Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2006, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2006, Side 21
3DV Lífsstíll FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2006 2 1 FÖRIN FRAMUNDAN DÝRMÆT Engilbert Jensen er 65 ára f dag 24. febrúar. „Maðurinn staldrar um þessar mundir við og elskar manneskju sem hann er fær um að njóta stundarinnar með sér í fögnuði. Förin framundan er dýrmæt og jákvæð fyrir hann en hann birtist hér örlátur og frjáls í ástinni og umvefur allt sem ■—xp— verður á vegi sínum U I töfrum' ______________ Björn Þórir Sigurðsson - dagskrárstjóri Skjás eins „Tímasetningin var mjög óheppileg fyrir okkur,“segir Björn Þórir I , Sigurðsson, dagskrárstjóri Skjás eins.„Við erum þarna mitt á milli I breytinga.Þaðvarnýrþátturfráokkurlfyrradagogígær.Annar < í ínæstu viku og vikunni þará eftir, “segir Björn um tlmasetningu ■. n könnunarinnar.„Við erum samt á svona svipuðu róliog í fyrra." JÁ „Könnunin sýnir stöðuna þá vikuna, en er I raun úrelt um leið og hún kemur út. Þessi mælingaraðferð er löngu úrelt og það eru flest önnur lönd hætt að notast við svona dagbókarmælingar.“Dagbókarmæling erþegar fólk fær senda heim dagbók með dagskrá, þar sem merkt er við það sem horft er á.„Við erum á eftir öðrum þjóðum I þessum mælingum og verðum að fara að breyta ti!.“ Heimir Jónasson - dagskrárstjóri Stöðvar 2 „Ég er bara rosalega gtaður," segir Heimir Jónasson, dagskrárstjóri Stöðvar2, um fjölmiðlakönnun Gallup.„Ég ersamthissa á þvihversu 'j illa Skjár einn fer út úr könnuninni." Heimirsegir að könnunin hafi ver- ‘ >Sr ♦*" ’ iðgleðitíðindifyrirStöð2,meðaðviötlmasetninguhennar.„Sjöaftíu I ÍA vinsælustu dagskrártiðunum hjá RÚVeru ekkiIfastridagskrá.Þannig jm að auglýsendur vita hvert þeir eiga fara." ijPSSS M „Þessi könnun sýnirmér lika að áskrifendur séu ánægðir.en þeirhafa ™ ■■ aldrei verið fleiri 120 ára sögu Stöðvar 2, “ segir Heimir sem er mjög bjartsýnn á framhaldið.„Ég vil llka bara segja til hamingju Island, með að eyða 70 milljónum I , að gera fjóra þætti. Idolið kostar 150 milljónir, en það eru 23 þættir.“ Bjarni Guðmundsson - framkvæmdastjóri Sjónvarpsins „Þetta er náttúrulega frábær árangur," segir Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sjónvarpsins.„Það er sérstaklega ánægjulegt hvað innlent efni kemur vel út,“en eins og Bjarni bendir á eru níu aftíu vin- sælustu dagskrárliðum landsins innlendir og allir hjá Sjónvarpinu. Margirhafa bentá það að þessi vika hafi verið óvenjuleg hjá Sjón- varpinu og að margir afvinsælustu dagskrárliðunum séu ekki á dag- skrá að jafnaði„Allar vikur eru óvenjulegar hjá okkur. Núna eru til dæmis vetrarólympiuleikarnir I fullum gangi, Gettu betur að byrja og úrslitin Ibikarkeppninni Ihandbolta eru næstu helgi.“Bjarni minnist einnig á að Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sé á næsta leiti, þannig að dagskráin sé alltafóvenjuleg hjá Sjónvarpinu. Guðmundur Arnar Guðmundsson - kynningurstjóri Sirkuss ÍB „ Við erum svolítið litlu karlarnir íþessu, en við erum alveg himilifandi H með niðurstöður könnunarinnar, " segir Guðmundur Arnar Guð- mundsson, kynningarstjóri sjónvarpsstöðvarinnar Sirkuss.„Það hefur y * verið alveg gríðarlega mikil aukning áhorfs innan okkar markhóps. Al- | veg að rúmlega 30%.“Guðmundurer á þvíað það séýmislegt athuga-1 jK vert við tímasetningu könnunarinnar, en er fyrst og fremst ánægður | JK með útkomu Sirkuss.„Helmingur þjóðarinnar er undir 33 ára og við I,, einbeitumokkuraðþeimhóp." Sirkus fór afstað með svokallaða hnakkabyltingu eftir áramót, en hún [ virðist hafa lognast út af.