Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2006, Side 2
2 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2006
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Björgvin Guðmundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Rltstjórn: ritstjorn@dv.is
Auglýslngan auglysingar@dv.is.
Setnlng og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvlnnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreíflng: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Björgvin Guðmundsson
heima og að heiman
SiBissiflliJia?®
hafa veriö áber-
andi I fjölmiölum
slðustu tvo
dagana. Al-
þjóðlegt mats-
fyrirtæki hefur
veriö aö gefa ís-
lenskum stjórn-
völdum, fjölskyldum og
fyrirtækjum einkunn, sem á aö
sýna á hve traustum stoöum
þetta allt saman byggir. Hrun I
nánd, heyrist frá Danmörku.
Breska stórblaöiö Financial
Times er farið að skrifa um
gengi fslensku krónunnar. Nú er
allt I einu farið aö skipta máli I
Brasilíu, Suöur-Afrlku, Tyrklandi
og Mexlkó hvernig krónan
sveiflast. Upp og niöur. Út og
suöur.
Hér áöur fyrn
'rr var einfaldara fyrir
fslendinga aö fyjgjast
meö þróun
efnahagslífs-
ins. Efna-
hagsleg
hagsæld
fólst aðal-
lega I góð-
um aflabrögð-
um og hagstæðri
loðnugöngu. Fólk skildi það.
Fréttamenn voru slfellt að
hringja I aflaklær fiskiskipaflot-
ans, snapa fréttir á bryggjunni
og fylgjast með þróuninni á
veröi sjávarafuröa erlendis.
Sjávarútvegurinn var nánast
þaö eina sem skipti máli. Viö
skildum aö þegar þessum fram-
leiöslugreinum gekk illa þýddi
þaö skeröingu á tekjum þjóöar-
búsins. Gengi krónunnar var
jafnvel fellt meö handafli stjórn-
málamanna.
Þéttá er ^eíclur flóknara I dag.
Þjónusta og verslun
skiptir miklu
máli. Spurt er
hvort við get-
um lifaö á þvl
að þjónusta
hvert annað.
Ekki framleitt
neltt. Efnahags-
leg velsæld ræðst
meðal annars af þvl hvað
alþjóöleg matsfyrirtæki gefa
bönkum og rlkisstjórn I ein-
kunn. Og auövitaö skuldasöfn-
un heimilanna. Nú er horft til
þess hvaöa kjör eru á skulda-
bréfum bankanna á millibanka-
markaöi erlendis. Islendingar
skilja ekki hvernig hagur heimil-
anna stjórnast af þvl. Það er ekki
lengur sfldin, loðnan, þorskur-
inn og karfinn. Spurning hvaða
mynd ætti aö setja á næstu (s-
lensku myntina. Skuldabréf eöa
hlutabréf? Það væri við hæfi.
Leiðari
Eirikur Jónsson
w
Um það má lesa íBiblíunni efekki vill betnr.
Allt tekur enda
Islendingar hafa búið við geggjað góð-
æri. Svo mikið að það hefur ekki nhnast
innanlands. Útrásin hefur vakið heims-
athygli.
Ekki skrýtið að Danir séu hugsi þegar þeir
sjá þjóðargersemar og lífstákn sín hverfa í
hendur íslendinga sem þeir hingað til hafa
ekki þurft að vara sig á. Danir upplifðu ís-
lensku útrásina ekki sem innrás. Frekar sem
árás. Og nú er Financial Times farið að setja
spumingarmerid við þessa íslensku góðæris-
sveiflu sem engan enda virðist ætla að taka.
En allt tekur enda. Um það má lesa í Biblí-
unni ef ekki vill betur. Eða í dægurlagatexta
sem segir að allt sem fari upp komi niður aft-
ur. Svo sem ekki skrýtið að slík almælt sann-
indi gleymist í dansinum í kringum gullkálf-
inn Þegar allir hafa úr einhverju að spila.
Sumir að vísu miklu meiru en aðrir eins og
gefúr að skilja.
Það kemur titringur í kerfið þegar Financi-
al Times er farið að líta til endastöðvarinnar í
því lífsgæðakapphlaupi sem öll íslenska
þjóðin hefur tekið þátt í. Enda ýmis teikn á
lofti. Húsnæðisverð lækkar, krónan sveiflast
og verðbólgan bíður við næsta hom og sætir
lagi eins og alltaf. Þá fer fólk að hafa áhyggj-
ur af því að þurfa að hverfa aftur á upphafs-
reit eins og í gamla Matadorspilinu.
Á árum áður skildi fólk velsældina þegar
hún birtist. Það sá hana í aflabrögðum,
mjólkurframleiðslu og grassprettu til sveita.
Þá var allt skiljanlegt. Velsæld fjármála-
markaðarins skilja hins vegar aðeins fáir
útvaldir. Því er ekki nema von að fólki
bregði þegar minnt er á að allt taki enda.
Veisla þeirra sjálfra líka.
Á þjóðlegum grunni geta íslendingar þó
huggað sig við eitt sem áður skipti máli og á
eftir að varða marga á ný. Páll Bergþórsson
veðurfræðingur telur litlar líkur á hafís í
vor. Ekki er svo ýkja langt síðan slík ffétt
hefði glatt landsmenn jafn mikið og stíg-
andi gengi hlutabréfa í Kauphöllinni við
Laugaveg.
