Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2006, Qupperneq 39
DV Síöast en ekki síst
MÁNUDAOUR 23. JANÚAR 2006 39
Spurning dagsins
Borðar þú þorramat
Borða ekki hrútspungana,
kannski það sé bara nafnið
„Já, ég boröa þorramat, borða reyndar ekki
hrútspungana, kannski það sé bara nafnið."
Eyþór Ingi Eyþórsson nemi.
Nei,
það geri ég
ekki. Ég hef
smakkað eitt-
hvað en finnst
það hræðilega
vont."
Hjördís Svein-
björnsdóttir
nemi. /
. „Ég N
borða eitthvað
afþorramaten
ekki hrútspung-
ana, þeir eru
viðbjóður."
Friðgeir Berg-
steinsson
kokkanemi.
,Já, ég
borða þorra-
mat en þó ekki
allan. Ég borða
bara þorramat
sem ernotuð
mjótkursýra út
í."
Jón Sveinsson
hugmynda-
fræðingur. ,
„Nei, ég
borða ekki kjöt.
Þar að auki er
þorramaturinn
svo ógirnilegur
að ég myndi
hvort eð er ekki
borða hann."
Stefanía Ey-
þórsdóttir
nemi. ,
Þorrinn er á næsta leiti og ekki eru allir [slendingar það þjóðræknir að borða
þorramat. Sumum finnst maturinn lostæti á meðan aðrir fussa og sveia yfir
ógirnilegum kræsingum.
Dr. Gunni sá einu sinni heimildamynd um mis-
brestína í mannlegu eðli.
Um: Hlýðnistilraun Milgrams
Einu sinni sá ég heimild-
amynd um hlýðnistilraunir Stan-
leys Milgram, sem hann gerði í
Yale-háskóla í byrjun 7. áratugar-
ins. Þessi mynd er mér enn í
fersku minni því hún sýnir vel
misbrestina í mannlegu eðli.
Tilraunin fór þannig fram að
logið var að þátttakendum að
verið væri að gera tilraun á því
hvort refsing hefur áhrif á náms-
getu. Tilraunadýrinu var sagt að
það væri „kennari" og það kynnt
fyrir öðru sem var „nemandi",
en var í raun starfsmaður há-
skólans. Mennirnir fóru hvor
inn í sitt herbergið. Hjá „kenn-
aranum" var svaka stjórnborð með tökkum
sem gaf missterkt raflost, ffá mildum
straumi upp í banvænan. Honum var sagt
að búið væri að festa rafskaut á „nemand-
ann“. Yfir „kennaranum" stóð valdsmann-
legur vísindamaður í hvítum sloppi. Hann
spurði „nemandann" spurninga og „kennar
inn" refsaði fyrir vitlaus svör með því að gefa sífellt sterk-
ari rafstuð. „Nemandinn" kveinkaði sér ekki undan
stuðinu til að byrja með en svo fór hann að æpa af sárs-
auka. Það er mjög athyglisvert að við fyrsta öskrið glottu
„kennararnir" undantekningalítið og margir
hlógu taugaveikluðum hlátri. Svona hélt
þetta áfram þar til rafstraumurinn var
orðinn lífshættulegur, öskrin orðin
hærri og „nemandinn" farinn að grát- J
biðja um grið. Allir „kennararnir" höfðu
þá efasemdir og vildu staldra við, en
vísindamaðurinn i sloppnum hvatti
menn áfram með þessum skipunum:
1. Vinsamlega haltu áfram.
2. Tilraunin krefst þess að þú
haldir áfram, vinsamlega haltu
áfram.
.
sta
ósi nidur-
- þessarar
tilraunar er auð-
..Yfldara að skilja
v{SÍ?H>ykkta ffeð-
^nn^Th^-
timum nasist-
anna. “
3. Það er algerlega nauðsynlegt
að þú haldir áfram.
4. Þú átt ekki um neitt annað að
velja, þú verður að halda áfram.
