Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2006, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2006, Síða 20
20 FÖSTUDACUR 24. FEBRÚAR 2006 um IXV slógu í gegn Nýlega voru birtar niðurstöður fjölmiðlakönnunar Gallup. Þar kemur í ljós að níu af tíu vinsælustu dagskrárliðunum eru innlent efni og allir á dagskrá hjá Sjónvarpinu. Forsvarsmenn hinna sjónvarpsstöðvanna hafa gagnrýnt tímasetninguna, en framkvæmdastjóri Sjónvarpsins vísar þeirri gagnrýni á 7. Dame Edna Dame Edna Everage erleikin afBarry Humphries.Hún vera vinsæiasta og hæfileikasta kona I inum ídag. Edna sést oft íspjallþátt um og sjónvarpsþáttum og \erauk þess með uppistand. I 2. Pee Wee Herman 1 Leikarinn PaulRuben- feld sló i gegn sem Pee Wee Herman í barna- • ‘ timanum sinum og i tveimur bíómyndum. Síð- an leikarinn sást með allt niður um um sig I kiámbíói hefur hann áttá | brattann að sækja. 3. Borat Borat Sagdiyev, sjón- varpsmaðurinn snarpi frá Kasakstan, sást fyrst I þætti Ali G, en nú er á leiðinni bió- mynd um ævintýri hans. Á bak I við allt saman stendur snillingurinn Sacha Baron Cohen. I 4. Dana International ] Isrealinn Yaron Cohen lagðist undir hnifinn og tét breyta sér í Sharon Cohen árið !992.Hún sigraði svo Eurovision-keppnina árið 1998sem I alteregóið Dana International. S.Ziggy Stardust |g' Maðurinn sem heitir i * raun David RobertJo- m’ nes en við þekkjum ? sem David Bowie hefur notast við mörg aiteregó igegnum tiðina. Það frægasta I er Ziggy Stardust, tvikynhneigða rokkstjarnan utan úrgeimnum. 6. Wolfman Jack Útvarpsmaðurinn Ro- bert Weston Smith sló ígegn á sjöunda og áttunda áratugnum, spilaði þá tónlistsem honum sýndist, talaði með | hrjúfri röddu og rak upp úlfagól annað slagið. 7. Twiggy Fyrsta lystarstolsfyrir- sætan sló í gegn á Bltlaárunum enda hafði sjaldan sést ann- að eins. Hún lifði sjálfstæðu I lifi sem Twiggy og var líka leik- og söngkona, en heitir i raun Leslie Hornby. 8. Tony Clifton Gamanleikarinn Andy Kaufman brá sér oft i hlutverk hrokafulla en mislukkaða Broadway- I söngvarans Tony Clifton. I Dulargervið var svo sannfærandi að | lengi vet vissu fáir að Tony og Andy væru sami maðurinn. 9.EIVez Robert Lopez er einn þekktasti rokkari SF Mexíkós og hefur lengi w starfað sem alteregóið El Vez. Eins og nafniö gefur i I skin er hann undir miklum Elvis- I áhrifum en syngurþó lika eigin lög. 10. Silvía Nótt I Ágústa Eva Eriendsdóttir I hefur táldregið ís- iensku þjóðina sem nú ætlar að senda hana i Eurovision.„Hið illa sjálf þjóðarinnar" kall- aði menningarpostulinn Sigurjón Kjartansson Silviu i góðum I pistii I gær. Jón Gnarr var hins vegar | jákvæður aftan á Fréttabiaðinu. 'Agi'. 'V.V ?