Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2006
Fréttir 0V
60 óskoðaðir
Lögreglan í Hafnarfirði
boðaði 60 bfla til skoðunar
eftir eftirlit í bænum í
fyrrinótt. Að sögn lögreglu
var tilkynning sett á alla bfl-
ana til að vekja athygli á því
að boðunarmiði hefði verið
límdur ofan á skoðunarmiða
bflsins á númeraplötunni að
því er fram kemur á vikur-
frettir.is. Fá bfleigendur nú
vikufrest til að færa bfla sína
til skoðunar. Lögregla segir
það algjöran trassaskap bfla-
eigenda að færa ekki bfla
sína til skoðunar á réttum
tíma. Umræddir bflar virtust
þó almennt hafa verið í
þokkalegu ástandi.
Algjör fálki
á Borðeyri
„Þetta virtist
vera alger fálki
því hann hélt
greinilega að
hann væri að fá
samkeppni um
matinn og sat
sem fastast
þrátt fyrir að
komið væri
mjög nálægt honum," segir
á strandir.is um gæfan
fálka sem á mánudag sást
gæða sér á bráð við þorpið
Borðeyri við Hrútaijörð.
„Ef fálkar hefðu hendur, þá
hefði verið hægt að heilsa
honum með handabandi,
svo rólegur var hann. Því
næst settist hann á staur
við Grunnskólann og sat
þar g'óða stund sem fyrir-
sæta fyrir börnin sem
höfðu fróðleik af,“ segir á
strandir.is.
Deyr
íslenskan?
Sigurjón Brink
tónlistarmaöur.
„Nei, ég held að hún komi ekki
til með að deyja út þótt það sé
mikið afslettum I málinu. Þaö
er eitthvað I þjóðarstoltinu
sem leyfir ekki að hún deyi út.
Hún á kannski eftir breytast
eins og hún hefur alltafgert
en það er ekkert til að hafa
áhyggjur af. Það er samtgott
að hafa það bak við eyrað."
Hann segir / Hún segir
„Ég held hún geti veríð i hættu
svo lengi sem við stöndum
ekki vörð um hana. Ég hefþá
trú á jafnt ungum sem öldnum
að þeir láti hana ékki, deyja út.
Tungan er hluti afokkar sjálf-
stæöi sem þjóð. En ég hvet alla
til að standa vörð um hana.“
Guörún Ásmundsdóttir
leikkona.
Árni Guðmundsson, æskulýðsfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar, segir vandamálasíður
sem haldið er úti á folk.is séu stórhættulegar. Síðurnar auglýsa ráðgjöf sína og
svara spurningum unglinga varðandi kynlíf og samneyti kynjanna á afar ófag-
mannlegan hátt. Zuilma Gabriela Sigurðardóttir, dósent við sálfræðideild Háskóla
íslands, segir síðurnar vandamál.
Zuilma Gabriela Sig
urðardóttir Dósent
við sálfræðideild Há-
skóia isiands teiurafar
vafasamt að það séu
ólærðir á bak við
vandamálasíðurnar.
klámkynslóðarinnar
„Þessar síður geta verið stórhættulegar," segir Árni Guð-
mundsson, æskulýðsfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar, um ís-
lenskar vandamálasíður á netinu sem hafa sprottið upp að
undanförnu. Folk.is hýsir nokkrar síður sem nafnlaust fólk
heldur úti. Markhópur þeirra er ungir krakkar sem vilja fá að-
stoð við vandamálum sínum en fá afar ófagmannleg svör.
Flestar spurningarnar eru um þyngd eða kynlíf og sumar
þeirra eru sláandi.
„Það er mjög alvarlegt ef fólk
heldur úti svona síðum og þykist
vera ráðgjafar," segir Árni um
heimasíðuna „Ég hjálpa". Stúlka,
sem kallar sig Dagný, heldur úti síð-
unni og segir sjálf að hún sé 22 ára
sálfræðinemi. Við eftirgrennslan
kom í ljós að engin Dagný er í sáí-
fræðideild Háskóla íslands. Spurn-
ingar unglinganna eru'af mörgum
toga og misalvarlegar.
Kynlíf 13 ára?
„Þetta er brenglað siðferði og
ábyrgðarlaust," segir Árni grafalvar-
legur og talar þar um vafasöm svör
Dagnýjar varðandi kynlíf.
„Þetta er brenglað
siðferði og ábyrgð-
arlaust
Dæmi eru um að þrettán ára
stúlkur spyrji hvort eðlilegt sé að
stunda munnmök og kynlíf og
þykir Dagnýju ekkert að því svo
lengi sem viðkomandi unglingur
sé tilbúinn. Árni bendir á að krakk-
ar eigi að leita sér aðstoðar hjá
þeim sem þeir þekkja persónulega
eða fólki sem getur bent þeim á
viðeigandi hjálp hvað þetta varðar.
