Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2006 27 Lesendur Framsóknarmaðurinn segir XJV Fréttir Vopnuð nálum í baráttu gegn meinum „Með nálastungunum er hægt að vinna á fjölda sjúkdóma," segir Þórunn Birna sem er nýkomin heim frá Kaliforníu þar sem hún stundaði nám í nálastungulækn- ingum og nuddi. Hún saknaði ís- lands og fannst nauðsynlegt að bjóða löndum sínum upp á aðra möguleika en hefðbundnar lækn- ingar. Hún segir að fólk sé í auknum mæli að leita sér lækninga og bóta í austurlenskum lækningafræðum þar sem vitundin er að aukast um samspil líkama og hugar í lækning- um. „Við höfum aðgang að yfir fimm þúsund ára reynslu Kínverja í lækningum með nálar. Ég fékk áhuga á þessum ífæðum eftir að hafa fengið meina minna bót í gegnum grasalækningar, en fyrstu nálastunguna fékk ég hérna heima vegna hnévandamála sem reyndist frábærlega," segir Þórunn sem hafði um árabil stundað íþróttir af kappi, þar á meðal ftmleika og dans. „Það er ótrúlegt hvað nála- stungur geta hjáipað fólki. Sem dæmi má nefna að nálastungur geta verið mjög áhrifaríkar þegar fólk á við kvilla eins og meltingar- vandamál, þvagvandamál og fleira. Ofvirkni og síþreytu er líka hægt að meðhöndla með góðu móti og eins reynast nálastungur líka vel gegn þunglyndi." Þórunn segir alls konar mein hrjá landann. „Það er fyrst og fremst streitan sem er að gera út af við okkur ís- lendingana," segir Þórunn. „Dugn- „Dugnaðurínn og harkaii sem viö ger- um svo mikið út á geta nefnifega reynst okkur skeinuhætt." aðurinn og harkan sem við gerum svo mikið út á geta nefnilega reynst okkur skeinuhætt. Mér finnst þess vegna frábært að geta fundið meinið og unnið á vandanum undir eins, í stað þess að fólk fari heim með uppáskrifuð lyf og bíði lausnar vandamálsins." biSmnn Birna er dóttir þeirra Guðmundar Lárussonar og Birnu Smith. Hún ut- SSssfacSœœr í Kaiiforníu, sem og nuddgráðu í almennu og knwenku nudd. fra sama skóla Hún útskrifaðist þaðan 2001 og vann fyrst við nalastungur a sjUKra húsum í Kaliforníu en hefur rekið eigin stofu í Reykjavik undanfarið ar. Jón Einarsson segir trúarbrögðin Maðurinn sem hélt að Guð væri til í sumum borgríkjum hins forna Grikklands var lögbundinn átrún- aður á tiltekin goð og skylda að færa þeim fórnir. Ef út af var brugð- ið varðaði það refsingu. Á þeim bik- ar heimsku og hjátrúar varð heim- spekingurinn Sókrates að bergja og heimspekin er fátækari fyrir vikið. Útbreiðsla íslams á miðöldum er samfelld saga ofbeldis og þvingana og af svokölluðu Jótlandspóstsmáli má ráða að ofbeldi og ógn er enn sem fyrr fylgifiskur íslams. Og kristnir trúboðar eyðilögðu marga forna menningu með þeim orðum að um „heiðni" væri að ræða. Stórir fjársjóðir mannsandans eru þar með að eilífu glataðir. Þetta sýnir að fyrsta skrefið í átt að öruggari heimi er að fólk varpi frá sér trúarbrögðunum, þessu eitri sem lamar sjálfstæða hugsun. Nú eru aðgengilegar upplýsingar sem sýna og sanna að öll trúarbrögð eru mann- annaverk, að það er enginn „þama uppi". Við eigum ekki að taka því sem sjálf- sögðum hlut ef einhver lýsir því yfir að hann eða hún trúi á yfirsldlvit- legar vemr, hvort sem þær em látn- ar heita Guð, Gáttaþefur eða Garð- skaga-Móri. Við reynum að lækna fólk sem er haldið ofskynjunum, heyrir raddir og sér sýnir. Hví sinnir eng- inn þeim sem trúa á yfirskilvitlegar vemr sem ekki eru til? Kirkja Framsóknar- maðurinn segir fyrsta skrefið I átt að öruggari heimi vera að fólk varpi frá sér trúarbrögðunum. Khomeini hefur íslamska byltingu Á þessum degi árið 1979 sneri Ayatollah Khomeini aftur til írans eftir 16 ára útlegð. íranskeisari og fjölskyida hans höfðu flúið landið tveimur vikum áður og biðu róttæk- ir múslimar þess með eftirvæntingu að byggja upp íslamskt ríki með Khomeini sem leiðtoga. Þessi dagur er því talinn upphafsdagur ís- lömsku byltingarinnar. Khomeini fæddist við upphaf 20. aldarinnar. Faðir hans var kennari í íslömskum fræðum og lét Khomeini læra Kóraninn utan að. Eftir klerkanám í Shia-íslam átti hann miklum vinsældum að fagna og safnaði hann fjölda fylgismanna. Árið 1941 var íran hertekið af bæði Bretum og Rússum. Þeir komu Mohammad Reza Pahlavi til valda sem annar nútímakeisari landsins. Hann tók að miklu leyti upp vest- ræna hætti, bæði í einkalífi og stjórnsýslu, þar á meðal áætlanir um jafnræði kynjanna og minni áhrif trúarbragða. Khomeini var sá fyrsti til að mótmæla þeim áætlun- um og fékk fjölda fólks til liðs við sig. Hann krafðist afsagnar keisar- ans en var þess í stað handtekinn og í dag er 71 ár liðið siðan áfengisbannið var afnumið. Það hafði þá staðið í ein 20 ár. rekinn úr landi árið 1963. Hann settist að í írak, rétt við landamæri Irans og sendi þaðan upptökur af prédikunum sínum og ' ræðum. Þannig náði hann að halda áhan- gendum sínum við efnið í þau 16 ár sem útlegð hans stóð yfir. Mynd tekin 1. febrúar 1979 Khomeini um borð i Boeing 747-þotu Air France sem flutti hann heim til írans eftir 16 ára útlegð. Úr bloggheimum Speki... „...Kannski maður skjóti að einni djúp- viskunni...