/„_/ i V Niðurstöður hinnar reglulegu fjölmiðlakönnunar Gallup voru birt- ar nýlega. Þar var eins og vanalega kannað sjónvarpsáhorf iands- manna. Könnunin leiöir í ljós að Sjónvarpið á alla af tíu vinsælustu dagskrárliðunum. Könnunin var framkvæmd á dögunum 20. til 26. janúar 2006. Könnunin spannar álit fólks á aldrinum 12 til 80 ára, en það eru samkvæmt Hagstofu 240.184 manns. Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu þætti hverrar stöðvar og hversu margir horfðu á hvern þátt 1.SÆTI ii. SÖNGVAKEPPNI SJÓNVARPSINS - 56,6% EÐA 135.994 MANNS 3.SÆTI li SÖNGVAKEPPNI SJÓNVARPSINS, ÚRSLIT - 46,6% EÐA 111.926 MANNS 5.SÆTI FRÉTTIR, VEÐUR OG IÞRÓTTIR -41,9% EÐA 100.637 MANNS 7.SÆTJ .JSflsm fSLENSKU TÓNLISTAR- VERÐLAUNIN - 34,4% EÐA 82.623 MANNS 9.SÆTI TÍMINN LIÐUR HRATT, HVAÐ VEISTU UIVI SÖNGVAKEPPNINA - 30,9% EÐA 74.216 MANNS 2.SÆTI SPAUGSTOFAN - 53% EÐA 127.298 MANNS 4.SÆTI *1LZ ALLIR LITIR HAFSINS ERU KALDIR - 43,9% EÐA 105.441 MANNS 6.SÆTI EM í HANDBOLTA, ÍSLAND -SERBÍA - 36,8% EÐA 88.388 MANNS 8.SÆTI KASTLJÓS - 32,9% EÐA 79.020 MANNS 10.SÆTI 28 DAGAR(28 DAYS) - 30,6% EÐA 73.496 MANNS ÍÉíf samkvæmt Gallup. Sjónvarpið ber höfuð og herðar yflr aðra í könnuninni. Forsvars- menn annarra miðla vUja meina að tímasetningin hefði ekki getað verið heppilegri fyrir Sjónvarpið. Þegar könnunin var framkvæmd var verið að sýna ffá Evrópumótinu í hand- bolta, Söngvakeppni Sjónvarpsins, íslensku tónlistarverðlaununum og Allir litir hafsins eru kaldir, sem er eina leikna dramatíska þáttaröðin um ára bil. Reyndar er Sjónvarpið yfirleitt með óvenjulega dagskrá, en þessi vika hlítur að teljast ein af þeim viðburðaríkari. Á sama tíma virðist sem hnakka- væðing Sirkuss hafi ekki staðið und- ir væntingum. Aðeins einn nýju þáttanna nær inn á topp tíu hjá stöðinni, með 1,5% áhorf, sam- kvæmt Gallup. Sirkus hefur þó sótt í sig veðrið innan markhópsins sem lögð er áhersla á þar. Einnig hefur skapast umræða þess efiús hvort að aðferðafræði fjölmiðlakannana hjá Gallup sé ekki orðin úrelt. Framkvæmd hennar 1.SÆTI FRÉTTIR NFS - 28,4% EÐA 68.212 MANNS 1 3.SÆTI MEISTARINN - 17,4% EÐA 41.792 MANNS \ S.SÆTI SJÁLFSTÆTT FÓLK - 12,7% EÐA 30.503 MANNS 7.SÆTI NIP/TUCK - 12,3% EÐA 29.543 MANNS 9.SÆTI FEAR FACTOR - 7 7,5% EÐA 27.621 MANNS byggist þannig upp að sendar eru dagbækur til úrtakshópsins þar sem skráð er niður áhorf á vikutímabili. Niðurstöðumar birtast því ekki fyrr en nokkrum vikum seinna og telja margir að þá séu áhorfstölurnar úr- eltar. Rætt hefur verið um hvort æskilegra væri að notast við rafræn- ar mælingar sem skila þá niðurstöð- um daginn eftir. DV ræddi við forsvarsmenn stöðvanna og spurði þá álits á nið- urstöðum könnunarinnar. asgeir@dv.is 2.SÆTI Æ IDOL STJÖRNULEIT 26,7 EÐA 64.129 MANNS 4.SÆTI jr STELPURNAR 73,4% EÐA 32.185 MANNS 6.SÆTI r\ ISLAND I ÐAG 12,7% EÐA 30.503 MANNS 8.SÆTI SIMPSONS 12% EÐA 28.822 MANNS 10.SÆTI Ls- . STRAKARNIR 71,2% EÐA 26.901 MANNS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.