„Hún er búin,“segir Guðmundur„,enda er ......■■■ flóra ungs fólks miklu meiri en bara þessi hnakkamenning. Rottweilerstrákarnir eru til dæmis . að koma með nýjan þátt, ásamt öðru efni sem er væntanlegt. “ Vatnsberinn febrj Vertu ákveðin/n gagnvart umhverfi þínu ef þú sannarlega kýst að njóta farsældar í lífinu. Með ómældri þolinmæði ert þú fær um að styrkja fjárhag þinn til muna og þú ert fær um að hjálpa náunganum ef þú einsetur þér að huga að þörfum annarra. Fiskarnir (i9.febr.-20.mars) ■■■■■■■’ ------------------------:---- Stjarna fiska þrífst á ástúð og ætti að hafa hugfast að framtíðin er ekki fyrirfram ákveðin eða í föstum skorðum heldur fer hún eftir vali fólksins fætt undir henni og ekki síðurframferði. MWm(21.mars-19apríl) Listrænir hæfileikar hrútsins ættu ekki að liggja á milli hluta þegar áhugamál hans eru annars vegar. Þú hefur skilning og samúð með tilfinningum náungans og ættir aldrei að hætta því. Láttu sigurvilja þinn efla sjálfstraust þitt. Ekki fara í vörn þegar eitthvert mál sem tengist þér persónu lega er annars vegar. W\bmm(21.rnaí-21.júnl) mm Frá upphafi hefur þú haft stjórn á því hvert þú ætlar þér. Leggðu þig fyrst og fremst fram við að upplifa fögnuðinn yfir tilverunni hvern dag með jákvæðu hugarfari og góðvild til handa náunganum. Hugaðu betur að innihaldinu í fari náungans í stað þess að leggja of mikla áherslu á umbúðirnar. LjÓnÍð (23.júlí-22. ágúst) Gleymdu aldrei að huga að eigin draumum og ekki síst óskahlut- verki þínu í lífinu. Stundum gleymir fólk fætt undir stjörnu Ijónsins að horfa inn á við þegar mikið liggur við. Ef þú finnur fyrir skapsveifl- um um þessar mundir er þér ráðlagt að láta liðan þína ekki bitna á þeim sem þú elskar. Þú ert án efa agaður/öguð og sterk/ur en fullkomnunarárátta þín virðist tefja fyrir þér hérna. Um þessar mundir hefur þú án efa djúpstæða þörf fyrir ást og væntumþykju eða réttara sagt nálægð. Þú átt það til að rökleiða ástina og ætt- ir að hlúa betur að tilfinningum þínum. Sporðdrekinn 124.okt.-21.n0vj Hugaðu vel að sjálfinu og samferðamönnum þínum og tækifærin sem verða ávegi þínum verða tak- markalaus. Vertu fullviss um að þú leyflr hverjum atburði að kenna þér eitthvað hvern dag og leitaðu uppi það ánægju- lega í nútíðinni því þar með berðu trausttil framtíðar. Settu þína eigin vel- ferð í forgang og stundaðu líkamsæfingar ef þú ert fær um það. AMERICAN IDOL (KL. 21.00) -9,1% EÐA 21.857 MANNS HOUSE - 20,6% EÐA 49.477 MANNS THE O.C. 14,8% EÐA 35.547 MANNS AMERICAN IDOL (KL. 22.30) - 7,3% EÐA 17.533 MANNS AMERICAN DAD - 3,8% EÐA 9.127 MANNS ROCKSTAR INXS, SEINNI HLUTI - 13,5% EÐA 32.425 MANNS JUDGING AMY 13% EÐA 31.224 MANNS MY NAME IS EARL - 3,8% EÐA 9.127 MANNS MALCOLM IN THE MIDDLE - 12,6% EÐA 30.263 MANNS FRIENDS - 2,6% EÐA 6.244 MANNS SEXINSPECTORS 12,6% EÐA 30.263 MANNS REUNION - 2,3% EÐA 5.524 MANNS SEX ANDTHE CITY 71,5% EÐA 27.621 MANNS IDOLEXTRA - 1,8% EÐA 4.323 MANNS INVASION - 2% EÐA 4.804 MANNS LAW&ORDER: SVU - 7 7,5% EÐA 27.621 MANNS PARTY 101 Steingeitin (22.des.-19.janj Þér er ráðlagt að forðast að vera of góð/ur með þig á nokkurn hátt og einblína á þinn mikla innri styrk sem býr vissulega í þér til hjálpar þeim sem þarfnast aðstoðar. Hér kemurfram ábending um að þú látir aftur á móti ekki aðra ráðskast með þig. - 11,4% EÐA 27.381 MANNS HB -11,4% EÐA 27.381 MANNS - 1,7% EÐA 4.083 MANNS ~ 1'5% EÐA 3 603 MANNS SPÁMAÐUR.IS |*r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.