Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2006, Qupperneq 16
7 6 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2006
Sport DV
Sissoko gæti
misst sjón á
auganu
Mohamed Sissoko, 21 árs
miðjumaður Liverpool, gæti
misst sjón á öðru auganu
eftir sparkið sem hann fékk í
leiknum gegn Benfica í
meistaradeildinni í vikunni.
„Það er lítið að segja á
þessari stundu en hann
mun örugglega missa ein-
hverja sjón á hægra auga,“
sagði Joao Paco, læknir á
sjúkrahúsinu í Lissabon sem
tók á móti Sissoko. „Við get-
um ekki sagt hvort hann
missi 20% eða 80% sjón á
þessu auga og verðum að
bíða og sjá til."
Mourinho læt-
ur móðan
mása
Jose Mourin-
ho, stjóri Chel-
sea, er allt annað
en sáttur eftír
1-2 tap Chelsea
á heimavelli fyrir
Barcelona í meistaradeild-
inni. Mourinho vill láta end-
urtaka leikinn vegna að
hans matí órættmætrar
brottvísunar Asier del
Horno. Mourinho hefur
skorað á Sky-sjónvarpsstöð-
ina að leiða bciráttu fyrir því
að leikurinn verði leikinn á
ný, ásakað Argentínumann-
inn Lionel Messi um leikara-
skap og í samtali við blaðið
Sun talaði hann um að
senda varaliðið í seinni leik-
inn því aðalliðið ætti frekar
að einbeita sér að ensku
deildinni og bikarnum.
Ráðist á
sjúkrabíl
Smith
Manchester
United og Liver-
pool hafa bæði
fordæmt fram-
komu stuðn-
ingsmanna
Liverpool sem
réðust á sjúkra-
bíl sem flutti Alan Smith,
leikmann United, á sjúkra-
hús eftir að hann hafði fót-
brotnað illa í bikarleik lið-
anna á Anfield. Fólk hefur
lýst því í samtölum við
ensku blöðin að umræddir
ólátaseggir hafl hent stein-
um og flöskum í bílinn og
hafi síðan króað hann af og
reynt að rugga honum til
hliðanna.
Tiger með
magnað met
Golfarinn
Tiger Woods
setti met á
stórmeistara-
móti í holu-
keppni í golfi í
Kaliforníu þeg-
ar hann þurfti
aðeins tíu hol-
ur til þess að
vinna einvígi
sitt við Steph-
en Ames frá
Trínidad og Tóbagó. Tiger
vann fyrstu níu holurnar og
tryggði sér sæti í 2. umferð
með því að jafna tíundu
holuna. Woods var þá með
9 holu forskot og aðeins
átta holur voru eftir óspil-
aðar.
LANDSBANKADEILDIN
íslandsmeistarar FH urðu fyrir mikilli blóðtöku í vikunni er Auðun Helga-
son tilkynnti félögum sínum að hann yrði ekki með í sumar þar sem hann
væri með slitin krossbönd í hné. Þar með hefur FH misst kjölfestumenn á
öllum vígstöðvum á vellinum og ljóst að atlaga þeirra að þriðja íslands-
meistaratitlinum í röð í sumar verður talsvert erfiðari en áður.
mi FH-liðsins á bak og burt
Vörnin: Auðun Helgason með slítin J M
krossbönd )
Lausnin:SverrirGarðarssonerkominnaft-
*€H,)xx úr meiðslum. Sverrir átti frábært tímabilJBBL
f V. með FH-liðinu sumarið 2004 og náðu ' ,
^ hann og danski leikmaðurinn Tommy Nielsen
C vel saman. Auðun leysti stöðu Sverris síðasta sumar y.
þegar hann gat ekki spilað vegna meiðsla og var einn af *
allra bestu leikmönnum Landsbankadeildar-
ínnar. Þeir félagar skiptast því á hlutverkum ann- ^
að sumariö í röð.
Miðjan: Fyrirliðinn Heimir Guðjónsson i
hættur ao spila 1
Lausnin: Sigurvin Ólafsson kominn frá KR.’
f*. Sigurvin styrkir miðju FH-liðsins og þá máj^y ,
XjajSJí ekki gleyma að menn eins og Baldur Bett og Jkt
Asgeir Gunnar Ásgeirsson hafa sýnt það\jl
fe' V lÍípAundanfarin tímabil að þeir geta vel leyst^k
H eimi af á miðjunni. Annað spumingamerki á ;
4^^MBfFH-miðjunni er framtíð Davíðs Þórs Viðarsson- I
k ar hjá liðinu en Davíð Þór gæti orðið áfram í her-
■ '■'V. búðum Lokeren standi hann sig vel fram á vor.
\ IfFH-ingar gætu þvf leitast eftir að styrkja liðið með j
* *góðum og leikreyndum miðjumanni.
Sóknin: Allan Borgvardt farinn til Noregs I
Lausnin: Það er vissulega nóg af sóknarmönnum í leik-
mannahópi FH en enginn þeirra er þó með eiginleika
Borgvardt og því lfldegt að FH-ingar leiti til Danmerkur að
nýjum hugsuði í sóknina. Tryggvi Guðmundsson, fy
0K\Atli Viðar Bjömsson, Ólafur Páll Snorra-
Vson °g Armann Smári Bjömsson þurfa
u| annars að taka meiri ábyrgð og ungu strák- F
amir Atli Guðnason og Matthías Vil-^.
hjálmsson gætu nýtt tækifærið en það^^ I
skiptir Hafnfirðinga miklu máli að fylla í ■- j
- skarð Borgvardt sem fyrst.
