Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2006, Qupperneq 39
0V Síðast en ekki síst Hvað finnst þér um listamannalaun? Allir kannast við hugtakið „fæðingarþunglyndi“. Brátt mun orðið „fæðingarorlofsþunglyndi" öðlast sama sess í málinu. Þetta er það sem við eigum við að etja, við heimasettir karlmenn á besta aldri, menn í feðraorlofi. Allt í einu rankar maður við sér á þriðjudagsmorgni um ellefuleytið og uppgötvar að maður er að búa um hjóna- rúmið. Maður er ekki að gera mikið annað en að búa um hjónarúmið. Og morgunninn hefur farið í tiltekt og strauj. Þá skyndilega hellist þunglyndið yfir og maður hengslast út að svefnherbergisglugganum og gónir magnvana út á hús nágrannans sem maður veit að flaug til Stokkhólms í morgun til að gera milljarðasamninga. En hér húkir maður með fölan innisvip og rúmteppi í hönd, eins og miðaldra geldingur. Það er ekki auðvelt að gerast húsmóðir. Maður þarf , bæði að breyta um kyn og eðli. Það tekur á. Eftir nokkr- I ar vikur heldur maður að maður sé að ná tökum á 1 þessu þegar þunglyndið þéttist að manni eins og þoka. * í hvert sinn sem konan hringir heyrir maður iðandi þjóðlífskvikuna í bakgrunninum hvar ffjálsir menn stökkva út úr bílum og inn í banka með símtal í hendi, plana hitting í hádegi, bjórkvöld og bíóferðir á bak við rödd frúarinnar sem er full af glænýrri karlmennsku, Á orku og þori. Maður hlustar bljúgur á afrekin, allt Jj þetta sem hún er að gera, og endar svo símtalið með 8[ því að segja: „Allt í lagi elskan mín. Gangi þér vel." \ Maður er farinn að nota sömu semingar og mömmur okkar allra notuðu um miðja síðustu öld. Maður er orð- inn kelling. Lágpunktur þunglyndis kom laust fyrir helgi þegar ég tók að mér að klippa út fréttir úr blöðum vikunnar sem snerust um framboð konu minnar og prófkjör Samfylkingarinnar. Til bráðabirgða hengdi ég úr- j klippurnar á ísskápinn með þar til gerðum seglum. , Brátt voru þeir hinsvegar á þrotum og áður en ég vissi af var ég farinn að plana innkaupaferð í bæ- inn daginn eftir: „Muna: Kaupa ísskápssegla." Það / versta var þó að ég fann að ég hlakkaði til ferðar- innar. Líf mitt var orðið svo fábreytilegt og hvers- f dagslegt að ég var farinn að hlakka til þess að J kaupa ísskápssegla. Til að geta hengt upp afrek eiginkonunnar á ísskápinn. Ég var orðinn meira en kell- ing. Ég var orðinn að konunni á bakvið mann- inn. Konunni sem fórn- I ar sér fyrir karlinn. Kannski hefur Bolur- ' inn bara rétt fyrir sér. Kannski er fæðingarorlof ekkert fyrir fullfríska karl menn. Kannski er okkur ekki ______________^ eðlislægt að hanga heima yfir börnum og bakkelsi. Samkvæmt slembikönnun mun ___ feðraorlofið ekki tekið alvarlega nema í hverf- "N unum kringum Alþingishúsið. í Bolabyggð- \ um fussa menn við heimavistinni og líta á I orlofið sem skemmtilegan kaupauka, jafn- I vel helsta kostinn við það að eignast börn. J Kerfið er misnotað eins og íslendingum er ^ einum lagið. Menn halda fullri vinnu en þiggja launin í svörtu og sækja svo orlofspening að auki. Eða eins og hraustur maður fyrir austan fjall __ orðaði þetta á dögunum: „Þetta feðraorlof er bara fyrir mjúkkana í hundrað og einum." Ég er víst einn af þeim og held áffarn barátt- y unniviðfæðingarorlofsþunglyndið;reynieinsog ég get að vera NÝR KARLMAÐUR. Það gengur upp og ofan en best þegar maður gleymir aukaverk- unum og man eftir aðalatriðinu; þegar átta kíló af lífs- þorsta koma skríðandi, hlæjandi og slefandi á móti manni. Þá man maður allt í einu til hvers þetta er: Til refsingar fyrir 5000 ára skilningsleysi erum \ við karlmenn dæmdir í þriggja mánaða stofu- jÍfangelsi og gert að afþlána það með lífinu sjálfu. Og þegar maður fær að sjá kornabarn- pFWjs - Pftið vakna að morgni og skima með stýruaug- um út í morgunrökkvann, með svip sem ’Jtt&Jt/minnir helst á heilt mannkyn vakna til lífsins, ðfþá fattar maður að þetta er einn besti dómur maður hefur fengið. Halelúja! Félagsmálapakk / var orðim kclling. Ea \ orðmn aðlco unni á bak \ vlomann- \ »n.