Hin svakalega niðurstaða var sú að u.þ.b.
tveir af hverjum þremur þátttakendum héldu áfram og
hreinlega drápu „nemandann" (sem vitanlega var þó
aldrei tengdur við neitt rafmagn heldur lék bara svona
vel). Hin sterka nánd vísindamannsins í sloppnum fékk i
fólk til að skella skollaeyrum við rödd samviskunnar og
hlýða í blindni hinum sterka og vitra. í ljósi niðurstaðna
þessarar tilraunar er auðveldara að skilja fjölsamþykkta
geðveiki úr mannkynssögunni, t.d. hvers vegna þýska
þjóðin gekk fyrir björg á tímum nasistanna. Einhvern
tímann verður kannski litið til baka og tilraunin látin
útskýra hvers vegna við samþykktum geðveika mis-
skiptingu þjóðfélagsins í blindri hlýðni og trú og svo
hina stærri alþjóðlegu misskiptingu með sínum
000 börnum sem deyja úr hungri á hverj-
um degi. Þessa mynd ætti a.m.k. að
sýna einu sinni á ári til að minna okk-
ur á okkur.
„Kolbrún Bergþórs- __ —
dóttix ræðir við JK If
Morthens
Blaðinu í «
1 tí dag. Bubbi seg-
,- W ir: „Sem ungur /
maður var ég /
harður anarkisti en
ég (svo) dag er ég hægri \ A
krati.“ Margir hægri krat- 'Vfeh
ar fýlgja Sjálfstæðis-
flokknum eða \
mönnum innan /4
hans að málum, f Æ \
enda hefur Bubbi 1 J
ekki hikað við að N. J
gera það á opinber-
um vettvangi. Bubbi
tekur upp hanskann fyrir biskup
„ íslands og telur, að
viðbrögð við ný- A
1 arsprédikun Ét
ít -f hans sýni, að |r
W. . samkynhneigð- \
séu »fullir af
H ■fc’jlfe-:-., fordómum
JB gagnvart
|j i|B^ljÉIKbiskupi.‘‘
Bubbi segir einnig:
„Um leið og þú
3| gefst upp sigrarðu
JLIiO og það gefur þér
gæfu. Því meira
sem menn rembast við og
, neita að gefast upp þvi
\ lengur framlengja þeir
sína
*S, þjáningu
J og vanlíðan. ✓
' a / Uppgjöf er i £*
stórlega van- \
metið fyrirbæri." V
Ég hef áður minnst á
bókina Chronicles 1 eftir
Bob Dylan. Þar segist hann hafa
hrifist mest af Barry Goldwater
af bandarískum stjórnmála-
mönnum á fyrri hluta sjöunda
áratugarins. Goldwater,
sem tapaði í forseta-
hosningum árið 1964
i. \ gegn Lyndon B. John-
Cw$3B§son’ var hre>nir®kta®*
. -jimJ ur íhaldsmaður en sagt
[^r er að skoðanir hans hafi
komið til framkvæmda um
tveimur áratugum síðar í for-
setatíð Ronalds Reagans.”
FRÉTTASÍNWOV
SEFUR ALDREI
„Björn Bjarnason
/Mr dómsmálaráð-
/ fe. \ herrar vill að
\ barnaníðingar
1 horfi á fórnar-
V = ‘ itou/ dýrin í
IP^ skýrslutöku af
kynferðisbrota-
mönnum. Hann segir í
fyxsta lagi, að eng-
ar sannanir séu
um, að slíkt . Jfl
fækki sakfell- fcJtyi"
ingum og að í lg|
öðru lagi sé það V
i samræmi við WhI
6. grein mann- \™
réttindasáttmála
Evrópu. Ef allt væri með eðlileg-
um hætti, hefði sakfellingum
fjölgað í slíkum málum, en þær
hafa staðið í stað. Meiri reisn
væri af málflutningi, sem spar-
aði börnum djúpstæð óþægindi
af að standa andspænis kvalara
sínum. Eðlilegast
væri að taka v
skýrslur af
\ börnum í yp
(K Barnahúsi. - —
T \ En Björn er<^~Í -
1 kerfiskarl- B
r?l6«: J 2X1.9'' -j LiJOLK' \
Við tökum við
fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert
fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast
3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000.
Fullrar nafnleyndar
er gætt.
Bjöxn Bjarnason dómsmálaráðherra ritar á vef sinn, bjorn.is
Síminn er
Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, ritar á vef sinn, jonas.is