Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Side 4
4 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2006
Fréttir DV
Eiffel Bar Vett-
vangur gleðskap-
arins igærþar
sem Rúnarfagn-
aði óskarsverð-
launatilnefning-
unni ásamt skóla-
félögum slnum.
Síðasti bærinn Stuttmynd
Rúnars var tekin á Vestíjörðum.
Hringtorg við
farfuglaheimili
Gera á hringtorg við far-
fuglaheimilið á Sundlauga-
vegi samkvæmt tillögu full-
trúa R-listans í skipulags-
ráði Reykjavíkur að breyttu
deiliskipulagi lóðar far-
fuglaheimilisins. Þetta sé í
samræmi við ítrekaðar ósk-
ir íbúa. Sjálfstæðismenn í
skipulagsráði er andsnúnir
tillögunni því með ráð-
gerðri stækkun farfugla-
heimilisins aukist umferð-
arvandi verulega. „Aukið
byggingarmagn við gatna-
mót Dalbrautar og Sund-
laugavegar mun auka enn
frekar á umferðarvandann
og slysahættu í hverfinu,"
segja sjálfstæðismenn en
R-listamenn segja jákvætt
að farfúglaheimilið fái
„svigrúm til að vaxa".
Reynt að
bjarga húsi
Unnin hefur verið ný til-
laga að deiliskipulagi vegna
umdeildra
framkvæmda
sem unnar
voru í óleyfi á
Heiðargerði
75. Hæstiréttur
hefur áður mælt fyrir um
að viðbót við húsið skuli
rifm en nú freista eigendur
hússins þess að bjarga mál-
inu með nýju deiliskipulagi
sem lagt verði fyrir ná-
granna í átta húsum við
Heiðargerði. Skipulagsráð
hefur samþykkt að nýja til-
lagan verði kynnt nágrönn-
unum en segist þó leggja
sérstaka áherslu á að gerðir
sé allir fyrirvarar um enda-
lega afstöðu þar til hags-
munaaðilar hafi kynnt sér
tillöguna.
Hætta við
Melaskóla
Ætlunin er að grípa til
ráðstafana til að bæta ör-
yggi barna í umferðinni við
Melaskóla. Foreldraráð
skólans segir skólabömun-
um vera hætta búin af bíl-
um sem em stöðvaðir við
Furumel. Á síðasta fundi
Hverfisráðs Vesturbæjar
var ákveðið að heimsækja
Melaskóla, skoða umferð-
armálin við Furumel og
hitta fuiltrúa skóla og for-
eldraráðs til að skoða frek-
ari tillögur. Fram kom á
fundinum að hægt væri að
setja niður staura, stöpla og
umferðarspegla til að
tryggja betri umferð og
koma í veg fýrir að hægt sé
að leggja bflum uppi á
gangstétt.
Stuttmynd Rúnars Rúnarssonar, Síðasti bærinn, hefur verið tilnefnd til óskarsverð-
launa sem afhent verða 5. mars. Rúnar fagnaði vel í Kaupmannahöfn i gær en þar
stundar hann nám i Danska kvikmyndaskólanum. Næst á dagskrá er að leigja sér
smóking fyrir óskarshátiðina.
fagnaði
Eiffel Bar
Rúnar Rúnarsson hefur verið tilnefndur til óskarsverðlaunanna
fyrir stuttmynd sína, Síðasti bærinn. Rúnar stundar nám í Danska
kvikmyndaskólanum og var að vonum himinlifandi í gær þegar
honum bárust fregnirnar yfir hafið til Kaupmannahafnar.
„Ég sat í tíma í skólanum þegar
ég frétti þetta og gat lítið gert vegna
þess að ég þurfti að ljúka verkefn-
um,“ sagði Rúnar þegar DV ræddi
við hann í gær, nokkrum mínútum
eftir að tilnefningin spurðist út. En
svo stóð mikið til:
í strætó
„Ég sit núna í strætó númer 66 á
leið úr Hólminum og út á Kristjáns-
höfn þar sem skólafélagarnir ætla
að fagna með mér á Eiffel Bar,"
sagði Rúnar, en Eiffel Bar er einn sá
þekktasti í Kaupmannahöfn og
bregður oftar en ekki fyrir í þeim
dönsku sakamálaþáttum sem ís-
lendingar hafa verið að fylgjast
með í sjónvarpinu. Barinn er opinn
lengur en aðrir í Kaupmannahöfn
og vel sóttur af listafólki alls konar
sem leggur mikið upp úr bjór-
drykkju sér til sáluhjálpar.
Rauður speglasalur
„Þetta er einn af þremur bestu
börunum í Kaupmannahöfn og vel
við hæfi að fagna þar,“ sagði Rúnar
sem þá var að stíga út úr leið 66 á
Torvegade með stefnuna beint í
Wildersgade þar sem Eiffel Bar
stendur og lætur ekki mikið yfir sér.
