Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 6

Símablaðið - 01.01.1952, Blaðsíða 6
6 SÍMAB LAÐ I Ð eru honum endurgreidd iðgjöld hans, án vaxta. Á sama hátt er maka sjóðsfélaga er deyr innan 10 ára starfs endurgreitt iðgjald hans. Rétt til lífeyris öðlast sjóðs- félagi fyrst eftir 10 ára iðgjaldagreiðslu, (12,5%) er fer stighækkandi ár frá ári. Fullan lífeyri. 60% af meðallaunum síðustu 10 ára, fær sjóðsfélagi er hann hefur greitt iðgjald i 30 ár. 15 ár gera 20% 20 — — 30,5% 25 — — 44% 27 — — 50% 30 — — 60% Eftir 30 ára iðgjaldagreiðslu hefur sjóðs- félagi rétt til að láta af starfi hjá ríkinu með fullum eftirlaunum, 60%, sé hann 65 ára að aldri, eða samanlagður aldur hans og þjónustutími er 95 ár. Hafi hann ekki greitt iðgjald í 30 ár eða keypt sér þau rétt- Þeir sem gerast sjóðfélagar 40 ára — — — — 39 — — — — — 38 — — — — — 37 — — — — — 36 — — — — — 35 — — — — — 33 — — — — — 31 — — — — — 29 — — - 25 — — — — — 23 — — — — — 21 — — — — — 19 — Sá sem eldri er en 40 ára er hann gerist sjóðsfélagi getur ekki náð hámarkslífeyri. Af þessu yfirliti geta menn gert sér grein fyrir því, hvers virði líftrygging þeirra er, og einnig því, hve lengi þeir á hverjum indi, sem því fylgja, lækkar lífeyrir hlut- fallslega við það, sem upp á vantar, láti hann af starfi vegna framangreinds aldurs eða starfstíma, eða vegna veikinda. Lífeyrir eftirlifandi maka sjóðsfélaga fer eftir starfstíma hins látna. Sé starfstíminn 10 ár, er árlegur lífeyri 20% af meðallaunum síðustu 10 ár og er það lágmarkslífeyrir, en hækkar síðan um 1% fyrir hvert starfsár, unz hámarki, sem er 40% er náð. Árlegur lífeyri skal þó ekki vera lægri en kr. 500,00. Börn dáins sjóðsfélaga fá árlegan lífeyri til 16 ára aldurs. Þetta eru þá helztu atriðin, sem sjóðs- félagar þurfa að þekkja. Þá er ein spurning, sem margir velta fyrir sér: Hve gamall verð ég þegar ég hef öðlast rétt til að láta af starfi með fullum eftir- launum og hve lengi hefi ég þá verið í þjónustu þess opinbera. Sýnir eftirfarandi tafla það: í 30 ár og fá full réttindi 70 ára — 30 —------— — 69 — — 30 —------— — 68 — _ 30 —------— — 67 — — 30 —------— — 66 — — 30 —------— — 65 — — 31 — — — — — 64 — _ 32 —------— — 63 — _ 33 —------— — 62 — — 34—----------— — 61 — _ 35 —------— — 60 — — 36 —------— — 59 — — 37 —------— — 58 — — 38 —------— — 57 — — 39 — — — — — 56 — tíma, myndu vera að fá endurgreidd þau iðgjöld í eftirlaunum, er þeir hafa greitt í lífeyrissjóðinn. Er það atriði ekki sízt athyglisvert. greiða iðgjald

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.