Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1932, Blaðsíða 32

Símablaðið - 01.11.1932, Blaðsíða 32
46 S í M A B L A Ð I Ð Úr afgreiðslusalnura í nýja síraahúsinu. Úr ritsímasalnum i nýja símahúsinu. gengeislum eða útgeislun frá radium, og eigi geislarnir upphaf sitt í glóandi kjarna jarðarinnar. Þýskur barón, v. Pohl að nafni, er sannfærður um það, að þessir jarð- geislar finnist með mismunandi stvrk- leika, víðsvegar um yfirltorð jarðar- innar, og hefir honum tekist að mæla þá. — Um margra ára skeið liefir liann haldið uppi rannsóknum í þessu efni og að lokum komið fram með álvkt- un, sem af mörgum er talin rétt. Að jarðgeislarnir komi frá glóðheit- um kjarna jarðarinnar er ályktun v. Pohl, og þar sem málmæðar eða vatns- æðar liggi nálægt yfirborði jarðarinn- ar, sérstaklega ef æðurnar skera livor aðra, sameinist geislarnir i þeim og magnist svo, að á þeim stöðum verði sterk útgeislun. Jarðgeislar þessir hafa jafnaðarlega skaðleg áhrif á lífræn efni og valda sýkingu þar sein þeir eru sterkir. v. Pohl hefir fært sönnur á það, að tré og runnar sem vaxa þar sem út- geislunin er sterk, þrífast ekki, en ná- lægur, samkynja gróður, þar sem mæl- ingar liafa sýnt ýmist enga útgeislun eða mjög veika, þrifst eðlilega, þótt lífsskilyrðin sýnist að öllu leyti hin sömu. Margar rannsóknir hefir v. Pohl látið fram fara á mönnum, er þjáðst Iiafa af krabbameinum, gigt eða öðr- um sjúkdómum, og' í mörgum tilfell- um liefir það sannast, að sterkir jarð- geislar streymdu út frá þeim stað er sjúklingarnir sváfu á. Með þvi að flytja sjúklingana á aðra staði, þar sem útgeislunin hefir reynst minni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.