Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Side 31
DV Lífíð ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ2005 31 Hópur ungra leikara frumsýndi fyrir helgi Örlagaeggin eftir Bulgakov í Borg- arleikhúsinu. Helstu leikendur í söngleiknum settu Örlagaeggin upp fyrir sjö árum. Þá voru þau áhugafólk, en nú eru þau flest útskrifaðir leikarar. Mikið stuð var baksviðs eftir frumsýninguna. Faðmlag Stefán Hallur Stef- / ánsson leikari fékk faðmlag frá vini sfnum I sýningarlok. J ----------——--------■ j sonHannnaut féiagsskapar vina sinna, þeirra Björns og Hrafnhildar. ■ Sætar saman llmur og Est- er stilltu sér upp fyrir Ijós- myndara. Ibaksýn má sjá Pétur Þór Benediktsson sem samdi tónlistina i verkinu ásamt Höskuldi Ólafssyni. p _: I Stolt Leikstjórinn Bergur Þór Ingólfsson var kátur rnT0 eftir sýninguna. Hérerhann með eiginkonu sinni / ; 'ijj Evu Völu Guðjónsdóttir (lengst til vinstri), llmi I Kristjánsdóttur leikkonu og góðum vini þeirra. >■ Yngri og eldri kynslóðin ÞærEsterTalía Casey og Maríanna Lúthersdóttir fengu góð ráð frá stórleikkonunni Guðrúnu Asmundsdóttur. Sveppi mættur Gnnannn Sverrir Þór Sverrisson kemur stutt fram í Ör- lagaeggjunum, enda var hann meðlimur /eikhópsins þegar hópurinn setti Völúkonuhn"Si TheÍ'SaðÍUPPá Ber9pórleikstjóra og Evu Volukonuhans. Eva séremmitt um hárog förðun ísýningunni Skál í botn! Leikararnir fögnuðu vel að sýningunni lokinni. Frá vinstri eru þau Aðalheiður, llmur Kristjáns- dóttir, Marianna Lúthersdóttir og Ólafur Steinn Ingunnarson. Sjötta Harry Potter bókin kemur út á laugardag Ámi Samúelsson I Samblóunum er 63 ára í dag. „Maðurinn ætti að auka svig- rúm sitt mun betur til aö hafa góð áhrif á fólkið sem hann elskar innilega. (dag er hann minntur á að engin athöfn er einskisverð þar sem jafnvel minnsti verknaður getur haft ómæld áhrif á framhaldið. Hér koma við sögu atburðir sem hreyfa sannarlega við ' tilfinningum hans," segir í stjörnuspá hans. Samúeldsson Mnsbemn (20. jan.-18.febr.) Láttu ókláruð verkefni biða og njóttu stundarinnar. Láttu vinnutlmann ekki ráða ferðinni hjá þér og fyrir alla muni skaltu reyna að fara meðalveginn bæði heima fyrir og í starfi. FiSkmll (19.febr.-20.mars) Eðli sólarinnar er að skína og eðli mannsins að láta draum sinn breytast I veruleika á auðveldan hátt. Hrúturinn (21.mars-19.aprii) Þú hefur eflaust á tilfinning- unni að þú ert fædd/ur til að sigra og það er vissulega staðreynd ef þú legg- ur þig fram við að hjálpa þeim sem minna mega sln. HNaUtÍ b(20.apríl-20.mal) Varðandi dagana framundan ert þú minnt/ur á að rasa ekki um ráð fram í ástamálunum af einhverjum ástæðum og láta ekki ástriðuhitann blinda þig. Þú ert án efa sjálfum/sjálfri þér nægastur/nægust og viljasterkast- ur/viljasterkust en þaö eflir metnaðar- girni þína án vafa. Tvíburamir (21. mal-2l.júnö % Fólk í merki tvlbura mun finna fyrir léttleika og bjartsýni þessa dagana sem leiðir það að settu marki. Krabbinn (22.júni-22.júii) .. Þér er ráðlagt aö forðast bægslagang og undirróður ef þú ætlar þér hærri hlut í framtíðinni. LjÓníð rfgúsrj Fólk fætt undir stjörnu Ijóns- ins hefur hæfileika til að aðlagast núver- andi aðstæðum en ef það finnur fyrir llkamlegri og andlegri þreytu er því ráð- lagt að hvlla sig þegar tími gefst til. Láttu gott af þér leiða af alhug og ást og hlustaðu í stað þess að tala. Meyjang3.é9iist-2/.sfpr.j Ef marka má stjörnu meyju hérna þá virðist þú vera treg/ur til að gefa þig af öllu hjarta þv( innra með þér óttast þú um sjálfstæði þitt. Vogin (23.sept.-23.okt.) Þú hefur vald til að velja, mundu það næstu vikur. Þú ættir um þessar mundir að staldra aðeins við, líta vel I kringum þig og upplifa stundina með réttu hugarfari. Sporðdrekinn f21m.-2t.n61j Þú átt auðvelt með að kynnast fólki en viljiröu styrkja vináttu ykkar ættir þú að hafa fullkomna stjórn á líð- an þinni en þú ein/n veist hvað um ræðir hérna. Þú getur vænst velgengni næstu misseri ef þú heldur þig við það sem þú byrjaðir á í byrjun sumars. 14 ára aðdáandi fær viðtal við höfundinn Harry Potter aðdáandinn Owen Jones datt í lukkupottinn þegar hon- um bauðst að taka viðtal við höfund bókanna, J. K. Rowling, í sjónvarpi. Owen er 14 ára gamall og sigraði í keppni ungra aðdáenda Potter- bókanna. Hann er frá Cardiff í Wales og hittir rithöfundinn á laugardag. Á laugardag kemur einmitt út sjötta bókin um Harry Potter og ber hún heitið Harry Potter and the half- blood prince. Owen fær að taka við- tal við J. K. Rowling strax eftir út- gáfupartí nýju bókarinnar og verður viðtalið sýnt daginn eftir á ITVl. Bókarinnar er annars beðið með mikilli eftirvæntingu. Á síðasta ári lýsti Rowling því nefrúlega yfir að önnur persóna myndi deyja í bók- inni. „Því miður, já,“ sagði Rowling. Miklar getgátur eru um hvaða per- sóna það sé, en farið er með það leyndarmál eins og mannsmorð. Búast má við að bókin komi út í ís- lenskri þýð- ingu fyrirjól. J. K. Rowling Sjötta Harry Pott- er-bókin kemur út á laugardag. Bogmaðurinn (2info.-21.desj Tíminn fram að hausti verður góður I alla staði en jafnvel annasamur á köflum þar sem kostir bogmanns nýt- ast þér vissulega. Hlustaðu einstaklega vel á langanir þlnar þessa dagana. Steingeitingzte.-19.jmj Mundu að allt hefst á þér og viðhorfi þlnu tll llfsins. Ef þú nýtir reynslu þína sem ávinning og lærir af mistökum þínum ættir þú að finna tækifæri llfs þíns fyrr en síðar. Njóttu þriðjudagsins með þeim sem þér líður vel með. SPÁMAÐUR.IS ^Tflln

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.