Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2006, Side 10
7 0 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2006
Fréttir DV
Ásgeir Davíðsson, sem menn þekkja betur sem Geira á Goldfinger. er að fara
að byggja sér einbýlishús í sumar. Á flottustu lóð landsins að eigin sögn, á
Vatnsenda, alveg við Elliðavatn. Nágrannarnir verða ekki af lakara taginu.
Þorsteinn Hjaitested óðalsbóndi hefur gert Geira að veiðiverði. Og hann getur
því rúntað um vatnið á mótorbát þótt öðrum sé það óleyfilegt.
Jenný er opinog á auövelt meö
að tjá sig. Hún er
dugnaðarforkur og listrænn
nautnaseggur sem hefurgam-
an af samfélaginu í kringum
sig.
Hún virkar oft þögul og
óframfærin en á sér villtari
hliðar. Eins og mörgum lista-
mönnum hættir henni til að
ýkja svolítið. Hún á það til að
vera fölsk.
Kostir & Gallar
„Ég hefekkert nema gott eitt um
Jenný að segja. Hún er dugnað-
arforkur og kemurþví fram sem
hún ætlar sér hverju sinni. Þá er
hún góð í allri viðkynningu
þótthún hafi haldið sig nokk-
uð til hlés í Bachelor-hópn-
um."
Marlanna Friöjónsdóttir framleiö-
andi.
„Ég vil ekkert tjá mig um Jenný
Óskað svostöddu."
Stelngrímur Randver Eyjólfsson, fyrr-
verandl sambýlismaður.
„Kostir Jennýar eru einkum að
hún er góö vinkona og getur
verið skemmtileg. Þá er oft
gaman að tala við hana. Gall-
arnir aftur á móti eru að hún
er mjög feimin og getur átt
það tilaö vera fölsk."
Sllja Ivarsdóttir, keppinautur i
Bachelornum.
Jenný ósk Jensdóttir er fædd á Selfossi 2.
júni 1984 ogþar ólst hún upp. Hún á þriggja
ára dóttur frá fyrri sambúÖ. Hún varö þjóö-
kunn erhún vann fyrstu Bachelor-keppnina
og hófsambúö með Steingrími Randveri
Eyjólfssyni en þau eru nú skilin aö skiptum.
Jenný er föröunarfræöingur aö mennt en
hefurþar fyrir utan stundaÖ nám í Feröa-
mannaskólanum. Þá erhún nýútskrifuö sem
flugfreyja og hefur hugsaö sér aö stunda þá
vinnu I framtlöinni.
Spáð í nýja
sundlaug
Vinna á greinargerð
um ýmsar útfærslur á
nýrri sundlaug og tilheyr-
andi aðstöðu í Grundar-
firði. Meðal þess sem á að
kanna er kostnaður við
tæplega 17 metra laug
annars vegar og 25 metra
laug hins vegar og
muninn á innilaug og
útilaug. Einnig á að meta
atriði á borð við heita
potta, vaðlaugar og renni-
braut.
Glæsilegt úrval af
handsmíðuðum
íslenskum
skartgrípum
'LÁRA'
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10
sími 561 1300
„Eg fer bara að byggja strax í sumar. Hrafnkell Thorlacius
arkítekt er að teikna fyrir mig húsið. Þetta verður svona 200 til
300 fermetra hús,“ segir Ásgeir Davíðsson, betur þekktur sem
súlukóngurinn Geiri á Goldfinger.
stæðum. Og þetta á nú við mig sem
gamlan jaxl úr tveimur þorskastríð-
um. Krafan er sú að ég fái tvær og
hálfa strípu á einkennisfötin. Ég
þarf reyndar að tala við hann Ge-
org [Lárusson hjá Landhelgisgæsl-
unni] og fá hjá honum borða,"
segir Geiri.
Geiri á Goldfinger
Flottastur meðal flna
fólksins í Vatnsenda. Byrj
ar að byggja ísumar.
Á besta stað í hinu eftirsótta
hverfi á Vatnsenda er lóð Geira. Óð-
alsbóndinn Þorsteinn Hjaltested er
besti vinur Geira og bjargaði honum
um eina bestu lóðina. Alveg niður
við Eiliðavatn. Geiri dregur hvergi úr
því að þetta sé líklega besta lóð
landsins. „Einhver glæsilegasti stað-
ur á landinu. Fallegasti staður lands-
ins er Kópavogur og þetta fallegasti
staðurinn í Kópavogi."
