Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Síða 16
76 ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ2005
Sport DV
Fimmta árið í röð eru Safamýrarpiltar í fallsæti þegar átta umferðir eru eftir af
úrvalsdeild karla. Fram tapaði sínum fjórða leik í röð í Landsbankadeildinni á
sunnudagskvöldið og hefur aðeins fengið tvö stig í síðustu sjö leikjum.
Sama Fr
ofl vanalega
Þegar Ólafur H. Kristjánsson tók við Fram fyrir ári var staðan ekki
góð í Safamýri. Ráðning Rúmenans Ions Geolgau hafði litlu breytt
fyrir Framliðið sem líkt og árin á undan var komið djúpt á kaf í
harða fallbaráttu Landsbankadeildarinnar. Ólafi tókst hinsvegar
að rífa Framliðið upp á ný og það bjargaði sér frá falli í lokaum-
ferðinni sjötta árið í röð. Undir stjóm Ólafs komu Framarar inn í
þetta sumar fullir bjartsýni og náðu sex stigum úr fyrstu þremur
leikjunum en það virðist þó vera erfitt að kenna gömlum hundi að
sitja. Eftir íjögur töp í röð er liðið á kunnuglegum slóðum á ný og
þarf því enn á góðum endaspretti að halda til þess að vera áfram í
hópi bestu liða landsins.
Markaskorun Framara hefur verið
af skornum skammti í undanfömum
leikjum. Liðið skoraði sex mörk í
fyrstu tveimur heimaleikjunum þar
sem Andri Fannar Ottósson skoraði
þijú mörk og var funheitur í framlínu
liðsins. Síðan þá hefur sóknarmönn-
um liðsins verið nánast fyrirmunað
að skora mörk og liðið hefur aðeins
skorað fjögur mörk úr 61 skoti í síð-
ustu sjö leikjum sínum í Lands-
bankadeildinni. Þetta gerir aðeins
6,6% skomýtingu og 157,5 mínútur á
miili skoraðra marka og það bendir
margt til þess að stærsta vandamál
Framliðsins liggi í sóknarleiknum
enda er eitt af þessum íjórum mörk-
um sjálfsmark andstæðinganna.
Ríkharður Daðason hefur aðeins
skorað tvö mörk í allt sumar og
meiðsli Andra Fannars em líka áfall
þótt hann hafi ekki verið búinn að
skora í 415 mínútur þegar hann
meiddist á ökkla gegn Keflavík á dög-
unum. Aðrir leikmenn en þeir
Ríkharður og Andri Fannar hafa ekki
skorað fleiri en tvö mörk í Lands-
bankadeildinni
Slæmt gengi Safamýrarliðsins
hefur kannski læðst aftan að hinum
almenna knattspymuáhugamanni
sem hefur kannski verið upptekinn
framan af sumri af einstakri sigur-
göngu FH-liðsins, endurkomu Vals-
manna i hóp bestu liða eða skelfilegu
gengi KR-liðsins.
Voru í 4. sæti í júní
Framliðið var í 4. sæti Lands-
bankadeildarinnar eftir markalaust
Gengur illa að skora
R Ikharður Daðason,
fyrirliði Framara, hefur
aðeins skorað 2 mörk 110
deildarleikjum liösins I
sumar. DV-myndHeiða
m
jafntefli við Skagamenn 11. júní. Það
mátti sjá á viðbrögðum stuðnings-
manna félagsins við fréttum af gangi
mála í leik FH-inga á sama tíma að
hugurinn í Safamýri var kominn í
toppbaráttuna, þangað sem Framlið-
ið ætíaði sér að vera í fyrsta sinn i
miklu meira en áratug. Málin þróuð-
ust þó ekki eins og óþolinmóðir
stuðningsmenn liðsins vonuðust til
og eftir sjö leiki í röð án sigurs og fjóra
tapleiki í röð hefur Framliðið hrunið
niður töfluna og er nú komið í fall-
sæti um mitt mót fimmta árið í röð.
