Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2006, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2006, Síða 12
12 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2006 Fréttir DV "1 Trassaskapur í ráðuneyti Sigríður Anna Þórðar- dóttir umhverfisráðherra hefur enn ekki úrskurðað í kærumáli vegna Arnakötlu- vegar á Tröllatunguheiði. Strandir.is segja Vegagerð- ina hafa kært Skipulags- stofnun vegna skil- mála sem stofnunin setti og talið sé að geti tafið framkvæmdir. „í fréttum frá því í des- ember var haft eftir ráðuneytismönnum að það gæti dregist fram í lok janúar að ráðherra úr- skurðaði um málið, en nú er farið að síga á seinni hluta febrúar," segir á strandir.is. Samkvæmt lög- um átti ráðuneytið að skila niðurstöðu í síðasta lagi 9. desember. Höll að rísa í Fjarðabyggð Byrjað er að reisa stál- virki Fjarðabyggðarhallar- innar, að því er segir á vef- setri Fjarðabyggðar. „Verk- ið er á áætlun og stefnt er á vígslu hall- arinnar við lúðrablástur í sumar á þjóðhátíð- ardaginn 17. júní. Búningsklefum í kjallara núverandi íþrótta- húss verður fjölgað og byggður verður tengigang- ur á milli íþróttahúss og hallarinnar. Sveinbjörn Sig- urðsson ehf. er aðalverktaki við höllina," segir á fjarda- byggd.is. Tækifæri við Öxarfjörð Á ráðstefnunni Auðlind- ir og tækifæri við Öxarfjörð sem haldin var síðasta laugardag var meðal annars rætt um þá möguleika sem felast í landbúnað, jarðhita og ferða- þjónustu á svæðinu. Þetta kemur fram á detti- foss.is. Þar segir einnig að margir hafi sótt ráðstefnuna og fyrirles- arar komið víða að.“ Sá sem kom um lengstan veg var Wade Hughes, starfs- maður umhverfls- og ör- yggismála hjá ALCOA, sem kom alla leið frá New York," segir á dettifoss.is. mérl augnablikinu er hin glæsi- lega sýning hérl tilefni af 100 ára afmæli vélbátaútgerðar á staðnum," segir Kristin Jóhannsdóttir, menningar- og markaðsfulltrúi Vestmannaeyja. „ Sýningin var opnuð með Landsíminn praktaf sjávarútvegsráðherra um síö- ustu helgi og margirhafa komið að skoða hana. Almennt má svo segja aö ég bíð spennt eftir að áform um bryggju við Bakka- fjöru komist á skrið. Þessi bryggja myndi leysa vandamál- in í tengslum við samgöngur til og frá Eyjum og hafa gifurlega þýðingu fyrir meðal annars ferðamannaiðnaðinn hér." Ég get ekki beðið lengi eftir ákvörðun borgaryfirvalda um framtið svæðisins vegna þess um hve stóra fjár festingu er að ræða hjá mér, raun-^áÉBF* araðeins nokkrar ÉBKÍfi vikur *■< '-K hef taugar til \ ' þess." \í' Fram kemur í > máli Þorsteins að Reykjavíkurborg hafi þegar lagt i mikla vinnu í Æ skipu- .... lag Þorsteinn Stemgrímsson hefur keypt allar eignir Enguberts Runólfssonar í Stöfnum á milli á svæðinu milli Frakkastígs, Vatnsstígs og Hverfisgötu. Um er að ræða yfir 20 hús með fjölda íbúða. Kaupverð er trúnaðarmál en áætla má að and- virði þessara eigna sé að minnsta kosti 3,6 milljarðar króna. Hverfisgötu. Kaupverð á þessum eignum segir Þorsteinn að sé trún- aðarmál. Engilbert Runólfsson, aðaleig- andi Stafna á milli ehf. segir að A þeir séu ánægðir með þessi Jm viðskipti og muni nú snúa jÉjji sér að öðrum málmn. mím Þorsteinn Steingríms- son „Ég hefátteignirá þessu svæði í 23 ár þannig að ég heftaugar til þess." Þorsteinn Steingrímsson hefur I keypt allar eignir Stafiia á milli ehf. 1 á reitnum sem afmarkast af' Frakkastíg, Vatosstíg og Hverfis- |götu. Um er að ræða yfir 20 hús með I fjölda íbúða. Lóðimar eru samtals með byggingarrétti upp á 32 þús- und fermetra. Af því magni er gert ráð fýrir að um 14 þúsund fermetr- I ar fari undir bílageymslur neðan- jjarðar ef af áformum um nýtt skipulag á þessu svæði verður. VIII að borgin leyfi i verslunarhús Þorsteinn segir að hann hafi | áhuga á að halda áfiram með þær í hugmyndir sem verið hafe til um- fjöllunar innan skipulagsnefiidar borgarinnar um blandaða byggð á þessu svæði með íbúðum og versl- unum. Stærsta byggingm í þeim áformum er verslunarmiðstöð sem staðsett yrði milli Laugavegar og Taugar tli svæðisins „Ég átti eignir fyrir á þessu svæði sem féllu að þvl skipulagi sem nú er unnið að,“ segir Þorsteinn aðspurður um tildrögin að kaupum hans. hefátteignir á þessu svæði í 23 ár þannigaðégj Steingrímur Óli Andrésson kæröur fyrir stórfellda líkamsárás „Hann var að káfa á bestu vin- konu minni og hún kallaði á mig grátandi og skíthrædd. Hann var blindfullur og ég hrinti honum burtu frá henni. Meira var það ekki. Ég sló hann aldrei," sagði Steingrím- ur Óli Andrésson sem hefur verið ákærður fyrir að hafa slegið Karl Ferdinandsson hnefahöggi í andlitið síðasta sumar með þeim afleiðing- um að hann hlaut brot á hægra augnbotni og taugaskaða sem leiddi til langvarandi tvísýni og dofa hægra megin í andliti. Steingrímur Óli sagði í samtali við DV í gær að hann skildi ekki af hverju hann væri ákærður fyrir lík- amsárás. Hann sagðist hafa verið staddur á skólavellinum við Strand- götu á Eskifirði þar sem Karl hefði verið að áreita bestu vinkonu hans og gripið til þess ráðs að hrinda honum til að stía þeim í sundur. Steingrímur sagðist ennfremur vita til þess að Karl hefði verið viðriðinn tvö önnur slagsmál fyrr um kvöldið og hann liti svo á að hann væri blóraböggull þar sem lögreglan væri ekki enn búin að finna hinn raun- verulega árásarmann. Ekki náðist í Karl Ferdinandsson þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Steingr/mur Óli Andrésson Segist saklaus af ákæru um stórfellda likamsárás. Avion fær átta vélar Excel Airways, dótturfélag Avion Group, hefur gengið frá samningum um leigu á átta nýjum flugvélum í flota fyrirtækisins. Um er að ræða samning við fyrirtækið GECAS um tvær Boeing 737-900ER sem settar verða á markað frá Boeing-verksmiðjunum á næsta ári og tvær Boeing 737-800 sem afhentar verða á öðrum ársfjórðungi 2007. Auk þess hefur verið gengið ffá samning- um um afhendingu fjögurra Boeing 737-800 á fyrri helmingi ársins 2007, tvær koma frá fjármögnunarfyrirtæk- inu ILFC og tvær frá Royal Bank of Scotland. Allar vélamar em leigðar til átta ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.