Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2006, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2006, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2006 Lífið DV A Enn magnast spennan í Idol. I síðustu viku var Elvu Björk vís að á dyr og krakkarnir átta sem eftir eru eiga allir yfir höfði sér sömu örlög. í kvöld ætla þau öll að reyna að halda sér á íloti með því að syngja sígild íslensk dægurlög. fnír«y«,serður Pétursdóttir 900-9004/SMS: idol 4 í 1918) hiá m3 S-nglir Heyr 111013 bæn sem hjátossöngmnápiötuárið tyb5. Andrea segir: / / M ..Þetta er stórt og \ ||| / Æ dáiítið erfítt \ ■* lag. Það þarf * \ W stórt raddsvið | | til að gera SftwV. ,, þetta vel og R| Ina þarf að W, §11 ' teggja sig alla " VífJP /A mfluttu í byrjun sjöunda áratugS S íí U£lTl}nn á Plötn stuttu síðar. 3. Eríkur Hafdal (SírnitfpO 9003/SMS: idol 3 i1918) Eiríkur ætlar að renna t nið lae Þrek og tár sem Haukur Jv Erla Þorsteinsdóttir sungu sa plötu. Andrea segir: „Úff... ég kveiki nú bara ekki á því Jjj hvaða lag þetta er, sorrí. En ef ég hV. heyri það er ég viss Jí erfitt að klúðra því. Já, hann þarf að vera helvíti slakur til að ldúðra þessu!' Fáir hafa kynnt sér lögin í kvöld betur en Andrea Gylfadóttir. Hún hefur sungið megnið af þeim, ein eða með Borgardætr- um. Hún segir að Idolið sé ágæt skemmtun og ágætur stökkþallur fyrir fólk sem hefur hæfileika. Hún hefur sjálf séð tvo þætti af nýju seríunni. Andrea æfir nú stíft fyrir Litíu hryllingsbúðina sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir eftir sléttan mánuð. Þar leikur Andrea plöntuna mannýgu og fer þar í blómapott Bubba og Björvins Halldórssonar sem áður hafa sungið fyrir^^^^^_^^ .s í - plöntuna. Jm SM l«g ElWar'“í“'a Ellyfítta'efvo'ðHJegaerU 30 Syngja næs lag, auðsungið myndi ég halda, en JtWMá það þarf samt að fara fallega með textann og reyna mP að lifa sig inn í JSK 6 Guörún Lára „Nana1 (Sími: 900-9006/SMS: Nana tef lögum sem skil á ferlinum. Lagið er sem var lit---- sonar. Andrea segir: „Þetta er nu eittafmínumui „ það einhvern tímann a eiri Hauks-tribjútplötu. Eg syng 1 oft á mannamótum. Þetta er ■ cur Frostrósir sem er eitt af þeim Haukur Morthens gerði mögnu uulll. .1 eftir 12. september, istamannsnafn Freymóðs Johanns- r: „Þetta er nú bara hreinlega tppáhaldslögum og ég tók „Ég er á fullu í skóla. Er á sálfræðibraut í Framhaldskólanum í Vestmannaeyj- um," segir Valgerður Friðriksdóttir sem tók þátt í Idol-Stjörnuleit í fyrra og datt úr leik f 9 manna úrslitunum - eða diskóþættinum þar sem hún söng lagið Can't Take My Eyes of You. „Diskó var ekki ég og ekki tónlist að mfnu mati," segir Vala og hiær en er þó ekki hætt að syngja. „Ég er ekkert að syngja minna en ég gerði áður en ég tók þátt í Idolinu, en auðvitað á maður þennan draum. Ég er í söngnámi og syng þar og æfi mig heima." Til gamans má geta að Vala kynntist nú- verandi kærasta sínum, Axeli Jóhann- essyni, er hún tók þátt í Idolinu. Hann var nýkominn heim frá Brasilíu og vissi ekkert um Idolið og hélt að Vala væri að nota Idolið sem pikköpplínu. Vala á tvo syni, þá Friðrik Agúst og Ómar Val og eru þeir miklir Idol-aðdáendur. „Friðrik Valur kann allan Kalla Bjarna- geisladiskinn utan að." löngu síðar. Andrea segir: „Ingó er '*i kul.égmaneftirhonum. Lagið er nú bara la-la, > hef aldrei verið sérstak- 1 lega hrifin af því. En það : má hæglega búa til góða sveiflu í því séu menn í stuði. Andrea Gylfadóttir spáir í spilin Valgerður Friðriksdóttii Kynntist kærastanum í Idolinu U núna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.