Framundan er því óvenjulegur
fallbaráttuslagur milli Reykjavflcur-
veldanna Fram og KR á Laugardals-
vellinum á sunnudaginn kemur. Lið-
in fengu aðeins sex stig samanlagt úr
4. til 9. umferð og hafa bæði sigið
niður töfluna eftir góða byijun.
Biðlar tii stuðningsmanna
Ólafur H. Kristjánsson hefur biðl-
að til Framara um meiri stuðning og
það er full þörf á að Framarar fái
fleira fólk í stúkuna í Laugardalnum
enda er ströng fallbarátta framundan
þar sem hróður og ffamtíð félagsins
er enn að veði. ooj@dv.is
Int er vill Figo
Framtíð Luis Figo er ennþá
óljós, en Real Madrid og Liver-
pool hafa ekki enn komist að
samkomulagi um hvort Liverpool
þurfi að borga fyrir leikmanninn.
Inter Milan hefur einnig sýnt Figo
áhuga og mun gera
honum samn-
ingstil- ./ ’•.
Moratti, forseti
Inter Milan, er ■/
þess að borga
tvær milijónii
pundafyrir / S&'
Figooggetur w
alveg sætt sig WL-
við þær kröfur sem for- w “ ■
ráðamenn Real Madrid
hafa sett fram. Figo hefúr hins
vegar þegar samþykkt samnings-
tilboð Liverpool og segir það
draum sinn að leika með félaginu
á næstu leiktíð. Baráttunni um
Figo er því ekki lokið, þó lfldegast
þyki að hann fari í Liverpool.
Celtic á eftir
Japana
Japanski landsliðsmaðurinn
Shunsuke Nakamura er sterklega
orðaður við Celtic þessa dagana,
en Nakainura hefur spilað vel
fyrir lið sitt Reggina á Ítalíu.
Spænsku félögin Atíetico Madrid
og Deportivo La Conma hafe
einnig fylgst grannt með honum
undanfama mánuði. Peter
Lawwell, stjórnarformaður Celtic
vonast tii þess að geta gengið frá
kaupunum sem aUra fyrst. „Naka-
mura er frábær leikmaður sem
myndi nýtast liði okkar vel. Það er
vonandi hægt að ganga frá félags-
skiptunum sem allra f>Tst.“ Naka-
mura sjálfur segist þó vonast tii
þess að geta spilað á Spáni sem
aUra fyrst. „Það yrði virkilega
skemmtUegt að fara tfl Spánar að
spUa, og vonandi geri ég það ein-
hvern tíma á ferli mínum.“
Grikkir ætla
sér EM 2012
Evrópumeistarar Grikkja leggja
nú ofurkapp á að fá að haida Evr-
ópumótið í knattsp\Tnu árið 2012
en lokafresturinn tU að sækja um
mótið er nú að renna út. Grikkir
ætla að eyða um 115 miUjónum
evra, eða um 9 miUjörðum ís-
lenskra kióna, í sex af átta leik-
vöUum sem hýsa munu mótið en
margir þeirra voru notaðir á
Ólympíuleikunum í fyrra. Aðeins
tveir leUcveUir eru þegar tUbúnir,
Ólympíuleikvangurinn og
Karaiskaki-vöUurinn í Piraeus í
nágrenni höfuðborgarinnar.
UEFA mun skoða öU tilboðin
sem koma inn og tilkynnir svo í
nóvember hvaða þrjú lramboð
munu fá eitt ár tU að vinna sér
nægilegt fy'lgi tU að halda Evrópu-
mótið 2012. Azerbaidjan, Ítalía,
Rúmenía, Rússland og Tyrkland
ætla öU að bjóða sig i
fram auk þess sem ji
Króatía/Ungverja- 7 L*\
land og Pól- O ' J
land/Ukraína /’,.
ætla að fá að A
halda mótið i I
saman.Næsta 'Öky-s
Evrópumót Má , ^ , %\
fereinmitt Mm M í 1
framí |f »-1
Svissog " Í X
Austurríki , ,fjá§ ^ F
2008. Wil ll