 Á gráu svæði Dramatíski myndaflokkurinn Eyes. Judd Risk Management er ekkert venjulegt fyrir- tæki. Harlan Judd og félagar leysa málin fyrir fólk sem af einhverjum ástæðum vill ekki leita á náðir lögreglunnar. Starfs- menn fyrirtæksins eru oft á gráu svæði enda starfa þeir í heimi þar sem blekking- ar, launráð og fjárkúganir eru daglegt brauð. Harlan Judd og félagar eru þeir bestu í faginu og fá svo. sannarlega að vinna fyrir kaupinu sínu. ► Sjónvarpið kl. 20.55 Hinir átskúfuðu Dönsk heimildamynd. Árið 1951 gerðu Danir og Bandaríkjamenn með sér samning um að komið yrði upp her- stöð íThule á Norður-Grænlandi. Heimamenn fengu fjóra daga til að pakka niður föggum sínum. Þorpið var jafnað við jörðu og fólkið flutt til Qaanaaq, í 150 km fjarlægð. f mynd- inni er sagt frá ævilangri réttlætis- baráttu heimamanna. r.t'. y Æ næst á dagskrá... ► Sirkus kl. 23.30 Rescue me Frábærir þættir um hóp slökkvi- liðsmanna í New York þar sem alltaf er eitthvað í gangi. Ef það eru ekki vandamál í vinnunni þá er það einkalífið sem angrar. Ékki hjálpar það til að síökkviliðsmennirnir eru enn að takast á við afleiðingar 11. sept- ember, en árásin hafði mikil áhrif á hópinn, en þar féllu margir félagar þeirra í valinn. Denis Leary fer með aðalhlutverkið í þessari þáttaröð sem slegið hefur í gegn vestanhafs. þriðjudagurinn 12. júlí 0: SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músasjónvarpið (1:13) 18.30 Gló magnaða (15:19) 19.00 Fréttir og íþróttir 19.35 Kastljósið 20.10 Everwood (13:22) © 20.55 Hinir útskúfuðu (Hingitaq - Det fordrevne) Dönsk heimildamynd. Árið 1951 gerðu Danir og Bandarlkjamenn með sér samning um að komið yrði upp herstöð i Thule á Norður-Grænlandi. 22.00 Tiufréttir 22.20 Fótboltakvöld 22.35 Rannsókn málsins VII (1:2) (Trial And Retribution, Ser. 7) Bresk sakamála- mynd frá 2003 þar sem lögreglan fær til rannsóknar sérlega snúið sakamál. Seinni hlutinn verður sýndur að viku liðinni. 0.15 Kastljósið 0.35 Dagskrárlok 6.58 (sland I bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 í flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island 1 bítið 12.20 Neighbours 12.45 (fínu formi 13.00 Perfect Strangers (91:150) 13.25 George Lopez 3 (27:28) (e) 13.45 Married to the Kellys (10:22) (e) 14.05 Kóng- ur um stund (8:18) 14.30 Top Ten: NYC Tourist Attracti 15.20 Extreme Makeover (12:23) (e) 16.00 Galidor 16.25 Yu Gi Oh 16.50 Shin Chan 17.15 Cubix 17.40 Gutti gaur 17.53 Neighbours 18.18 Island I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland i dag 19.35 Simpsons 20.00 Fear Factor (13:31) (Mörk óttans 5Fear Factor er alvöru raunveruleikasjónvarp þar sem keppendur farabókstaflega út á ystu nöf. 21.00 Eyes (1:13) (Á gráu svæði)____________ © 21.45 Shield (11:13) (Sérsveitin 4) The Shield gerist f Los Angeles og fjallar um sveit lögreglumanna sem virðist hafa nokkuð frjálsar hendur. Aðalhlutverk leika Glenn Close og Michael Chiklis-Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Navy NCIS (17:23) (Glæpadeild sjó- hersins)Sjóhernum er svo annt um orðspor sitt að starfandi er sérstök sveit semrannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. Aðalhlut- verkið leikur Mark Harmon.Bönnuð bömum. 23.15 Tangled (Stranglega bönnuð börnum) 0.40 Revelations (1:6) 1.25 Cold Case 2 (23:23) 2.10 Fréttir og ísland I dag 3.30 Is- land I bltið 5.