Örmarkaðurinn ísland hefur
lengi komið spánskt fyrir sjónir
útlendingum í fjölmiðlabrans-
anum. Enn eru áhrifamiki! öfl
áhyggjufull um samþjöppun í
stjornmalamanna
myndir á fyrri tímum?
Á MIÐVIKUDAG stóð menntamála-
ráðuneytið fyrir málþingi í sam-
vinnu við menntasetur Háskóla ís-
lands í fjölmiðlun. Þingið var haldið
í Þjóðminjasafni íslands. Efnið var
fjölmiðlamálið en tvö frumvörp eru
á leiðinni um þetta stóra deilumál
liðins vetrar: menntamálaráðherra
hefur þegar lagt fram frumvarp um
ríkisútvarp og væntanlegt er frum-
varp um fjölmiðlalög byggt á skýrslu
nefndar sem lagði fram álitsgerð á
liðnu hausti.
UMRÆÐUR og erindi á þinginu
drógu fram að hluti af veruleika fjöl-
miðlunar í dag er kominn á Þjóð-
minjasafnið, svo örar eru tækni-
breytingar á þessu sviði, einkum
með samruna síma, tölvu og sjón-
varps. Þá kom fram að hik og áhuga-
leysi stjórnvalda allar götur frá 1985
hefur valdið því að neytendur og
fyrirtæki hafa búið við erfiðar að-
stæður, einkum í regluverki kring-
urn dreifmgu.
Fólk er fífl
„Gallinn við frjálsar kosningar
er, að úrslitin geta orðið önnur en
þú vilt,“ skrifar Jónas Kristjánsson á
síðu sína jonas.is. Trúarofstækis-
menn unnu kosningar í Alsír og
herinn ógilti, frjálsar kosningar í
írak hafa leitt trúarofstæki yfir
landstjórnina og frjálsar forseta-
kosningar í Iran hafa leitt til valda
mann sem ögrar Ameríku og Evr-
ópu. „Það er seintekinn gróði fyrir
heimsveldi að troða frelsi upp á
þjóðir."
Fyrst og fremst
ÞANNIG var Stöð 2 á sínum tíma
tilneydd að byggja sér eigið dreifing-
arkeríi á VHF um landið vegna þver-
móðsku og samkeppnis-
sjónarmiða ríkisfyrirtækj-
anna, Pósts og síma og
Ríkisútvarpsins. Það tafði
fyrir dreifmgu Stöðvarinn-
ar um landið og varð til
þess að samkeppnis-
grundvöllur var skakkur í
sjónvarpsrekstri um lang-
an tíma - bara á dreifing-
arsviðinu einu.
ÚRELDING gömlu
myndlyklanna varð á sín-
um tíma til þess að
MMDS-tíðnisviðið var
tekið í notkun, aftur vegna fyrir-
stöðu og seinagangs þeirra opinberu
aðila sem áttu að opna ný tíðnisvið.
Löngu er kominn tími til að e
hver taki saman spakmæli
smiðju Jónasar sem
hittir oft naglann a
á höfuðið. Titill-1
inn væri vita-
skuld sorglega 1
sannur: Fólk er*
W.
Nú þegar einkavæðing Símans
og samruni rása sem spruttu úr
Stöð 2 er orðinn að raunveru-
leika og stafrænt umhverfi er að
leggja undir sig dreifingu merkja
er löggjafinn enn á eftir. Það er
, nauðsyn að smíða lög og reglur
Í: sem tryggja jafnan rétt og eðli-
lega samkeppnisaðstöðu fyrir-
tækja á þessum vettvangi - og
eðlilega stöðu neytenda.
MENN á fræðasviði sem eru upp-
teknir af þeim miklu og stórstígu
breytingum sem eiga sér stað nú á
sviði boðskipta mikla fyrir sér sam-
þjöppun og aukna fjölbreytni á
markaði. Samþjöppun á örmarkaði
ætti að gera það að verkum að fyrir-
tæki verða í stakk búin að auka gæði
þjónustunnar, helst með bættu
innihaldi. -Rýrt innihald tryggir eng-
um langlífi til langframa. En löggjafi
og stjórnvöld verða að ná í skottið á
þróuninni. Annars eiga þau best
heima í Þjóðminjasafninu.
pbb@dv.is
Nálægt heimsviðburðum
Jónas Kristjáns-
son Veigrar sér ekki
við að segja almenn■
ingi til syndanna.
„Þegar ég var skiptinemi
í Bandaríkjunum frá 1963
til 1964 æfði ég töluvert
og ég man að ég var
að spila körfubolta í
skólanum þann
22..nóvember árið
1963. Þá glumdi í
hátalarakerfinu að
forsetinn hefði
verið skotinn. Það
muna allir hvar
þeir voru þegar
þetta gerðist og ég
var sem sagt að spila körfubolta,"
segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson,
leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík, í viðtali við Hér & nú
sem kom út í gær.
Vilhjálmur hefur einstakt lag á
því að vera þarsem hlutirnir gerast.
Vilhjálmur Þ. Hefurengu gleymt
íkörfubóltanani frð skólaáru'num i
Bandorlkjunum.