Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 24

Símablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 24
MARCONI’S þráðlausa firðritun i handa fiskiskipum. Handhægar og ódýrar vélar. Peningasparnaður. Tímasparnaður. Aðalumboð: Sophus Berendsen As., Köbenhavn. Fyrir ísland: H. Benediktsson & Co., Reykjavík, sem gefa allar upplýsingar. FÁLKINN landsins eina reiðhjólaverksmiðja. Laugavegí 24. Símnefni: Fálkinn. Reykjavík. Hefir fyrirliggjandi öll varastykki til reiðhjóla. Símafólk og aðrir lesendur! Vanti yður reiðhjói, þá er ekki ntn aðrar tegundir að ræða, en hin viðurkendu Fálkareiðhjól (Brampton) og „Brennabor“, sem seld eru nteð 5 ára tryggingu. — Allar viðgerðir, t. d. gljábrensla, kopar- og nikkelhýðing, framkvæmdar. — Sérstakt kapp lagt á vandaða vinnu. — Einkaumboð fyrir Island á Victoría- saumavélum, N. A. F.-rafgeymum og „Ðrennabor“-reiðhjólum. Vörur sendar hvert á land sem er gegn eftirkröfu. Fyrirspurnum svarað um hæl. QériÖ svo vel að geta Símablaðsins við augiýsendur.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.