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp 6.05 Air Bud: World Pup 8.00 Gideon 10.00 A Rumor of Angels 12.00 The Guru 14.00 Air Bud: World Pup 16.00 Gideon Aðalhlutverk: Charlton Heston, Christopher Lambert, Shirley Jones, Carroll O'Connor. 1999. Leyfð öllum aldurshópum. 18.00 A Rumor of Angels Aðalhlutverk: Trevor Morgan, Vanessa Redgrave, Ray Liotta, Catherine McCormack. Leikstjóri: Peter O'Fallon. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 20.00 The Guru Rómantlsk gamanmynd. Ramu er indverskur danskennari sem freistar gæfunnar i Bandarikjunum. Hann er kominn til lands tækifæranna fyrir tilstuðlan frænku sinnar en sú hefur logið Ramu fullan. Hann gefst samt ekki upp og fær kvikmyndahlutverk en hættir við þegar í Ijós kemur að um klám- mynd er að ræða. Nú virðast Ramu allar bjargir bannaðar en þá fær hann nýtt og spennandi hlutverk upp i hendurnar. Aðal- hlutverk: Heather Graham, Marisa Tomei, Jimi Mistry. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 22.00 Mona Lisa Smile Dramatisk kvikmynd sem gerist I Wellesley-framhaldsskólanum um miðja 20. öldina. Þetta er stúlknaskóli þar sem fæstir nemendanna eiga stóra drauma um afrek I atvinnulifinu. Þannig er tlðarandinn en hlutirnir breytast þegar Katherine Watson kemur til starfa I Wellesley. Hún kennir lista- sögu og er fljót að hrista upp I hinu rótgróna skólasamfélagi. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Kirsten Dunst, Julia Stiles. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 0.00 Skipped Parts (Bönnuð börnum) 2.00 40 Days and 40 Nights (Bönnuð börnum) 4.00 Mona Lisa Smile 17.55 Cheers - 4. þáttaröð 18.20 One Tree Hill (e) TfVI siá/n 18.20 Landsbankamörkin 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 According to Jim (e) 18.40 US Champions Tour 2005 19.35 X-Games 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld2 (6:13) 20.00 The Biggest Loser I þáttunum keppa offitusjúklingar, með hjálp sén/alinna einkaþjálfara um hverjum gengur best að megra sig og halda reglurnar. 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Sjötta sumarið i röð fylgist Elln Maria Björnsdóttir með fólki sem hyggst ganga i hjónaband. • 22.00 CSi: Miami Horatio Cane fer fyrir frlðum flokki réttarrannsóknafólks sem tannsakar morð og limlestingar i Miami. 22.45 Jay Leno 20.30 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strand- blak) 21.30 Stjörnukylfingur Islands Fimm af bestu kylfingum landsins reyndu nýverið með sér I skinnaleik (Skin Game). Fyr- irkomulagið var þannig að ákveðin fjárupphæð fékkst fyrir sigur á hverri holu. Keppendur fengu þó peningana ekki beint 1 vasann þvi þeir runnu til styrktar góðu málefni eða MND-félag- inu. 22.00 Landsbankamörkin Mörkin og mark- tækifærin úr tlundu umferð Lands- bankadeildarinnar. 22.20 Sporðaköst II (Vlðidalsá) 19.30 Game TV Sverrir og Óli koma með allt það nýjasta og heitasta sem er að finna 1 tölvuheiminum I dag. 20.00 Seinfeld 2 (7:13) 20.30 Friends (12:24) 21.00 Joan Of Arcadia (3:23) (Touch Move) Táningsstelpan Joan er nýflutt til smá- bæjarins Arcadia þegar skrltnar uppá- komur fara að henda hana. 22.00 Kvöldþáttur Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagsins eru hafðir að háði og spotti. Stjörnur og afreksfólk af öllum sviðum samfélagsins koma i viðtöl og verða spurð spjörunum úr. 23.30 The Contender (e) 0.15 Cheers - 4. 