Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 8

Símablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 8
4 SÍMABLAÐIÐ útgjöldunum. Þannig var strandargjald stöðvarinnar árið 1923 um 16,600 kr. — Auk þess að annast afgreiðsln við land og skipastöðvarnar, tekur stöðin daglega veðurskeyti frá ýmsum stöðum í Evrópu, sem til samans muti vera um 5—600 orð á dag. Ennfremur sendir hún tvisvar á dag (kl 10 og 18) veður- skeyli til lands- og skipastöðvanna, og upphæð. Þörfin er mikil, nú þegar, og þar sem gert er ráð fyrir að stöðin, ef til vill, annist alla afgreiðslu við Græn- land, undir eins og loftskeytaslöðvar verða bygðar þar, verður meira heimtað af henni Aðrar stöðvar. Önnur loftskeytastöðin, sem landssím- Mottökuherbergið. ’ einu sinni á dag fréttaskeyli frá frétla- stofunni til allra skipanna. I ráði er að slækka og endurbæta innan skamms stöðina í Reykjavik. Reynslan hefir, í þessi 5 ár, sýnt, að nauðsynlegt er að hafa hér sterka slöð, og á þessunt tíma hafa framfarir á loft- skeyta, sviðinu verið svo miklar, að segja má, að stöðin sé orðin á eftir tímanum hvað það snertir. Það má því gera ráð fyrir, að fjárveitingavaldið sjái sér færl að veita fé til stöðvarinn- ar í þessu augnamiði jafnvel næsta ár, þó það hljóti að verða nokkuð mikil inní lét^byggja, var í Flaley á Breyða- firði. Sæsími þangað, úr landi, mundi hafa orðið tiltölulega mjög dýr, og erfilt að leggja hann. Til Flateyjar var keypt stöðin, sem verið hafði í Goðafoss, sem strandaði 1918, og var stöðin opnuð 1. júlí 1919. Við stöðina er aðeins eilt mastur, úr tré, 130 feta hátt. Stöðin er 1.5 kw. Marconi og er rekin frá 4.5 lia. olíumótor. Síðaslliðið vor var bætt við stöðina 3. lampa móttakara. Stöðina starfrækir aðeins einn maður, og er hún að jafnaði opin 6 tíma á dag. Næsta stöðin, sem bygð var, er í

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.