Þú stafar hvorki Ruglaður né ringlaður án„Glaður“. Og þú stafar hvorki Kjáni né Bjáni ánjá". Enn- fremur er hreint og beint ómögulegt að stafa Sambandsslit án„Samba.“Og eins og allir vita, þá er Samba kátur dans :D Svo mikiöervlst..." Svavar Knútur Kristinsson - sim- net.is/muzak List „ígær fór ég á listopnun I listagalleríi. Mér fannst það ágætt. List getur ver- ið ágæt, en lika svolltið óþolandi. Einu sinni átti ég kærasta sem hét List. Hann var oft óþolandi. Nema þegar hann vandaði sig. Þá var hann góð- ur.“ Margrét Hugrún - maggabest.blog- spot.com „Sonurminn Byltinga- maðurinn fór á Álráð- stefnu á föstudaginn. Ekki tókst honum að fremja nein hryðjuverk íþað skiptið, þarsem hann var afvopnaður við innganginn. Hið skæða vopn, penninn hans var gerður upptækur og tókst eigi að endurheimta hann að ráð- stefnu lokinni. Ekki fmnst honum mikið koma til báráttuandá kynslóðar sinnar. „Brauð og ieikar, það er málið", segir hann og ygglir sig. „Rómverjar vissu hvað þurfti til að gelda almúgann og þaðgildir enn. Svo framarlega sem fólk hefur nóg að éta og fótbolta eða annað afþreyingarefni i sjónvarpinu, er þviskitsama hvað er að ger- asti kringum það. “ Stundum fínnst mér eins og ég heyri sjálfa mig tala igegnum hann.“ Eva Hauksdóttir - reykjavikur- drama.blogspot.com Hvarer uppeldið? „Var engum öðrum en mér kennt það I æsku að maður mætir ekki irin á lesstofu með fullan poka afpistasiu- hnetum og bryður þær eins hátt og hægt er? Já og fyrir utan hversu sóðalegt möns það er. ..éger að spá I að mæta næst með páfagaukafóður eins og Ace Ventura var með inni á skrifstofu Lois Einhorn sem varlraun RayFinkle.“ Kalla - kalla.kvadratrot.net Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar. Kjaradómur 09 olurlaun Bjami Valdimaisson skrifar: Æðri köstin í þjóðfélaginu fengu 8,5% launahækkun samkvæmt úr- skurði Kjaradóms. Allur almenn- ingur fékk 2,5%. Þingheimur er greinilega búinn að fá nóg af skapnaði sínum, Kjaradómi, því sett voru lög sem skipa flottræflun- um með á bekk alþýðu. Bera svo mikla ábyrgð? Hvaða? Og Kio Briggs skellihlær. Lesendur Dómarar eru með múður. Lög láta þeir sig engu skipta? Þetta ætti að koma öldruðum og öryrkjum til góða. Ef ógreidd ofurlaun eru stjórnarskrárvarin er greiddur líf- eyrir fyrir það líka. Tryggingastofn- un hefur verið iðin við að rukka aftur í tímann lífeyri, þannig að fórnarlömbin eiga ekki fyrir mat, hvað þá þorramat! Dómarar hafa dregið línuna: „Að Tryggingastofn- un hætti endurrukkun þegar í stað og endurgreiði með vöxtum það sem hún hefiir ranglega haft af fólki," löglegt en siðlaust. Okkar vesalings ríkisstjórn ætl- ar ekki að gera það endasleppt. Múslimar of móðgunargjarnir Kolbrún bringdi: Mér finnst alveg óskiljanlegt hversu móðgunargjarnir múslimar virðast vera vegna myndbirtinga Jyllandsposten af Mú- hameð spámanni. Ég skil ekki af hverju þeir þurfa að taka svona nærri sér að birtar séu skopmyndir af spámanni þeirra því ég veit ekki bet- ur en að svipaðar skopmyndir hafi verið birtar af Jesú Kristi og Drottni vomm í gegnum tíðina og ekki hefur verið gert svona mikið veður út af því. Það jaðrar við heimsólgu vegna nokk- urra mynda sem engan þurfa að Brjálaðir út í Dani Kol- brúnu finnst viðbrögð múslima við myndum sem birtust I Jyllandsposten ofýkt. skaða og hef ég á tilfinningunni að múslimar séu bara að nota þessar myndir sem ástæðu til að auka á óvild á milli hins kristna heims og þeirra. Er ekki nóg af hörmungum í heimin- um til þess að þurfa ekki að búa til ósætti og illindi út af engu? Þess ber að geta að í grein um fríhafnarverslun, sem birtist í blað- inu í gær, urðu þau mistök að ríöfn Haldið til haga Eysteins Jónssonar, stjómarmanns hjá Flugstöð Leifs Eiríkssonar, ög Sigurðar Jónssonar, ffamkvæmda- stjóra Samtaka verslunar og þjónustu, víxluðust með mynda- texta. Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.