Siðferði kynlífs
„Það er augljóst að spurningarn-
ar brenna á unglingunum og þeim
þarf að svara," segirÁrhi sem bend-
ir þó á að það sé alvarlegt ef rangur
aðili svarar þeim.
Árni segir að skólarnir þurfi að
taka upp umræðu varðandi siðferði
kynlífs en ekki bara kenna fræðilegu
hliðina. Ef unglingar vilji leita sér
svara séu fagsíður á netinu með sér-
fræðingum þar sem spurningum
þeirra er svarað.
Eins og frumskógur
„Þetta er auðvitað
Vcmdamál," segir Zuilma
Gabriela Sigurðardóttir,
dósent í sálfræði í Háskóla
íslands um vandamálasíð-
urnar.
Hún segir að nemar í
Ég hjálpa þér, treystu
mérÁ heimasíðunni má
finría sláandi spurningar
og svör.
Árni Guðmunds-
son Æskulýðsfulltrúi
Hafnarfjarðar telur
vandamálasíðurnar
stórhættulegar.
sálfræði séu alls
ekki hvattir til þess að halda úti
slíkum síðum. ZuOma telur
það vafasamt að ekki séu
fagaðilar að baki heima-
síðum sem þessum og
bætir við að það
þurfi að fræða ung-
lingana um hætt-
urnar sem geta fylgt 1
þeim.
„Þetta er bara
eins og frumskóg-
ur," segir Zuilma
um ráðgjöf sem
finna má á netinu.
valur@dv:is
22 mánaða fangelsi fyrir tíu þúsund króna þýfi
Notuðu sveðju við tvö vopnuð rán
ásamadegi '
Tveir menn voru í gær dæmdir í
Héraðsdómi Reykjavflcur fyrir tvö
vopnuð rán sem framin voru í sumar.
Annar þeirra, Gísli Valur Eggertsson,
fékk tólf mánaða fangelsi, þar af níu
mánuði skilorðsbundna. Hinn, Andri
Ragnarsson, var dæmdur í tíu mán-
aða fangelsi en enginn hluti dómsins
er skflorðsbundinn.
Saman fóru þeir Gísli Valur og
Domino's við Spöngina Gísli spurðistarfs-
mann þar hvort hann vildi deyja og rændi tlu
þúsund krónum.
Andri inn í Lyf & heilsu við Austurver
í sumar og ógnuðu afgreiðslustúlku.
Gísli Valur var vopnaður sveðju og
öskraði á afgreiðslusttOkuna að segja
sér hvar lyfið Mogadon væri geymt.
Eftir að hafa sannreynt að ekkert
Mogadon væri í apótekinu héldu fé-
lagamir á brott. Þeir höfðu ekkert þýfi
með sér.
Síðar sama dag ruddist Gísli Vaiur
inn á sölustað Domino’s við Spöng-
ina vopnaður sömu sveðju og fyrr.
Hann tilkynnti starfsmanni að um
rán væri að ræða og spurði hann jafii-
framt hvort hann vildi deyja. Gísfi
hafði rúmar tíu þúsund krónur upp
úr krafsinu.
Enn síðar sama dag voru þeir fé-
lagar Gísii og Andri handteknir af lög-
Lyf & heilsa Hingað komu Glsli og Andri og
heimtuðu lyfið Mogadon en fengu ekki.
fannst smáræði af hassi og e-pfllum á
mönnunum. Þeir eru báðir á þrítugs-
aldri og eiga nokkuð langan sakaferil
að baki.
Ránin tvö reyndust félögimum
afar dýrkeypt. Ránsfengurinn reynd-
ist h'tiU sem enginn en samanlagt fá
þeir 22 mánaða fangelsisdóm. Er
löngum sakaferli þeirra einna helst
um að kenna.
andri@dv.is
Vélsleðar víki af
skíðasvæði
Forstöðumaður Skíðamið-
stöðvar Fjarðabýggðar vill að
settar verði takmarkanir á utan-
vegaakstri vélsleða á skíðasvæð-
inu. Hefur forstöðumaðurinn
unnið tillögu um þetta ásamt tfl-
lögum að ferjuleiðum fyrir
vélsleðana. fþrótta- og tóm-
stundanefnd sveitarfélagsins
féllst á tiOögur forstöðumannsins
um takmörkun umferðar
vélsleðanna og segist styðja hug-
myndir hans um ferjuleiðir fyrir
sleðana.