Barinn er allur rauður að innan og
minnir einna helst á speglasal í
skemmtigarði.
Svartur smóking
„Næst á dagskrá er að leigja sér
svartan smóking og fara úttil að vera
við verðlaunaafhendinguna sem
verður 5. mars," sagði Rúnar um leið
og hann skaust inn á Eiffel Bar. Tak-
markinu náð í tvennum skilningi.
Víðförull bóndi
Stuttmynd Rúnars fjallar um
gamlan bónda, leikinn af Jóni Sigur-
björnssyni, og konu hans. Þau eru
*■
Runar Runarsson
Hefur slegið í gegn
svoum munar með
Síðasta bænum.
síðustu ábúendur í af-
viknum dal og þurfa að
takast á við nútímann.
Kjartan Sveinsson í
Sigur Rós samdi tón-
list við myndina en
síðustu misseri
hefúr Rúnar
flakkað vítt og
breitt um
heiminn
með mynd-
ina og hlotið
Qölda verð-
launa.
„Hún hefur
verið sýnd í öll-
um heimsálfum
nema Suður-
skautinu. Verst að
enginn vill kaupa
hana til sýningar á
íslandi. Flestir ís-
lendingar eiga því
eftir að sjá hana.“
Rúnar er með nokkur
ný verkefni í vinnslu með
framleiðendum sínum hjá Zik
Zak, sem gerðu Síðasta bæinn
með honum.
Skaðabætur fyrir áhugaleysi á risakleinum
Það skemmtilegasta sem Svart-
höfði gerir er að sækja myndlistar-
sýningar. Verst að hann er alltaf einn
að gaufa þetta í hinum ýmsu sýning-
arsölum. Sér aldrei hræðu. Þess
vegna er hann ánægður með að rík-
ið skuli hlaupa undir bagga með
myndlistarmönnunum. Og skjóta á
þá nokkur hundruð milljónum í
skaðabætur fyrir þetta áhugaleysi
menningarsnauðra labbakúta sem
landsmenn eru upp til hópa.
AfþvíaðSvarthöfðiveitaðsnilld-
in fer fram hjá þorra almennings
ætlar hann að reynahið ómögulega:'
Upplýsa menn um af hverju þeir eru
að missa. Margrét H. Blöndal ér til
dæmis mikill meistari. List hennar
er algerlega ómögulegt að lýsa með
orðum. En skúlptúrar Margrétar eru
samsettir úr fundnum: leifum eins
og svampi, múrbrotum, boltum,
gúmmíslöngum og blöðrum. Sem
betur fer fær Margrét nú tveggja ára
starfslaun.- Bins og varaþingmaður-
:m er pú eng-
myndíistinm. Hug-
myndafræði hans er svo einföld að
Hvernig hefur þú það?
„Ég hefþað mjög fínt þakka þér fyrir," segir Friðrik Ómar Hjörleifsson, söngvari og
þátttakandi I Söngvakeppni Sjónvarpsins.„Það er nóg að gera. Ég er að kenna krökk-
um ísöngskólanum Maríu. Skólinn var aö byrja aftpr o^jpg^er
það er erfitt að átta sig á henni. En
hún hvetur mann til þátttöku, hvort
sem er í sjálfri sér eða lífinu sjálfu.
Þetta er með öðrum orðum: Snilld.
Þá er hún Sara Björnsdóttir fá-
gætur gimsteinn en hún gerir
skrýtna hluti og fer með texta um þá
auk þess sem hún raðar trékubbum
á gólfið. Því miður virðist skrfllinn
frekar vilja vera í legó heima hjá sér
og missir því af snilldinni. En sem
betur fer fær Sara tvö ár frá Þorgerði
Katrínu. Sem og hinn virti Kristinn
. E. Hrafnsson. í verki sínu „Stöðug
óvissa" varpar hann ljósi á stabflasta
ástandið í lífinu og listinni: Óviss-
una. Því miður fær gjörningalista-
konan Hekla Dögg Jónsdóttir ekki
nema eitt ár. Svo Svarthöfði reyni nú
að upplýsa óuppdreginn lýðinn þá
hóf hún feril sinn um miðjan síð
asta áratug með því að baka
risakleinur með glassúr sem hún
raðaði á satínklætt borð sem
sumpart líktist rúmi. Og svo framdi
hún gjörning með því að fldæðast
nælonsokkum fylltum þeyttum
rjóma. Hún fór í hver sokkaplöggin
af öðrum svo rjóminn spýttist allt
um kring og fætur hennar líktust
einna helst fflslöppum.
Því miður fengu aðrir listamenn
minna en ættu að fá meira. Miklu
meira. Fyrir að standa í þessu basli
fyrir fóik sem ekki kann gott að
meta.
Svarthöfði