22.50 NBA - Bestu leikirnir (LA Lakers - þáttaröð (e) 0.40 Boston Public 1.20 Queer Boston Celtics 1987) as Folk 1.35 Óstöðvandi tónlist 22.45 David Letterman • 23.30 Rescue Me (2:13) 0.15 Friends (12:24) 0.40 Kvöldþáttur 1.25 Seinfeld 2 (7:13) Ólafur Már Sigurðsson er atvinnumaður í golfi. Hann tók þátt í mótinu Stjörnu- kylfingur íslands þar sem leikið var til styrktar MND-félaginu. Þáttur um mótið er á dagksrá Sýnar í kvöld klukkan 21.30 „Ég er búinn að spila frá því ég var þrettán ára,“ segir Ólafur Már Sigurðsson, atvinnumaður í golfi. Hann tók þátt keppninni Stjömu- kylfingur íslands sem er á dagskrá Sýnar í kvöld klukkan 21.30. Býr í ferðatösku Ólafur Már hefur sem fyrr segir spilað golf frá þrettán ára aldri. „Þetta byrjaði á því að afi dró mig með sér út á völl. Síðan hef ég ekki getað hætt," segir Ólafur. Hann hefur golfið að atvinnu og býr ytra meirihluta ársins og æfir þar af kappi. „Ég spila yfirleitt úti allan veturinn og reyni að nýta sumrin hérna heima," segir Ólafur, sem hef- ur æft um gjörvalla Evrópu. „Líf at- vinnugolfara er þannig að maður býr hálfpartinn í ferðatösku," segir Ólafur. Golf er vinsælla en fótbolti Það er engum blöðum um það að fletta að sífellt fleiri em farnir að iðka golflþróttina en gerðu hér á ámm áður. Völlum hefur fjölgað og aðstaða golfara er yfirhöfuð góð. „Golf er vaxandi íþrótt. Þegar ég byrjaði hjá Keili vom kannski þrír eða Ijórir unglingar að slá uppi á velli. f dag em í kringum 50 krakkar að æfa þar,“ segir Ólafur. Hann leið- ir að því líkur að golf sé vinsælla en fótbolti. „Það er talað um að golf sé næstvinsælasta íþróttin á eftir fót- bolta. En þá er bara verið að telja þá sem er skráðir í klúbba. En það em mun fleiri sem iðka golf en þeir sem em í klúbbum. Ég er til að mynda ennþá skráður í FH þótt það séu mörg ár síðan ég hætti að spila fót- bolta," segir Ólafur, en hann hefur engu að síður enn sterkar taugar til FH í fótboltanum og er í skýjunum yfir gengi félagsins í sumar. Úrtaka fyrir evrópsku móta- röðina Ólafur er nú hér á landi í sumar- fríi ef svo má að orði komast. Hann æfir alla daga og kennir golf þess á milli. Á morgun hefst meistaramót klúbbanna sem Ólafur ætlar að taka þátt í og strax vikuna eftir mun hann OMEGA 9.00 Ron Phillips 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Freddie Filmore 11.00 Samveru- stund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Joyce Meyer 1330 Blandað efni 14.30 Gunnar Þorsteinsson 15.00 Believers Christian Fellowship 16.00 Joyce Meyer 1630 Blandað efni 17.00 Filadelfia (e) 18.00 Dr. David Cho 1830 Joyce Meyer 19.00 *■- Fréttir á ensku 20.00 Samverustund (e) 21.00 Dr. David Cho 2130 Freddie Filmore 22.00 Joyce Meyer 2230 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 0.00 Nætursjónvarp POPP TÍVf Tónlist allan daginn - alla daga o AKSJÓN 7.15 Korter 21.00 Bæjarstjórnarfundur 23.15 Korter Vaknað með rokkurum Þeir Andri Freyr Viðarsson og Búi Bendtsen eru um- sjónarmenn morgunþáttarins Capone sem er á dag- skrá X-FM alla virka morgna frá 7.45 -11. Þeir félag- ar sjá til þess að fólk komist á lappir með almenni- . legri rokkmúsík og spjalla um allt og ekkert. TALSTÖÐIN FM 90,9 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgun- stund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádeg- isútvarpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnars- son. 13.01 Hrafnaþing - Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Fótboltavikan með Hansa 15.03 Allt og sumt - Hallgrímur Thorsteinsson, Helga Vala Helgadóttir og Helgi Seljan. 1739 Á kassanum - lllugi Jökulsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.