Á mótorbát á friðheigu
Elliðavatni
Lóðin sem um ræðir er 2 þúsund
fermetrar. Geiri á þegar bátaskýli við
vatnið og hefur fullan hug á því að
vera með glæsilegan bát við glæsi-
hýsi sitt væntanlegt. Heldur þótti
honum það verra þegar hann heyrði
af því hjá Þorsteini vini sínum að
EUiðavatn væri friðhelgt og þar
mætti alls ekki vera á mótorbátum.
Og Geir sér ekki fyrir sér að vera ró-
andi um vatnið á góðviðrisdögum.
„Nú, þá sagði bara Steini, en hann á
allt vatnið, ég geri þig bara að veiði-
verði. Og þá getur þú farið um allt
vatnið á mótorbáti og hugað að að-
Meðal nágranna Geira
í tilvitnaðri frétt DV kemur
fram að mikiU íjárhagslegui
ávinningur sé mögulegur þeim
sem fá úthlutað. í kringum átta
miUjónir þurfti að greiða fyrir
lóðir en miðað við öUu lakari
lóðir sem hafa verið í fréttum að
undanfömu við ÚlfarsfeU, þar
sem dýrustu lóðimar kostuðu
20 miUjónir, má sjá að það er
langt undir markaðsvirði.
Sá flottasti meðal fína
fólksins
Kópavogsbær tók á sínum
tíma eignarnámi góða sneið af
Vatnsendalandinu. Er þó nóg
eftir að sögn Geira. DV birti
frétt um umdeildar úthlutanir
lóða á svæðinu í ágúst á síð-
asta ári. Var ekki betur séð en
þar væri úthlutað vinum og
vandamönnum að viðbætt-
um frægum einstaklingum
(sjá meðfylgjandi lista).
Geiri nýtur nú góðs af því -
nágrannar hans em ekki
af lakara taginu. En flott-
astur er þó Geiri.
„Þarna em að byggja
held ég Eiður Smári
Emilfana Torrini, Kári í
íslenskri erfðagrein-
ingu, Bubbi Morthens
og einhverjir svona...
En vjð rfká fólkið
keyptum •<. lóð áf
Steina. Eiður fékk út
hlutað eins og
menningurinn.
Tfmdi ekki að kaupa
lóð af Stcina. Fékk
bara lóð hjá Gunnari I.
Eða einhverjum. Hver
bendir á annan í því."
jakob@dv.is
Þau fengu lóðir á Vatnsenda
Alexander Arnarson
Handknattleiksmaður IHK
og ritari stjórnar HK.
Guðrún Lind Halldórs-
dóttir
Dóttir Halldórs Ásgrims-
sonar forsætisráðherra.
Jóhann Hjartarson
Stórmeistari og iögfræð-
ingur hjá deCODE.
Eyjólfur Orri Sverrisson
Sonur Rannveigar Guð-
mundsdóttur, þingmanns
úrKópavogi.
Dalla Ólafsdóttir
Dóttir Ótafs Ragnars
Grimssonar forseta.
Jón Bersi Ellingsen
Handknattieiksmaður i HK.
Hafliði Kristjánsson
Forstöðumaöur sölu- og
markaðssviðs KB banka.
Geir Arnar Marelsson
Lögfræðingur á tæknideild
Kópavogsbæjar.
Birgir Leifur
Hafþórsson
Atvinnumaður I gotfi.
Gunnar Þorsteinsson
og Ingibjörg Guðna-
dóttir
Forstöðuhjón i Krossinum
(m. hesthúsi).
Baitasar Kormákur og
Lilja Pálmadóttir
Ragnhildur Geirsdóttir
Fyrrverandi forstjóri FL
Group.
Ólafur Stefánsson
Landstiðsmaður i hand-
knattleik.
Arnór Guðjohnsen
Faðir og umboðsmaður
Eiðs Smára.
Eiður Smári
Guðjohnsen
Fyrirliði ísienska landsliðs-
ins i knattspyrnu.
Örn Árnason
Leikari. .
Eiríkur Önundarson
Fyrirliði lR í körfuknattleik.
Stefán Ragnar Jónsson
og Anna Þórdís Bjarna-
dóttir
Foretdrar Ómars Stefáns-
sonar, bæjarfulltrúa I Kópa-
vogi.
Jón Þorgrímur
Stefánsson
Knattspyrnumaður IFH og
bróðir Ómars Stefánssonar,
bæjarfulltrúa I Kópavogi
Kastor ehf.
Fyrirtæki I eigu tengdarföð-
ur Fiosa Eirikssonar, bæjar-
fulltrúa i Kópavogi
Thelma Þórðardóttir
Dóttir Þórðar Þórðarssonar
bæjarlögfræðings
Valþór Hlöðversson
Fyrrverandi bæjarfulltrúi I
Kópavogi. Bróðir Bryndísar
Hlöðversdóttur.