“ ,Mér finnst þetta lið vera félagsmálapakk. Menn eiga að standa á sínum eigin verðleikum." Friðfinnur Kristinsson nemi. „Lista- mannalaunin eiga rétt á sér. Þeir vinna þarft starfog list verður ekki nógu hátt verð- lögð." Þóra Soffía Guðmunds- dóttir nemi. bara ekkert að pæla í því. En jújú, mér finnst það fínt mál að þeir fái lista- mannalaun." Bryndís Björk Ásmunds- dóttir nemi. „Ég þarf nú sjálfur að vera á spenan- um. Mér finnst offáirlista- menn fá styrk." Ragnar Ey- þórsson kvik- myndagerða- maður. „Mér finnst það fínt mál að þeir fái laun hjá ríkinu. Listamenn eru ekki á það háum launum fyrir." Margrét Soffía Einarsdóttir nemi. 148 listamenn fengu alls 262 milljónir (listamannalaun. Sumir eru ekki sam- mála því að listamenn eigi að fá fé frá ríkinu til þess að iðka sína list en aðrir telja það nauðsynlegt og að list sé í raun of lítils metin. Hallgrímur Helgason í Borginni ef sú fWJFW staða kemur upp. í ■ i|3| því felst hins vegar stór hætta fyrir Framsókn og Hall- dór persónulega. Færi r . \ svo, að Framsókn mynd- j aði nýjan meirihluta í / Reykjavík með Sjálf- stæðisflokknum er hækjustimpillinn endanlega kominn á flokkinn. Halldóri verður kennt um ef uppalningur hans tryggir völd Sjálfstæðis- manna í Reykjavík. Þá hefúr hann Framsókn undir forystu hans endanlega kosið sér það hlutverk í íslenskum stjórnmál- um að tryggja völd Sjálfstæðis- flokksins.11 „Framsókn glímir « [...] við klassískan t ’ ‘ * vanda smáflokks á ^ niðurleið. Hún er^^£^G hrjáð af alvarlegum innanmeinum. Þingmennirnir eru fullir vantrúar á getu for- / ystunnar til að vinna sig úr erf- í iðleikunum, og þeim finnst i greinilega að það sé kominn tími á nýja forystu. Þetta hljóm- ar kaldranalega, en svona er líf- ið í stjórnmálunum. Lögmálið segir einfaldlega að við þær að- stæður sem nú ríkja innan Fram- sóknar fari uppreisnarmenn með öxi og sverð á stjá - og þeir eru komnir á ferð.“ fRÉTttóW OV ■ \ SEFUR ALDREI Framsókn flokkur í stórhættu „Framsóknarmenn eru dauð- þreyttir og uppgefnir á samstarf- inu við Sjálfstæðisflokkinn í rík- isstjórn. Hjarta grasrótarinnar, og sveitarstjórnarmanna um allt land, slær ekki lengur í takt við það. Því samstarfi er öðrum þræði kennt um ófarirnar, og það er rétt. Sjálfstæðisflokkur- inn skilur Framsókn alltaf eftir í erfiðum málum en hirðir af þeim umhun fyrir góð verk. Við þessar aðstæður er F flokkurinn að komast í stór- L jn hættu, og þarmeð loga eld- I ’ ar um undirstöðuna að áframhaldandi stjórnmála- - ferli formannsins sjálfs, Hall- dórs, í Reykjavík. Það, hvernig flokkurinn vinnur úr kosningum í Borginni í vor, skiptir miklu ^ máli fyrir framtíð Fram- / sóknar og Halldórs sjálfs.“ / ‘ Ungutyrkirnirí rr* kringum Halldór í „Kjósendur munu V , k refsa Framsóknar- flokknum grimmilega fyrir það. Það sem kynnu að verða tíma- bundin völd og áhrif flokksins - og Björns Inga sérstaklega í Reykjavík - myndi að öllum lík- indum leiða til þess að Fram- sókn þurrkaðist út af þingi í höf- uðborginni og ferill Halldórs \ \ Ásgrímssonar yrði á enda. \ Það myndi gleðja Guðna I og Siv - og skapa Birni || ,/ Inga færi í þarnæstu þing- kosningum. Það væri því fróðlegt að vera fluga á vegg þegar þeir hittast næst félagarn- ir þrir að spjalla um pólitísku framtíðina, Björn Ingi, Páll \ og Ámi Magnússynir. Er hugsanlegt að það sem vakir í hugskoti JH J hinna ungu Í00Þ' tyrkja í kringum^ p. Halldór sé að mynda * > meirihluta með Sjálf- ’• stæðisflokknum í vor til að knýja þannig fram Wtf' ■ forystuskipti og rýma y\ j til fyrir nýrri for- f Uppalningur Halldórs V ' „Það er auðvelt að skilja að Fram- IPk . WBk sóknarflokkurinn *\ , - og Björn Ingi - . \\ j staðnæmist við v. - maL/ þann möguleika að meirihluta P7 mynda með Sjálfstæðisflokknum Spurning dagsin Hallgrímur Helgason skrifar um hið nýja orð „fæðingarorlofsþunglyndi". Innanmein Framsóknarflokksins Viðtökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrarnafnleyndar er gætt. Síminn er Össur Skarphéðinsson ritar á ossur.hexia.net MIÐVIKUDAGUR I. FEBRÚAR 2006 39

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.