Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.11.1932, Page 32

Símablaðið - 01.11.1932, Page 32
46 S í M A B L A Ð I Ð Úr afgreiðslusalnura í nýja síraahúsinu. Úr ritsímasalnum i nýja símahúsinu. gengeislum eða útgeislun frá radium, og eigi geislarnir upphaf sitt í glóandi kjarna jarðarinnar. Þýskur barón, v. Pohl að nafni, er sannfærður um það, að þessir jarð- geislar finnist með mismunandi stvrk- leika, víðsvegar um yfirltorð jarðar- innar, og hefir honum tekist að mæla þá. — Um margra ára skeið liefir liann haldið uppi rannsóknum í þessu efni og að lokum komið fram með álvkt- un, sem af mörgum er talin rétt. Að jarðgeislarnir komi frá glóðheit- um kjarna jarðarinnar er ályktun v. Pohl, og þar sem málmæðar eða vatns- æðar liggi nálægt yfirborði jarðarinn- ar, sérstaklega ef æðurnar skera livor aðra, sameinist geislarnir i þeim og magnist svo, að á þeim stöðum verði sterk útgeislun. Jarðgeislar þessir hafa jafnaðarlega skaðleg áhrif á lífræn efni og valda sýkingu þar sein þeir eru sterkir. v. Pohl hefir fært sönnur á það, að tré og runnar sem vaxa þar sem út- geislunin er sterk, þrífast ekki, en ná- lægur, samkynja gróður, þar sem mæl- ingar liafa sýnt ýmist enga útgeislun eða mjög veika, þrifst eðlilega, þótt lífsskilyrðin sýnist að öllu leyti hin sömu. Margar rannsóknir hefir v. Pohl látið fram fara á mönnum, er þjáðst Iiafa af krabbameinum, gigt eða öðr- um sjúkdómum, og' í mörgum tilfell- um liefir það sannast, að sterkir jarð- geislar streymdu út frá þeim stað er sjúklingarnir sváfu á. Með þvi að flytja sjúklingana á aðra staði, þar sem útgeislunin hefir reynst minni

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.