Bikarinn á lofti
I Auðun Helgason sést
hér með Islandsbik-
arinn í haust en
\hann áttimikinn
þátt íað FH-ingar
vörðu titilinn.
DV-mynd Teitur
Auöun Helgason, Heimir Guðjdnsson og Allan
'Á*1 '' V. . wþ'. Borgvardt. Allt lykilmenn í sínum stöðum með
' ' t. jp FH-ingum síðastUðið sumar. ADt menn sem veröa
ív<>‘ jTm ekki með liðinu í sumar auk þeirra Jóns Þorgríms
UjM Stefónssonar,DeimisSiimogjafiivelDavíðsÞórsVið-
arssonar einnig. En hópur FH-inga er stór og ekki er
/' ’’ .4 M loku fyrir það skotið að þeir bæti við sig mannskap fyrir
jy átökin ísumar.
„Þetta er mikið áfall en ekkieinimiðjumaðurinnsemhættíhjáliðinu
' ’ : maður lærir að lifa með í haust en þeir Jón Þorgrímur Stefánsson og
þessu," sagði Auðun við DV Dennis Siim hafa báðir söðlað um og þá er
Sport í gær en hann tilkynntí félögum afls óvíst hvort Davíð Þór Viðarsson spili með
sínum í fyrrakvöld að hann myndi ekki spila FH-ingum í sumar. Hann er nú í láni hjá
með FH á íslandsmótinu í sumar. Atvikið átti belgíska liðinu Lokeren og getur verið að
sér stað á æfingu fyrir tæpum tveimur mán- hann verður keyptur alfarið til liðsins í vor. Þá
uðum síðan og fékk hann endanlega staðfest- er Allan Borgvardt að spila í Noregi.
ingu á hversu alvarleg meiðslin voru þegar
hann fór í speglun á iménu fyrr í mánuðin- Nokkur spil á hendi
Það er því ljóst að stór skörð hafa verið
höggvin í lið FH-inga sem hafa misst kjöl-
festumenn í öllum leikstöðum úti á vellinum.
En þeir eiga þó enn nokkur spil á hendi og er
til að mynda fyrirséð að Sverrir Garðarsson,
sem var frá á síðasta tímabili vegna meiðsla,
fyfli skarð Auðuns í sumar. Hvort Ólafur Jó-
hannesson þjálfari ætli að treysta fyrst á þá
leikmenn sem eru fyrir í hópi FH eða styrkja
liðið enn frekar verður tíminn að leiða í ljós.
Enn rólegir
„Við gerum okkur grein fyrir því að við
erum búnir að missa leikmenn," sagði Ólafur.
„Við erum þó enn róiegir og hvað verður
kemur bara í ljós. Við erum að skoða það
núna hvort við eigum
að styrkja
hópinn enn frekar en engin ákvörðun um
slíkt hefur verið tekin."
FH-ingai' hafa verið duglegir að leita til
Danmerkur undanfarin ár og ekki útilokað að
þeir geri það aftur nú, eftír því sem Ólafur seg-
ir. En hann ítrekar að þeir séu enn pollrólegir
yfir þessu öflu saman. „Það er febrúar núna
og ég er ekkert byrjaður að hugsa um hvað
gerist í suma:. Það á margt eftír að breytast í
okkar liði sem og öðrum."
Kem sterkur til baka
„Núna hugsa ég um ekkert nema að koma
sterkur til baka,“ sagði Auðun sem verður 32
ára í sumar. Krossbandaslit hafa reynst knatt-
spymumönnum erfið og sérstaklega þegar
farið er að síga á síðari hluta ferilsins. Hilmar
Bjömsson, leikmaður KR, neyddist til að
mynda að leggja skóna á hflluna eftír slík
meiðsli sem hann hlaut í upphafi móts ársins
2003. Hann var þá nýorðinn 34 ára.
En það er engan bilbug að fimta á Hafit-
firðingnum sem var með allra bestu leik-
mönnum síðasta tímabils. „Sú hugsun að
hætta hefur ekki læðst að mér. Ég er samt að
reyna að undirbúa mig fyrir að svo gætí farið
þvf sumir knattspymumenn ná sér einfald-
lega ekki eftír svona meiðsli. Sumir geta bara
náð sér til hálfs og ekki útilokað að það gerist
hjá mér. En það sem ég er að hugsa um í dag
er að koma mér í stand fyrir tímabilið 2007. Ég
ætla mér að vera orðinn sterkur og í góðu
formi seint næsta haust.“
eirikurst@dv.is
Leiðinlegt
Auðun segir að félagar sínir f FH hafi ver-
ið hissa og að fréttimar hafi komið þeim í
opna skjöldu, eins og eðlilegt er. „Svona
getur gerst á hverri æfingu en maður
leiðir þó aldrei hugann að þessu. Þetta er
mjög leiðinlegt, manni finnst maður
■ vera að bregðast hópnum," sagði Auðun
i en hann hafði nýlega
tekið við fyrirliða-
bandinu af Heimi
i Guðjónssyni sem
T-hættí í haust.
Heimir var þó
Vrvi